Alþýðublaðið - 18.08.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.08.1931, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið r " 1931. !i Þriðjudaginn 18. ágúst 190. tölublað. 5-» Hið svarta& X. ÞÝzk talmynd í 8 páttum, Afarspennandi leynilögreglu- sagameð LIL DAQOVER og GUSTAV GRONDGENS í |aðalhlutverkinu. 'ifaúföyjsgsim Röskur maðnr. aagBBægg&aaaigHrii ''f*’- s. Gamanleikur í 2 páttum. Inndælir íeitir ostnr nýkomnir. Nýorpin dönsk ®fffj á 11 *|a eyrl. IRMA, Hafnarstræti 22. Jarðarför konunnar minnar elskulegrar, Bergpóru Sveinsdöttur, fer fram frá pjóðkirkjunni miðvikudaginn 19. p. m. og hefst með bæn á heimili hinnar látnu, Merkurgötu 16, Hafnarfirði, kl. 1 Va síðd. Þorsteinn Guðmundsson. Konan mín, Jóhanna M. Eyjólfsdóttir, verður jarðsungin fimtudaginn 20. ágúst frá dómkirkjunni. Athöfnin hefst kl 3 e. h. að Tjarnargötu 47. Kranzar óskast ekki. Óskar Guðnason. Hjartans pakkir fyrir alla pá miklu samúð og hluttekningu sem okkur hefir verið sýnd við fráfall og jarðarför okkar elskulegu móður og systur, Guðrúnar Guðmundsdóttur. Jónína M. Guðjóndsdóttir. Þuríður Guðmundsdóttir. Hvítöl frá Þór er nu kjördrykkur orðið, konan pað skamt- ar með matnum á borðið. Nflm Wáé mm Stúdentalíf í Alt Heidelberg. Þýzk tal- og söngva- mynd í 8 páttum, er gerist í hiRum víðfræga pýzka háskölabæ Heid- elberg. Aðalhlutverk leika: Betty Bird, Hans Branswetter. og hinn vinsæli ieikari og söngvari Willy Frost. AUKAMYND: Ástasöngur Froskanna. Teiknimynd í einum pætti frá U. F. A. Barnofataverzluni Laagavegi 23 (áður á Kiapparstíg 37). Nýkomið hvít silkiprjónaföt og samfestingar, alpha-húfur i mörgum litum, litlar stærðir. Sími 2035. Kvenréttindafélati íslands mmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmm efnir til skeihtifarar að Hveragerði í Ölfusi föstudaginn 21. ágúst. Lagt verður ai stað kl. 10 árdegis frá bifreiðastöð Kristins & Gunnars. JFargjald mjög lágt. Félagskonur mega taka með sér gesti og tilkynni pátttöku sina ekki síðar en á fimtudag fyrir hádegi til frú Bríetar Bjamhéðinsdóttur Þingholtstræti 18, s:mi 1349. Stjórnin. XXXXXXbDOOOC<XXXXXXXXXXXXX Beztu eglpzku cigarrettunar í 20 stk. pökk- um, sem kostar kr. 1,20 pakkinn, eu Soussa Ciffaretfur frá Nieolas Sonssn fréres, GalrO. Einkasalar á íslandi: TóbaicsverszfiMU tsflands h. t. >óoooooooo<xx>o<x>oao<xx^^ Gnðsteinn Byjðlfssoi Klæðaveizlun & saumastofa Laugavegi 34. — Simi 1301. Nýkomið enn: Pokabuxur á karla, konur og unglinga. Nan- kinsföt á fulloiðna og börn. Manchettskyrtur hvítar og misl. nýjasta tizka o. m. fl. Ódýrast í bænum. Nýkomlð: Vetrarkápratan, Skinnkragar, Kjólatan, fallegt úrval. Lágt verð. Það sem eftir er af snmar* fötam selst með miklum af- slætti næstu daga að eins gegn staðgreiðslu. Hafnar- stræti 18, Leví. Veggmyndir, sporöskjurammar, íslenzk málverk í fjölbreyttu úr- vali í Mynda- & ramma-verzlun- inni, Freyjugötu. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.