Alþýðublaðið - 18.08.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.08.1931, Blaðsíða 2
ÆLPÝÐUBfeAÐlÐ B Útflutningur á nýjum fiski. Alþingi heíir nú samþykt lög um ráðstaíanir til útflutnings á nýjum fisiki. Það eru að vísu að eins heimildarlög fyrir stjórniima, en hún hefár lofað því á alþingi að framkvæma þau. I meðferð þingsins var mikið dregið úr frumvarpinu, frá því sem Al- þýðuflokksfulltrúarnir fluttu það. Eins og lögin eru er það mjög undir því komið, hvernig og í Iwe stómm stíl stjórnin notar heimiidina, að hve miklu gagni þau koma. Frumvarpið fór fram á kaup eða leigu á svo mörgum stópum til að flytja ísfiskinn á erlendan markað, sem í ljós kæmi að þörf væri á. Lögin heimila stjórninni að leigja þrjú eða íleiri skip. Þrjú verða áreið- anlega of fá. En stjórninni er leyft að hafa þau fleiri. — 1 frumvarpinu voru settar öruggar skorður gegn því, að fáeinir menn geti neins staðar trygt sér aðalnotin af útflutningi ísfiskjar- ins frá þeim stað. Aðstoð ríkis- ins. skyldi vera því skilyrði bund- in, að seljendurnir væru sjómenn og bátaútvegsmenn, sem hefðu Lög frá alþingi. f gær afgreiddi alþingi þes;si iög: Um útflutning á nýjum fiski. Samþykti e. d. frumvarpið eins og n. d. gekk firá því. Um embœttiskostnad sólmcir- piiesta og aukaverk peirpa. Sam- kvæmt 'þeim lögurn fái prestar 500—700 kr. hver á ári í ferða- og skrifstofu-kostnað. Stjórnin setji gjaldskrá til 10 ára í senn um aukaverk pres/ta. Fiskweiðasjóðsgjald sé greitt án þess að útflutni'ngsgjald sé fiyrst reiknað frá heildarupphæð- inni. Munar og litlu þar á. Fullnnðarályktun var gerð um skipim stefnummkslausrar milli- pinganefndar í kjördœmaskipun- armálinu. ihaldsfilokkurinn unir því vel, að ekkert ákveðið sé gert í málinu, heldur s,é því skotið á firest með „formlegu" yfirklóri. Fulltrúar Alþýðuflokksins í báð- um deildum greiddu atkvæði gegn káki þessu. Þingsályktunartillagan um fjár- veitingu til að máluð yrði olíu- mynd af þjóðfundinum 1851 á vegg þáverandi fúndasals alþing- is, í mentasfcólanum hér, var field í efri deild með 5 atkv. gegn 4. Rœndi frá börnum. Maður einn i Glasgow, er varð uppvis að því að ræna peningum af börnum er þau voru send með til að kaupa fyrir, var dæmdur í þriggja ára fangelsi. Áheit á Strandarkirkju frá G. Z. kr. 2,00. Lyra kom til Bergen kl. 3 síðd. í gær. með sér félagsskap meo sam- vinnusníðj um útflutning og sölu fiskjarins. Þetta er alt miklu los- aralegra í lögunurn og því alls ekki eins tryggiiega séð um það aðalatriði, að hagnaðurinn lendi hjá sjómönnunum sjáifum, en fá- einir rnenn geti ekki náð aðstöðu til að arðræna þá. Þá er því og slept, sem var í frumvarpinu, að heimilt skyldi að iána samvinnufélögum sjó- manna og útvegsmanna fé, er ríkið útvegaði þeim, til veiðar- fiærakaupa í ár, og þar einkum gert ráð fyrir dragnótakaupum, því að kolinn er mjög verðmæt- ur, ef hann kemst nýr á mark- aðinn. Hinu er haldið í lögunum, að verja megi í ár nokkru fé úr ríkissjóði til lána til kaupa á fiskumbúðum. Lögin öðlisrt þegar gildi. — Eins og þau eru úr garði gerð er það mjög undir stjórninni kom- ið, hvort framkvæmd þeirra verð- ur fiskimönnum og útvegsmönn- um báta að því gagni, sem þau eiga að verða og geta orðið. Nýung um atvinnuleysis- styrki. Lundúnum, 17. ágúst. U. P. FB. United. Press hefir fengið upp- lýsingar um það frá áreiðanleg- um heimildum, að verkalýðsfé- lögin, en frá þeirn hefir ríkis- .stjórnin aðalkosningafylgi sitt, muni leggja fast að stjórninni að bera fram á þingi tillögur í sam- ræmi við ályktanir þings verka- lýðsfélaganna um afnám atvinnu- leysisstyrkja í þeirri mynd, sem þeir nú eru, en stofna í þeirra stað sjóð (maintenanoe fund) til að framfleyta þeim, siem vegna atvinnuleysis hafa ekki nóg eða ekkert sér til lífsviðurværis. Lagt er til, að fé í sjóð þenna fáist með álagningu á laun manna, frá lo/o og upp í 250 stpd. Verkalýðsfélögin halda því fram, að sú þjóðarskylda eigi að hvíla á allra herðum, sem nokkurs eru megnugir, að gera sitt til að framfleyta þeim, sem atvinnulausir eru. Vélbáturinn sem brann. Isafirði, FB. 17. ágúst. Nánari fregnir eru nú komnar af vél- bátnum Hermann frá Isafirði, sem bnann. Var hann á færa- veiðum á Húnaflóa og var á leið inn Þaralátursfjörð, er skyndi- liega kviknaði í vélarrúminu. Var vélamaðurinn nýkominn uþp úr því, og hafði kveikt þar á prírn- uslampa. Komst báturinn nauðu- lega að landi og brann til ónýtis. Skipverja sakaði ekki. Skildin ganessm álið. Fleygur sá, er Jakob Möller reyndi að koma inn í Skild'inga- nessfrumvarpið — og ræða hans þar um staðfiesti að var til þess ger að það skyldi daga uppi, þótt hann léti öðruvísi, — komst ekki inn í það, og voru þær til- lögur hans feldar í gær í efri deild alþingis og f.rumvarpið síð- an afgreitt til 3. umræðu. En söm var Jakobs gerð þrátt fyrir það. Nokkur þingmál. Meðal frumvarpa þeirra, er lögð hafia verið fyrir alþingi, eru þau, seim nú skulu nefnd: Um fiskimat. Nánari ákvæði en ‘nú eru í lögum um sitörf og á- byrgð fisikimatsmanna. Flutt af sjávaTútvegsnefnd neðri deildar. en samið að mestu af milldþinga- nefnd. — Við það var síðar bætt nokkurri hækkun á launurn yfir- fiskimaitsmanna. — Frumvarpið hefir verið samþykt í neðri deild og er kornið 'til efri deildar. Löggilding verzlunarstcíðar að Rauðuvík við Eyjafjörð. Flm. Bernharð. Breyting á lögum um gjald af innlendum iollvömtegundum, er miðar að því, að ölgerðin „Þór“ njóti sams konar ívilnana um gjald af ölinu eins og „Egill Skallagrímsson" nýtur. Flutt af fjárhagsnefnd n. d. Sama nefnd flytur þingsálykt- unartillögu urn að flokka skuli skuldbvndingar ríkjssjóðs í yfir- liti yfir þær, svo að glögt s}ú- ist, hvað eru skuldir ríkissjóðs og hvað skuldir sjálfstæðra stofnana, og að tekjur og gjöld ríkisins séu færðar á reikniing þess árs, sem þær tilheyra að réttu lagi, eftir því, sem við verð- ur komið. Loks flytur Sveinbjörn Högna- son þingsályktunartillögu uni 3 þús. kr. fjárveitingu á ári í þrjú ár í byggingarstyrk til Hallgríms- kirkju í Saurbœ á Hvalfjaröar'- sltrönd, þegar farið verði að byggja hana. Hljómsveit Reyjasíkur 1925-1931. Kristján Sigurðsson hefiir tekið saman og gefið út rit, er hann nefnir „Hljómsveit ReykjavíkuT 1925—31.“ Bókin er fyrir margra hluta sakir mjög athyglisverð. Allir, sem tónlist unna, verða að eign- ast hana. En hún á líka erindi til fjölda annara, að minsta kosti allria þeirra, sem unna hreinskilni og djörfung í hvaða mynd sem er. Sagan er vitanlega ein ósilitim píslarsaga. Það getur hver sagt sér sjálfur, að tónlistarmálum vorum verður ekki komið í rétt horf án sterkra og ákveðinna á- taka. En hitt er eins víst, að flestir munu hafa imyndað sér að erfiðleikarnir kærnu ekki eins áberandi fram í þeirri mynd, sem K. S. heldur fram. Um leið og ritið er píslarsaga H. R. og tónlistarinnar hér í bæn- um yfirleitt, er bótón hörð á- deila á einstaka menn og hinn ríkjandi anda hér í tónlistarmál- um. Hið hættulega afskiftaleysi blaðanna og hin þróttlausa og oft beinlínis skaðlega „gagnrýni“ hjálpast til þess að drepa allan sannan áhuga, að dómi K. S. Ekki er því að neita, að óþægi- legan löðrung fá ýmsir beinlínis í bókinni, þó aðallega séu til þess notuð þeirra eigin vopn. Þessi saga er eflaust að eins byrjun að langri sögu og henni sögulegri. Þeir, sem fastast er dieilt á í bókinni, koma náttúr- lega með siniar athugasemdir, og þá væntanlega skýrist ýmislegt friekar. Hvort ritið, sem ádeila, er rétt- mætt, kemur í ljóis við nánari umræður, en hitt er engum efa bundið, að ritið hlýtur að beina hugum almennings að tónlistar- málunum. Sé hvergi hallað réttu máli, fer að verða skiljanleg sú deyfð’ og áhugalieysi, sem tafið hefir svo mjög fyrir eðlilegri þróun tónlistarinnar hér í höfuðstaðn- um. 4./8. E. R. J. Löndm í Vatnagörðunu 95 umsófcnir höfðu komið um löndin, sem auglýst höfðu verið í Vatnagörðum, og kom málið til umræðu á íasteignanefndarfundi í gær. Leggur fiasteignanefnd til, að þessir menn fiái löndin: Guðm. J. Guðmundiss., Kirkju- bæ við Lauganesveg, Ö,97 ha. Sveinn Einarsson, Grettisgötu 72,- ca. 1 ha. Ágúst Kr. Guðmunds- sion, Bergstaðastr. 59, 1,14 íha, Aðalsteinn Guðmundsson, Klapp- arstig 35, ca. 1 ha. Þorkell Guð- mundsson, Vegamótum við Lang- holtsveg, 2,04 ha. Ágúst Jóns- sion, Hlíðarenda við Kleppsveg, 1,22 ha. Ágúst Jónsson, Hverfiisg. 106, ca. 1 ha. 'Jön Högnason, Ránarg. 8, ca. 1 ha. Enn fremur var ákveðið að leggja til, .að Magnús Guðhrands- sion, Bárugötu 28, fiengi Sogamýr- arblett 26, 3,83 ha., og Ólafur Árnason, Kárastíg 14, fengi Soga- mýrarblett 27, 4,01 ha. Af Isafirði er sírnað mánudag: Góð síldvieiði í reknet hér síð- ustu daga. Að Hvemgerði. Kvenréttindafé- lag íslands efnir til skemtifarar |að Hveragerði í Ölfusi á föstu- daginn kemur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.