Alþýðublaðið - 19.08.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.08.1931, Blaðsíða 1
jHlftýðublaðU) 1931. Miðvikudaginn 19. ágúst. 191. tðlublað. «iMLi BIO Hið svarta X. ÞýzK talmynd í 8 þáttum, Afarspennandl leynilögreglu- sagameð LIL DAGOVER og GUSTAV GRÚNDGENS í aðalhlutverkinu, Rosknr maðnr. Gamanleikur í 2 þáttum. Nýkomlð: „ Chenille-húf ur " og Alpahúfur mýkomnar heim í mörgum litum Ennfremur ódýrir hausthattar (kollur). HATTAVERZLUN Hajn Olafsson. Laugavegi 6. Áður Raftækjaverzlunin. Bezta kaffi borgarinnar fæst i Iraia. Alt af ferzkt og ný malað. Gott morgunkaffi á 165 aura. Hafnarstr. 22. Bræðrafélag Frikirkjusafnaðarins í Reykjavík fer skemtiför til Bessastaða sunnudaginn 23. ágúst n. k. kl. 2. e. m. Matthías Þórðarson fornmenjavörður flytur erindi. Faiseðlar fyrir félagsmenn og gesti fást hjá Jóni Jónssyni frá Bala til föstudagskvölds. Félagsst jórnin. Hvitðl frá Þór er nú kjördrykkar orðið, konan pað skamt- ar með matnnm á borðið. 1 Frá SteiDdóril Hjarta-ás smjarlíkið er beast. I Gistihúsið Vík í Hýrdal. sfmi 16. Fastar ferðlr Ira B. S. R. tll Vikur og Kirkjubœjarkl. Horgankjólar í miklu úrvali. Samarkjólaefni miög ódýr. Verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34. ¦BH mm. AUSTUR um allar sveitir. SUÐUR um allar bygðir. Beztar ern bifreiðar Steindórs. 6 ný harmoDiknlðff. Fjöldi af Hawaian guitar nýjungum. Feluplata, sem hægt er að finna 6 lög á. (Þrjár plötur fyrir sama verð og ein) DALA- KOFINN korninn aftur. (í Brauiis-Verzlun) og Utbúið, Laugavegi 38. tlbrelðlð AWðiihlaoio! Ásgarðnr. Sparið peninga. Fotðistópæg- índi. Munið pvi eftir að vanti ykknr rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjamt verð. Daglega garðblóm og rósir hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Simi 24 Ný kæf a M.1j£i1JN^ Baldargðtu 14. Sími 73. Nýfa Bfé Stúdentalíf í Alt Heidelberg. Þýzk tal- og söngva- mynd í 8 páttum, er gerist í himum víðfræga Þýzka háskólabæ Heid- elberg, Aðalhlutverk leika: Betty Bird, Hans Brauswetter. og hinn vinsæli leikari og söngvari Willy Frost. AUKAMYND: Ástasöngur Froskanna. Teiknimynd í einum pætti frá U. F. A. Lög frá alþingi. 1 gær afgreiddi alþingi pessi iög: Heimild fyrjr Landsbankarm til að kaupa nokkurn hluta af eign- um útbúa Útvegsbankans á tsa- firoi og Akureyn, er nemi alt að Vk milljón kr., og veröi andviírð- inu varið til að draga iinn Is- landsbankaseðla, sem Lftvegs- bankinn tók við eftir hann. Um endurgreioslu á áðflutn- ingsgföldiim af efnivömm til íðn- aðar. Ef aMutningsgjaldið samr kvæmt verðtolls- eða vörutollsr lögum reynist hærra af efnivöru en það er, ef varan er keypt til- búin frá útlöndum, þá skuli mis- munurinn endiurgreiddur. Þessum mönnuim var veittur ísl. ríkisborgararéttur — enda sanni þeir fyrir ráðherra, að þeir eigi þá ekiki einnig ríMsborgara- rétt þar, sem þeir eru fæddir: Johan Hestnæs, smið á ísafirði, Paul Smith, verkfræðingi, Reykja- vik, Sigmund Lövdahl bakara, Karl Svendsen vélasmið og En- gelhart Svendsen rafmagnsstöðv- arstjóra, er allir eiga heima í Neskaupstað, Gunnar Akelsou verzlunarstjóra og Harald Aspe- Jund bókara, sem báðir eiga heima á Isafirði, en þessir ern alUr fæddir í Noregi, Ernst Fre- senius garðyrkjumanni á Reykj- um í Mosfellssveit, fæddum í Þýzkalandi, og Alexander Bridde brauðgerðarstjóra, Reykjávík» fæddum í Rússlandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.