Alþýðublaðið - 19.08.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.08.1931, Blaðsíða 3
Afc&SÐUBfciiÐlÐ O sJ Útgerðarmenn Off fiiskmarkaðnr. --- (Nl.) Ég hefi átt tal við ýmsa út- gerðarmenn hér í bæ og annar staðar um petta málefní, og hefir peim flestum sýnst sem mér, að petta mundi vera sú réttasta leið til að ná góðum árangri, en allír eru sammála um að pað purfti að vera almenn pátttaka meðal manna sem framleiða pessar afurðir, og hafa águga fyrir að nýjir sölu möguleikar geti komist á. með að styrkja og styðja petta mál- efni, og hafa ýmsir útgerðarmenn nú pegar lofað að láta af henöi ökeypis saltfisk tíl pessarar til- raunar, ef almenn pátttaka við- komandi pessu fæst til að vera með í tiliaunum pessum. Vil ég° pví hér með ieyfa mér að skora á alla pá menn og félög, sem hlut eiga að máli að standa nú fast með mér til að hrinda pessu nauðsynlega málefni i framkvæmd með pví að hver og einn leggur fram eftir eigin vilja nokkra pakka af saltfiski til pessara tilrauna. Menn eru beðnir að athuga pað vel, að mín hugmynd er að gefa fleiri púsund mönnum og jafnvei tugum púsunda af mönnum að neyta af pessum afurðum, svo að pað nái tilætluðum árangri. Nú sjá allir að pað parf meíra en saltfiska og sild til að geta komið pessu í framkvæmd, og hef ég pví Ieyft mér að leita til stjórnar- innar hér, um fjárhagslegan stuðn- ing til pessara tilrauna, og enn- fremur að stjórnin hlutaðist til um að ég fengi saltaða og kryddaða sild ókeypis frá síldareinkasöi- unni. Þeir menn kunna að vera til sem pykjast sjá ýmsa ann- marka á að mögulegt sé að inn- vinna markað í löndum, sem pekkja ekkert eða litið pessar af- urðir, en vonandi eru pað ekki margir sem eru svo pröngsýnir að pora ekki að leggja nokkra fiska í sölurnar, pví dæmin hafa sýnt pað og sannað, að komi eitthvað pað nýtt sem ekki áður pekst og fjöldanum líkar pað, pá er sigurinn vís. Nú hef ég skýrt petta mál nokk- uð og nú er pað ykkar sem petta mál skiftir að vera með eða móti pví ég verð að álíta að peir sem ekkert vilja leggja til slíkra mála séu mótfallnir slíkum tilraunum sem pessum og væri pað illa farið. Ég sjálfur hefi mikinn á- huga fyrir að geta komið pessu í framkvæmd, pótt ég hafi ekki neinnra hagsmuna að gæta fyiir sjálfan mig, en ég sé hve mikið gagn ég get gert fyrir petta mál- efni, ef mér auðnaðist að opna nýjan markað fyrir afurðirnar. t>ar af leiðandi vil ég bjöða krafta og kunnáttu mína til pess- ara tilrauna ef viðkomandi máls- aðilum póknast að notfæra sér pað. Þá vil ég mælast til að allir peir sem vilja taka pátt í að styrkja pessar tilraunir með fisk- framlagi bregðist uú pegar við og sendi mér bréflega tilkynningu um pað í pósthólf 876, svo mér væri mögulegt að halda áfram undirbúningi undir petta mál. Reykjavik, 1. ágúst 1931. Virðingarfyllst. Jón Jónsson, fyrv. bryti. Vegabætur. Undirtektir alpingis, Undanfarið hefir pingsályktun- artillaga A1 jrýðuflokksfuI(ltrúanna urn vegamál verið til umræðu í neðri deild alpingis: um örygg- isráðstafanir gegn slysum, bætt eftirlit . með vegum, leiðarvísa fyrir vegfarendur, hæfilega breidd vega og að gerð verði heildaráætlun um vegalagningar á næstu árum, hvað hver vegur muni kosta og í hvaða röð peir skuli bygðir, svo að „hrosi&a- kaup“ í pinginu ráði par ekki mestu um. (Tillagan í heild var nýlega birt hér í blaðinu.) — S am göngumál anefn d d ei 1 darin n ar með Svein í Firði í fylkingar- broddi veittist gegn tillögunni. Var svo að heyra, að henni pætti lítt pörf á umbótum; en svo er nú háttað um pá nefnd, að flestir peir, sem eru í henni. eru frá peim kjördæmum, par '#m lítið er um vegi. Undruðust og ýmsir pingmenn, hversu peir tóku I petta mál. Flutti nefndin fyrst dagskrártillögu pess efnis, að málinu yrði visað frá, par eð umbæturnar væru „sumpart komnar í framkvæmd og sum- part ekki aðkallandi“, enda pótt hvorttveggja reyndist að eins hugarburður peirra. Einn nefnd- armanna, Bergur, virtist pó sjá, að eitthvað væri bogið við pá staðhæfingu dags'krártillögunnar, og kom hann pá með aðra dag- skrártiliögu um að afgreiða ekki málið, í trausti pess, að stjórnin rannsaki pað. Var sú tillaga sam- pykt. Meiri hlutinn í dexldiinni kærði sig ekki um að skora á stórn- ina að hlutast til um neinar end- urbætur að svo stöddu, eins og pingsályktunartillagan fór fram á. En hvort mun pá stjórnin nokkuð bæta par úr, par sem málinu var að nokkru leyti vísað til hennar? Það kemur í ljós síðar. Tœpir 1900 kílómetrar var bíl- túrinn, sem peir fjórir fóru, sem getið var um í blaðinu í gær (ferðin til Kópaskers, sem kom- ið var við í, í Ólafsvík). 1000 ána gömul höll, Lenzen við Wittenberg, var um daginn seld á uppboði. Einn maðtrr bauð í höllina 2000 mörk. En hún var ekki seld fyrir pað. Höllin er inetin 400 pús. marka virði. Bezta Cigarettan í 20 stk. pöfekam sem hosta 1 ferónu, er: Commander, Westminster, Gigareftnr. Virginia, Fást i ðllum verzlunum. I hverfm pakha er gnllfalleg Ssienzk mynd, og fær hver sá, er safnað hefir 50 mpdm, eina stækkaða mynd. Lif og Atvinnuleysið er eins og snjó- boltinn, sem alt af hleðst utan á pví lengra sem hann veltur. At- vinnuleysið skapar kaupgetuleysi og kaupgetuleysið skapar nýtt atvinnuleysi. Hve lengi boltinn veltur er ekki gott að segja, en enn pá veltur hann í heiminum og er enga stöðvun að eygja. Ráð hafa rnenn engin fundið enn pá, er duga við atvinnuleys- inu. Ýmsu lxefir verið stungið upp á, en fátt af pví reynt, en pau ráð, er duga, stranda enn pá á bráðabirgðaeiginhagsmunum peirra, er yfir fénu ráða, enda pótt ástandið eins og pað. er grafi undan pví fyrirkonrulagi, sem hagsmunavon peirra byggist á, og hlúi að rótum peirrar stefnu, er alt vill af peim taka — kommúnismanum. Aðstaða hinna ýmsu landa er pó ærið misjöfn gagnvart at- vinnuleysinu. Mörg lönd eru í nokkurs konar sjálfheldiu og geta ekkert gert eins og stendur. Þau lönd, er fullnumin eru, og vinna pví, hvað framyfir er daglega notkun heimafyrir, að fram- leiðslu, er seljast á erlendis, eru afar-illa sett. Erlendi markaður- inn befir gengið saman, eins og markaðurinn heimafyrir hefir tak- markast fyrir erlendar vörur. Er pví pýðingarlaust að franxleiða meira en hægt er að selja. Er- lenda kaupgetan verður að vaxa til pess að framleiðslan geti auk- iist og atvinnuleysinu létti af. Þannig býður hver pjóðin eftir annari. Önnur lönd eru talsivert betur sett. Það eru pau lönd, sem enn eru ekki fullnumin. Þar, sem ve-rkefni eru til í landinu sjálfu til að vinna, uerkefni,, er aó eins bgggjast á heimanotkim. Verk- smiðjur, er geta unnið pað, er nota parf í landinu sjálfui, og kept geta við erlendu vöruna, vegabætur, virkjun fossa til ljósa og iðnaðar par senr svo hagar til og ýmislegt pess háttar. Auðvitað er hér átt við fyrirtæki, er geta dauði. —. (NL) borið sig beint eða óbeint, enda pótt sýnt hafi sig í atvinnuleys- islöndum, að bjargráðavinna hef- ir borgað sig betur en atvinnu- leysisstyrkur, sem greiddur er fyrir enga vinnu og um leið hefir haft eyðileggjandi áhrif á fólkið er frá leið. Frakkland og Belgía hafa til skamms tíma haft nóg að starfa fyrir pjóðina, pví endurreisa purfti pað, er eyÖilagðist i stríð- inu. Fé til pes-sa hafa peir fengið frá Þjóðverjuim. En nú er endiur- reisnarstarfinu að mestu lokið og atvinnuleysið vex nú hröðum skrefum í pessum löndum. I Rússlandi er ekkert atvinnu- leysi eins og stendur. Rússland hefir ým-sa sérstöðu. Það má kalia ónumið land, 1-and, siem ver- ið hiefir aldir á efifir öðrum menn- ingarpjóðunj, en nú er verið að byggja og br-eyta í öllu í nú- tima snið. Á meðan sú bygging stendur yfir, er engin hætta á at- vinnuleysi par. Á eftir kernur til kasta hins nýja fyrirkomulags kommúnismans, hvort hægt v-erð- ur að sitytta vinnutímann, en pó greiða fuLt kaup, eftir pví, sem pörf er á. Á íslandi er atvinnuleysið farið að ger-a vart við sig, og pað nú pegar í eigi svo smáum stíl á okkar mælikvarða. Eigi verður heldur annað séð en að pað muni aukast hér sem annars staðar og pað irneira en marga grunar nú. Kaupgetuleysið í peim löndum, er við seljum afurðir okkar, mún hafa sörnu a fleiðingar hér og annars s-taðar. Saltfiskurinn er lítt seljanlegur og engin sjáanleg v-on til pes-s að hann verði seldur fyrir sæmilegt verð — ef pá hægt verður að selja hann allan. Afleiðingin hlýtur pví að verða sú, að mikið minn-a mun verða veitt af fiski til söltunar frarn- v-egis en verið hefir. Slík sitöðv- un hlýtur að 1-eið-a af sér stór- k-o-sitlegt atvinnul-eysi. Sama sagan v-erður um alla pá framleiðslu aðra, er byggist á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.