Morgunblaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1983 „Súkkulaði handa Silju“ komid út í bókarformi LEIKRITIÐ SúkkulaAi handa Silju, eftir Nínu Björk Árnadóttur, er kom- ið út. Leikritiö er prentað í þeirri mynd, sem það er flutt í Þjóðleik- húsinu og myndir eru af ollurn per- sónum leiksins. Súkkulaði handa Silju hefur verið tekið upp við bokmennta- kennslu í framhaldsskólum. Höf- undurinn, Nína Björk Árnadóttir, er kunn fyrir ljóð sín og fyrri leik- rit. Þekktast mun vera Hælið, sem sýnt var í sjónvarpinu fyrir nokkrum árum. Bílstjóri gefi sig fram UM KLUKKAN 11 sl. fimmtu- dagsmorgun ók hvítur Scout-jeppi niður Ártúnsbrekkuna. Bílaröð kom upp brekkuna á móti jeppan- um og skipti engum togum; felgu- hringur kom fljúgandi framan á jeppann og skemmdi hann tölu- vert. Er ökumaður bílsins, sem missti felguhringinn, beðinn að gefa sig fram við slysarannsókna- deild lögreglunnar. ÞIMILT j FatUignasala — Bankaatrwti !29455 — 29680' 4 LÍNUR I Háaleiti 6 Falleg ca. 130 fm íbúð á 4. hæð ■ J ásamt nýjum bílskúr með kjall- ■ ■ ara. Stofa, saml. borðstofa, 3 til J 5 4 herb. Gott útsýni. Verð 1650 ! ■ Þús. s I Blikahólar I J Góð íbúð á 2. hæð ásamt bíl- J I skúr. Eldhús með borðkrók, 3 5 I herb. flísalagt baö. Suöur svalir. . g Verð 1,5 millj. H ■ Fífusel J Ca. 115 fm á 3. hæð í sambýl- ! ■ ishúsi. Ibúðin er á tveimur hæð- J J um. Niöri er stofa, eldhús, baö ! I og svefnherb. Uppi er sjón- . | varpshol og 2 herb. Verð 1350 | ■ þús. | • Safamýri g Ca 96 fm á jaröhæð í þríbýlis- ■ ■ húsi. 3 herb. Flísalagt baö. Sér | ■ inng. Verð 1250 til 1300 þús. ■ • Víðimelur |Ca. 100 fm ibúö í risi. Stofa, ■ g saml boröstofa, 3 herb. nýlegt § Iþak, Danfoss. Verð 1 millj. | ■ Vogahverfi JSnyrtileg ca. 95 fm í kjallara . ■ Stofa, 2 herb. með skápum. Sér g ■ inng. Verð 1 millj. til 1050 þús. | • Engjasel Jca. 118 fm á 3. hæð. Stofa, ! ■ borðstofa, stórt hol, 3 herb. g ■ Bilskýli. I ■ Grundarstígur ■ Góð ca. 120 fm á 3. hæð. Stofa, g I 2 herb., eldhús með nýum inn- | I réttingum. Þvottahús í íbúöinni. ■ J Nýlegt þak. Björt íbúð. Verð 1,4 ■ Jmillj. ® ■ Hrísateigur I Ca. 90 fm á 2. hæö i þríbýli. 2 ■ J saml. stofur, 2 rúmgóð herb. ® J Nýlegt þak. Verð 1,2 millj. f I Súluhólar I Ca 90 fm á 3. hæð. Flísalagt I J bað. 2 herb. Gott útsýni. Verð ■ J 1,1 millj. * I Skálaheiði Kóp. ■ Ca. 90 fm á jarðhæð. Eldhús I Jmeð nýjum viðarinnréttingum. ■ J Nýtt rafmagn. Ákveðin sala. J J Verð 1 millj. ® ■ Boðagrandi jGóð 3ja herb. á 1. hæð í skipt- ■ Jum fyrir 120—130 fm hæð íj J vesturbæ. * ■ Maríubakki ■ 4ra herb. auk eitt herb. í kjall- ■ J ara, ca. 105 fm á 3. hæð. Æski- J J leg skipti á 3ja herb. íbúö í J jBökkunum. I ■ Höfum kaupendur aö: l J 3ja til 4ra herb. íbúð á Seltjar- J J narnesi eða í Vesturbæ. * J 2ja herb. í Vesturbæ, Hlíðum J I eða Safamýri. j | 2ja til 3ja herb. í Fossvogi. ■ ■ | Friðrik Stefansson, g | viöskiptafr. | Oskum eftir eignum • Vantar sérhæöir í Reykjavík og Kópavogi. • Vantar tilfinnanlega 2ja herbergja íbúöir • Vantar sérstaklega 3ja herbergja íbúöir í Vogum, Heimum og Vestur- bæ. • Vantar einnig einbýlishús á Stór- Reykjavíkursvæöinu, þó einkum minni hús í góöu ástandi. • Jafnframt óskum viö eftir öllum teg- undum eigna á söluskrá. Skoöum og verömetum aö ykkar hentug- leika. Seljum jafnt á verötryggöum kjörum sem hefðbundnum. Fasteignamarkaöur nárfesöngarfélagsins SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurösson hdl. hf SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ IARUS Þ VAL0IMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Rétt sunnan viö Elliöaárnar Nýlegt og gott steinhús um 140 fm á einni hæð. Stór bilskúr meö kjallara. Ræktuð og gort lóð. í reisulegu timburhúsi viö Laufásveg 4ra herb. hæö um 90 fm. Sér hitaveita. Húsið er vel byggt og veö viöaö. ibúðin er í endurnýjun. Bein sala. Sérhæö viö Túngötu 3ja herb. rishæö í þríbýlishúsi um 75 fm. Nýtt eldhús. Nýtt bað. Ný teppi. Sér inngangur. Danfoss-kerfi. Stór eignarlóö. Verð aðeins kr. 975 þús. Timburhús á vinsælum stööum í borginni í gamla góöa austurbænum meö grunnfleti um 50 fm. Á hæö er stofa, skáli og eldhús. Á efri haeö 2 rúmgóð herb. og bað. í kjallara 2 íbúöar- herb. og þvottahús. Utigeymsla Eígnarlðð. Húsið er nýklætt aö utan. Vel umgengíð. Verö aðeins 1,2—1,4 millj. í Skerjafiröi reisulegt meö 4ra herb. íbúö á hæö og risi. Eignarlóð. trjágaröur. Laust strax. Verð aðeins 1,2 millj. Nýlegar og góöar í Hólahverfi: Við Spðahóla á 3. hæð, 5 herb. 120 fm í enda. Sér þvottahús. Bílskúr. Útsýni. Við Kríuhóla, 4ra herb. 100 fm ofarlega i háhýsi. tvennar svalir. Rúm- góöur bílskúr. Frábært útsýni. Hraunbær Ein af vinsælu íbúðunum í Hraunbæ 3ja herb. á 2. hæð. Stór og góð um 87 fm. Parket, teppi. Kjallaraherb. fylgir um 16 fm með W.C. auk sérgeymslu. Verðlaunalóð. Ákv. sala. Rúmgóöar 2ja herb. íbúöír í Hlíöunum Við Bólstaöarhlíð í kj. um 65 fm. Nýleg teppi, sér inng. Engar skuldir. Við Lönguhlíð 4. hæð um 70 tm. Nýlegt verksmiöjugler. Svalir. Stór geymsla í kjallara. Risherb. fylgir með W.C. Frébært útsýni yfir Mikla- tún. Engar skuldir. Béðar íbúðirnar eru lausar strax. Skammt frá Landspítalanum 3ja herb. ibúö í reisulegu steinhúsi. Nokkuð endurnýjuð. Verð aöeins kr. 900 þús. Útb. aöeins kr. 700 þús. Helst viö Fannborg í Kópavogi Þurfum aö útvega góöa 2ja—3ja herb. íbúö í Kópavogi. Góö íbúö verdur borguð út. Ný söluskrá heimsend. Seljendur athugiö höfum á kaupendaskrá fjölda kaupenda m.a. nokkra með óvenju góðar út- borganir. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Góð eign hjá... 25099 TEIGARNIR, 180 fm gott raðhús. 2 hæöir og kjallari. 25 fm bílskúr. 4 svefnherb. 2ja herb. íbúð í kjallara. Verð 2,5 millj. LANGHOLTSVEGUR, 250 fm endaraöhús 2 hæðir og kjallari. Inn- byggöur bílskúr. 3—4 svefnherb. 2 stofur. Stórar svalir. LANGAGERDI, 160 fm einbýlishús. 2 stofur, 4 svefnherb. Nýtt eldhús. Verð 2,2 millj. SELÁS, 260 fm fokhelt einbýlishús á 2 hæðum, endahús. Bílskúr. Öll gjöld greidd. Skipti möguleg á eign miðsvæðis. HAFNARFJÖRÐUR, 190 fm fallegt timburhús, kjallari, hæð og ris, ásamt stórum bílskúr. Mikiö endurnýjað. Verð 2 millj. Sérhæðir Á HÖGUNUM, 135 fm falleg efri hæð í tvíbýli með bílskúrsrétti. 3—4 svefnherb. 2 stofur. Fallegt eldhús. Verð 1,9—2 millj. GNOOARVOGUR, 145 fm falleg sérhæð i fjórbýli. 2 stofur, 3—4 svefnherb., 25 fm bílskúr. Góður garður. Verö 2,3 millj. í HLÍDUNUM, 140 fm glæsileg hæð í fjórbýli ásamt bílskúr. 2 stofur, 4 svefnherb. Vandaðar innréttingar. Laus strax. FRAKKASTÍGUR, 100 fm ný íbúö á 2. hæöum. Rúmgóð stofa, 3 svefnherb. Failegt eldhús. Bílskýli. Sauna. Verð 1,5 millj. OTRATEIGUR, 100 fm góð sérhæö í tvíbýli. 30 fm bílskúr. Nýtt gler og gluggar. Manngengt ris. Verð 2,5 millj. 4ra herb. íbúðir RÁNARGATA — LAUS STRAX, 105 fm risíbúö í fallegu seinhúsi. 2—3 svefnherb. 2 stofur, rúmgott eldhús. Verð 1250 þús. STÓRAGERÐI, 120 fm fallegt endaíbúð á 3. hæð. 2 stofur, 2—3 svefnherb. Rúmgóö íbúð. Verð 1,5 millj. HÁALEITISBRAUT, 117 fm endaíbúö á 4. hæð. 3 svefnherb. Rúm- góð stofa. Flísalagt bað. Lagf fyrir þvottavél. Verð 1,4 millj. EYJABAKKI — BILSKÚR, 115 fm fallegt íbúð á 3. hæð (efstu). Stór stofa, 3 svefnherb. 25 fm bílskúr. Verö 1,4 millj. BÁSENDI, 90 fm falleg íbúð á 1. hæð í þríbýli ásamt bílskúrsrétti. 3 svefnherb. Rúmgóð slofa, nýtt eldhús. Verð 1350 þús. HRAUNBÆR, 117 fm glæsileg íbúð á 2. hæð. 3 svefnherb. á sér gangi. Nýtt eldhús. Gott gler. Öll í toppstandi. Verð 1250 þús. ALFASKEIÐ, 117 fm góð íbúö á 3. hæð ásamt bílskúrssökklum. 3 svefnherb. Nýtt gler. Öll i toppstandi. Verð 1,1 millj. KLEPPSVEGUR, 105 fm falleg íbúð á 2. hæð. 2—3 svefnherb. Ný teppi. Þvottaherb. Nýir gluggar og gler. Verð 1,2 millj. ENGIHJALLI, 110 fm falleg ibúð á 8. hæð. 3 svefnherb. Stórt eldhús. Ný teppi. Glæsilegt útsýni. Verð 1,3 millj. ÁSBRAUT, 110 fm ibúð á 4. hæð. 3 svefnherb. Eldhús með búri innaf. Flísalagt bað. Mikið útsýni. Verð 1,3 millj. 3ja herb. íbúðir FLYÐRUGRANDI 85 fm glæsileg íbúð á 3. hæö. Vandaðar innrétt- ingar. Sauna. 2 svefnherb. með skápum. Verð 1250 þús. BODAGRANDI, 85 fm falleg íbúð á 4. hæð. 2 svefnherb. Fallegt eldhús. Vandaðar innréttingar. Sér inngangur. Verð 1250 þús. FURUGRUND, 90 fm góö íbúð á 3. hæð, efstu. 2 svefnherb með skápum. Mikið útsýni. Rúmgott eldhús. Verð 1,1 millj. GRENIGRUND — SÉRHÆÐ, 100 fm falleg íbúð á jarðhæð i nýju húsi. 2 svefnherb. Sér þvottahús. Verð 1,2 millj. MARÍUBAKKI, 85 fm góð íbúö á 3. hæð. 2 svefnherb. Þvottaherb. í íbúðinni. Góðir skáþar. Geymsla á hæðinni. Verð 1050 þús. KÓPAVOGSBRAUT — SÉRHÆÐ, 90 fm falleg sérhæð i tvibýlishúsi ásamt bílskúrsrétti. íbúðin er öll endurnýjuö. Verð 1250 þús. HRAUNBÆR, 95 fm góð íbúð á 3. hæð ásamt herb. i kjallara. Gott eldhús. 2 stór svefnherb. Útsýni. Flísalagt bað. Verð 1,1 millj. ENGIHJALLI, 90 fm falleg íbúð á 8. hæð. 2 svefnherb. m. skápum. Þvottahús á hæðinni. Glæsilegt útsýni. Verö 1050 þús. ENGJASEL, 100 fm falleg íbúö. 2 svefnherb. Þvottaherb. í íbúðinni. Fallegt eldhús. Verð 1,1 millj. BALDURSGATA, 75 fm glæsileg íbúð á 4. hæð. 2 svefnherb. Park- et og arin í stofu. Ný teppi á öllu. Verð 1,1 millj. VESTURBRAUT HF. — SÉRHÆÐ, 100 fm efri hæð og ris í tvíbýli. Allt sér. 25 fm bílskúr. 2 stofur. Verö 900 þús. 2ja herb. íbúöir MEISTARAVELLIR, 65 fm fallegt ibúð á jarðhæð í nýju húsi. Svefnherb. meö skápum. Fallegt eldhús. Verð 900 þús. GAUKSHOLAR, 65 fm íbúð á 1. hæö. Svefnherb. m. skápum. Eldhús með borðkrók. Flísalagt bað. Danfoss-kerfi. Videó. Verð 800 þús. HAMRABORG, 78 fm glæsileg endaíbúð á 2. hæð. 2 stofur. Vand- aðar innréttingar. Suðursvalir. Bílageymsla. Verö 950 þús. VESTURBERG, 65 fm falleg íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Svefnherb. m. skápum. Gott eldhús. Ný teppi. Útsýni. Verö 850 þús. MIOTÚN, 50 fm góð íbúð í kjallara. Stórt eldhús. Svefnherb. m. skáþum. Sér inngangur. Rólegur staður. Verð 700 þús. KRUMMAHÓLAR, 55 fm góð íbúð á 2. hæð. Bílskýli. Svefnherb. m. skápum. Fallegt bað. Gott eldhús. Ný teppi. Verö 800 þús. KAMBASEL, 65 fm ný íbúð á 1. hæð. Fallegt eldhús. Rúmgott svefnherb. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Verð 850 þús. BRATTAKINN — HF., 60 fm góð ibúð í tvíbýlishúsi. Allfsér. íbúðin er öll endurnýjuð. Verð 800 þús. SKERJAFJÖRÐUR, 60 fm kjallaraibúð í tvíbýli. Sér inng. og hiti. Svefnherb. m. skápum. Verð 650 þús. GIMLI Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099 Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.