Morgunblaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1983 Akrasel — einbýlishús 300 fm fallegt hús á góðum staö með frábæru útsýni. Húsið er 2 hæðir og möguleiki á séríbúð á jarðhæð. Skipti möguleg á raðhúsi í Seljahverfi eða minna einbýlishúsi í Smáíbúöahverfi. Verð 3,5 millj. Eignaumboðið, Laugavegi 87, sími 16688 og 13837. Fyrirtæki Videoleiga Til sölu góða videoleiga á fjölförnum stað. Fyrir- tæki með möguleika. Söluturn Til sölu söluturn í góöu hverfi. ; Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Eignaumboðið, Laugavegi 87, símar 16688 og 13837. ■FYRIRTÆKI & ■FASTEIGNIR Laugavegi 18, 101 Reykjavík, sími 25255. Reynir Karlsson, Bergur Björnsson. íbúðir Álfaskeið Rúmgóð 67 fm íbúð á 1. hæð. Verð 900 þús. Lyngmóar Garðabæ Falleg 68 fm íbúð á 3. hæð, (efstu), bílskúr. Verð 950 þús. Furugrund Kóp. Góð 90 fm íbúð í lyftuhúsi. Útsýni. Verð 1 millj. Asparfell Mjög góð 92 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Þvottahús á hæðinni. Verð 1,1 millj. Seljavegur 70 fm endurnýjuð risíbúð í steinhúsi. Verð 850 þús. Laufásvegur 110 fm kjallaraíbúð, endurnýjuð. Verð 1,1 millj. Hlíðar Góð 120 fm sérhæö. Verð 1.500 þús. Safamýri Góð ca 100 fm íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Verð 1.250 — 1.300 þús. Arnarhraun Hafnarf. Mjög góð 125 fm hæð í þríbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Verð 1.500 þús. Nesvegur Ca 100 fm endurnýjuö hæð í tvíbýli. Bílskúr. Verð 1.400 þús. Garðabær Gott einbýli á einni hæð, 140 fm. Viöarklædd loft, arinn, bílskúrs- sökklar. Verð 2,5 millj. Vegna aukínnar eftirspurnar vantar allar stærðir fasteigna á söluskrá. Fyrirtæki Tvær sérverslanir I Reykjavík, önnur með kvenfatnað, hin með snyrtivörur. Mjög góð kjör ef samið er strax. Matvöruverslun i Reykjavík, góð verslun, mjög vel tækjum búin. Mánaöarvelta ca. 1.2 millj. Verð 1,5 — 2 millj. Plastiðnaður Lítið fyrirtæki sem framleiöir plastpoka, auðflytjanlegt hvert á land sem er. Verð 600 þús. Vantar atvinnuhúsnæði Til kaups eöa leigu, 150 — 200 fm, þarf aö vera meö innkeyrsludyr- um. Bústaoir Helgi H. Jónsson viöskfr. Klyfjasel 300 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Ákv. sala. Hverfisgata Hf. Einbýlishús, kjailari, hæö og ris. Timbur. Talsvert mikið endur- nýjað. Verð 1250—1300 þús. Arnartangi 145 fm einbýlishús á einni hæð. 5 svefnherbergi, 2 stofur, 40 fm bílskúr. Verð 2—2,1 millj, Granaskjól 250 fm einbýlishús, tilbúið að utan, fokhelt að innan, 40 fm skúr. Teikningar á skrifstofunni. Esjugrund 142 fm einbýlishús, rúmlega fokhelt, tvöfaldur bílskúr. Sjáv- arlóð. Fífusel 150 fm endaraöhús á 2 hæðum. Ákveðin sala. Verð 1,9 millj. Engjasel Fullbúið 210 fm endaraöhús. Mikiö útsýni Básendi Á 1. hæð 4ra herb. 90 fm íbúð í þríbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Flúðasel Nýleg 110 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Fullbúin með bílskýli. Verð 1400—1450 þús. Krókahraun 118 fm 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð, efstu. Rúmgóður bílskúr. Spóahólar Á 3. hæð 5 herb. íbúð. Þvotta- herb. innaf eldhúsi. Bílskúr. Þverbrekka 120 fm íbúð á 6. hæö. 4 svefn- herb. Tvennar svalír. Leifsgata Hæð og ris alls 125 fm. Bílskúr. Verð 1,4—1,5 millj. Skerjabraut 85 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Verð 950 þús. Hrafnhólar 110 fm ibúð á 1. hæð í fjölbýl- ishúsi. Verð 1,2 millj. Kjarrhólmi Á efstu hæö 4ra herb. 110 fm íbúð. Suðursvalir. Mikið útsýni. Kaplaskjólsvegur Á 3. hæð 3ja herb. 90 fm íbúð. Suðursvalir. Verð 1,1 millj. Vesturberg 85 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð 950 þús. til 1 millj. Langholtsvegur Góð 80 fm 3ja herb. íbúð í kjall- ara. Sér inngangur. Suðurgata Hafn. 3ja herb. 97 fm góð íbúð á 1. hæð í 10 ára húsi. Suövestur svalir. Ákveðin sala. Eyjabakki 3ja herb. góð 90 fm íbúð á 3. hæð. Verð 1050 þús. Asparfell 60 fm íbúð á 4. hæð. Flísar á baði. Þvottaherbergi á hæðinni. Dúfnahólar 2ja herb. góð 65 fm íbúð á 6. hæð. Hjallabraut Óvenjugóö rúmlega 70 fm 2ja. herb. endaíbúð á 3. hæð. Þvottaherb. í íbúðinni. Viðarkl- æðningar. Suöur svalir. Arnarnes 2 ca. 1300 fm lóðir. Höfum kaupendur m.a. 2ja. herb íbúð í Bökkum. 3ja herb í Kópavogi. 4ra herb. íbúð í Noröurbæ Hafnarfjarðar. Raðhús í Fossvogi. Einbýlishúsi í Mosfellssveit. Seljendur Að undanförnu hafa margir áhugasamir kaupendur látið skrá sig hjá okkur Við höfum því kaupendur að öllum stærð- um fasteigna. Jóhann 34619 og Ágúst 411C2 Pl 15700 - 1S717 m FA5TEIC3IMAIVIIOLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK i^^jaf'herb^búði^ Grettisgata 55 fm risíbúð. Verð 730 þús. Boöagrandi 65 fm, 3. hæð. Verð 900 þús. Sléttahraun 65 fm, 2. hæð. Verð 850 þús. Suðurvangur 70 fm, 3. hæö. Verð 900 þús. Krummahólar 65 fm, 1. hæð. Verð 780 þús. 3ja herb. íbúðir Álagrandi 85 fm, 1. hæð. Verð 1.100- 1.150 þús. Sigtún 95 fm kjallaraíbúð. Mjög góð. Verð ca. 1 millj. Miklabraut 3ja—4ra herb. risíbúð. Verð 800 þús. Maríubakki 84 fm, 3. hæð. Verð 1.050 þús. Framnesvegur 85 fm, 1. hæð. Verð 1.050 þús. ra—5 herb. íbúði Miklabraut Ca. 110 fm. Allt sér. Bílskúr. Verð 1.500 þús. Þingholtsstræti 130 fm, 1. hæö. Verð tilboð. Austurberg 100 fm, 3. hæð. Bílskúr. Verð 1.250—1.300 þús. Þverbrekka 120 fm, 2. hæð. Verö 1.250- 1.300 þús. Hlíðarvegur 112 fm jarðhæö. Allt sér, nýleg- ar innréttingar. Verð 1.200- 1.300 þús. Leifsgata ca. 130 fm hæð og ris. Bílskúr. Verð 1.500 þús. Bólstaðarhlíð 115frn, 4. hæð. Verð 1.500 þús. Sérhæðir Bárugata ca. 100 fm, 1. hæð. Bílskúr. Verð 1.600 þús. Nýbýlavegur 140 fm, 2. hæö í tvíbýli. Bílskúr. Verð 1,8—1,9 millj. Til greina kemur að taka minni íbúö upþí. Raðhús Framnesvegur 105 fm endaraöhús. Verð 1.500 þús. Völvufell 136 fm. Bílskúr. Verð 2 millj. Kambasel 240 fm. Bílskúr. Verð 2,2 millj. Brekkutangi 310 fm. Bílskúr. Verð 2,2 millj. Hálsasel 200 fm bílskúr. Afh. fokhelt, að mestu tilbúið að utan. Verö 1.400 þús. Til greina kemur að taka upp i 2ja—3ja herb. íbúð. Frostaskjól 155—180 fm. Fokhelt, kláraö að utan. Verð 1.400—1.600 þús. Einbýlishús Seljahverfi 280 fm glæsilegt einbýlishús. Innbyggður bílskúr. Útsýni. Til greina kemur að taka minni eign uppí. Akrasel 250 fm. Bílskúr. Mikið útsýni. Verð 3,5 millj. Sogavegur 206 fm. Bílskúr. Verð 2,5 millj. Lindarhvammur Kóp. 260 fm. Bílskúr. Verð 3,3 millj. Jófríðarstaðir Hf. 189 fm. Bílskúr. Verð 2 millj. Til sölu barnafataverslun við Laugaveg. Nánari upplýsingar á skrifst. Málflutningsstofa Sigriður Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. ^.HUSEIGNIN '“tQ Sími 28511 Skólavöröustígur 18, 2.hæð. Vegna aukinnar eftir- spurnar undanfarið vantar allar gerðir fast- eigna á skrá. Langholtsvegur — einstaklingsíbúð 36 fm einstaklingsíbúö í kjallara með 16 fm herbergi á 1. hæö. Sér inngangur. Laus strax. Verð 570 þús. Hraunbær — 2ja herb. Ca. 65 fm íbúð í Hraunbæ. Verð 850 þús. Álftahólar — 2ja herb. Björt og góð 60 fm íbúð á 3. hæð við Álftahóla. Verö 850 þús. Asparfell — 3ja herb. 95 fm íbúö á 4. hæð auk bíl- skúrs. 2 svefnherb. og stofa, fataherb. inn af hjónaherb. Bein sala. Verð 1200 til 1250 þús. Álagrandi — 3ja herb. Ca. 75 fm íbúð við Álagranda. Innréttingar á bað og í eldhús vantar. Verö 1100 þús. Sörlaskjól — 3ja herb. 70 fm íbúð auk 25 fm bílskúrs. 2 saml. stofur, 1 svefnherb., ný teppi. Verð 1250 til 1300 þús. Skipti koma til greina á íbúð meö bílskúr í vesturbæ. Hringbraut — 3ja herb. Góð 70 fm íbúð á 4. hæð. 3 svefnherb., stofa, nýtt flísalagt bað, nýlegt teppi. Tvöfalt gler. Sér kynding. Verð 900—950 þús. Laugavegur— 3ja til 4ra herb. 70 fm íbúð á 2. hæð. 2 svefn- herb., stofa og 10 fm aukaherb. í kjallara. Verð 800 þús. Hraunbær — 4ra herb. Mjög góð ca. 110 fm íbúð á 1. hæö. Stór stofa, 3 svefnherb., rúmgott eldhús meö búri og þvottahúsi innaf. Góð teppi. Baðherb. með vönduðum inn- réttingum. Lítið áhvílandi. Skipti koma til greina á raöhúsi eða einbýli í vesturbæ eöa á Sel- tjarnarnesi. Hálsasel — raðhús Ca. 170 fm fokhelt raðhús auk bílskúrs. Húsið er t.b. aö utan og gler komið í. Verð 1,4 millj. Framnesvegur — raðhús Ca. 105 fm í endaraöhúsi á 3 pöllum. 2 svefnherb., stofa, stórt eldhús, baö og 2 snyrt- ingar. Þvottahús og geymsla. Bílskúr með hita og rafmagni. Verð 1,5 millj. Borgarholtsbraut — sérhæð 113 fm sérhæð auk 33 fm bíl- skúrs í tvíbýli. 3 svefnherb., stofa, eldhús, bað og þvotta- hús. Klassainnréttingar. Nýtt gler. Verð 1,6—1,7 millj. Garðabær — einbýli Glæsilegt nýtt 320 fm einbýli á þremur hæðum auk 37 fm bíl- skúrs. Jaröhæð: Þvottahús, bílskúr, sauna og geymsla. Miðhæð: Stór stofa, boröstofa, 3 svefnherb., eldhús, borðstofa og búr. Efsta hæð: Svefnherb., husbóndaherb. og baöherb. Verð 3,3 millj. Vogar Vatnsleysuströnd 129 fm timbureiningahús. Verð 1,3 millj. Skipti á húsnæöi í Hafnarfiröi eða Garðabæ kem- ur til greina. Vantar Höfum fjársterkan kaup- anda að raöhúsi eöa ein- býli í vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Höfum kaupendur aö ein- staklings og 2ja herb. íbúð- um er þarfnast lagfæringar. Sumarbústaður — Grímsnesi 30 fm finnskt bjálkahús. Verönd 17 fm. Landið er 1,3 ha að stærð. Verð 400 þús. Mynd á skrifstofunni. HÚSEIGNIN Sími28511 Skólavörðustígur 18, 2.hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.