Morgunblaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1983 13 Háskólatónleikar í Norræna hús- inu á morgun Á MORGIIN, miðvikudaginn 16. rebrúar verða hádegistónleikar f Nor- ræna hú.sinu. Kagnheiður Guðmunds- dóttir, sópran, syngur við píanóundir- leik Guðrúnar A. Kristinsdóttur. Þetta eru tólftu háskólatónleikarnir á þessu starfsári. Á efnisskránni eru sönglög eftir Kdward Grieg, Eyvind Alnæs, Sverrc Jordan og Pál ísólfsson. Ragnheiður Guðmundsdóttir söngkona stundaði nám hjá Maríu Markan í fimm ár, innritaðist síðan í Tónlistarskóla Kópavogs og lauk þaðan burtfararprófi. Kennari Ragnheiðar við Tónlistarskóla Kópa- vogs var Elísabet Erlingsdóttir. Framhaldsnám stundaði Ragnheið- ur hjá Winifred Cecil óperusöng- konu í New York. Þetta eru aðrir tónleikar Ragnheiðar á vegum tón- leikanefndar Háskólans. Auk þess að koma fram við ýmis tækifæri kennir Ragnheiður við Tónlistarskólana í Vogum og Ytri-Njarðvík. Guðrún A. Kristinsdóttir píanó- leikari stundaði nám við tóníistar- skólann í Reykjavík. Einnig nam hún við Konunglega tónlistarskól- ann í Kaupmannahöfn og í Vínar- borg hjá Bruno Seidelhofer. Guðrún hefur haldið sjálfstæða tónleika og verið einleikari með sinfóníu- hljómsveit Islands. Jafnframt hefur hún unnið með söngvurum og starf- ar nú við söngskólann í Reykjavík. Einbýlishús í Garðabæ Vorum aö fá til sölu 130 fm einbýlishús ásamt 41 fm bílskúr. Húsiö skiptist m.a. í saml. stofur, 4 svefnherb. rúmgott baöherb. o.fl. Verö 2.7 millj. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi Til sölu 155 fm gott einbýlishús ásamt 40 fm bilskúr. Húsiö er mikiö endurnýj- aö. Uppl. á skrifst. Raöhús viö Brekkusel 240 fm vandaö endaraöhús á góöum staö. Bilskúr. Glæsilegt utsyni. I kjall- ara er 3ja herb. ibúö. Verö 2,2 millj. Við Spóahóla 5—5 herb. 118 fm íbúö á 3. hæö (efstu). Bilskúr Verö 1,6 millj. Við Hraunbæ 5—6 herb. 140 fm vönduö íbúö á 2. hæö Gæti losnað fljótlega. Verö 1,5 millj. Við Þverbrekku 4ra—5 herb. 120 fm góö ibúö á 2. hæö. Þvottaherb. í ibúöinni. Tvennar svalir. Laus strax. Verö 1250—1300 þús. Við Álftahóla 4ra—5 herb. 117 fm góö ibúö á 5. hæö. Verö 1250—1300 þús. Við Fannborg 3ja herb. 100 fm nýleg vönduö íbúö á 2. hæö. 23 fm suöursvalir. Bílastæöi i bíl- hýsi Laus fljótlega. Veró 1300 þús. Við Engihjalla 4ra—5 herb. 117 fm nyleg vönduö ibúö á 2. hæö. Þvottaherb. á hæöinni Laus fljótlega. Veró 1300 þús. Við Suðurhóla 4ra—5 herb. 117 fm ibúö á 4. hæö. Verö 1300 þús. í Norðurmýri m/bílskúr 3ja herb. 75 fm snotur ibúö á 1. hæö. 22 fm bilskúr. Verð 1150 þús. Viö Miðtún 3ja—4ra herb. 90 fm góö kjallaraíbúö. Sér inng. Sér hiti Verö 1050 þús. Við Hamraborg 2ja herb. 65 fm falleg ibúö á 8. hæö. Bilastæöi í bilhýsi. Laus strax. Verö 900 þús. Við Úðagerði 2ja herb. 60 fm góö ibuö á 2. hæö (efri). Suöursvalir. Herb. i kjallara meö aö- gangi aö snýrtingu. Laus fjótlega. Verö 900 þús. Við Miðvang 2ja herb. 65 fm góö ibúö á 8. hæö (efstu). Glæsilegt útsýni. Verö 830 þús. Við Gaukshóla 2ja herb. 65 fm snotur ibúö á 1. hæö. Suðursvalir. Veró 800 þús. Við Njálsgötu 2ja herb. 50 fm snotur ibuð á 1. hæö. Sér inng. Veró 550 þús. Barnafataverslun Til sölu barnafataverslun i verslunar- samstæöu i Hafn. Nánari uppl. á skrif- stofunni. FASTEIGNA MARKAÐURINN öðinsgotu 4 Simar 11540 21700 Jðn Guðmundsson. Leó E Love logfr Fri sýningu Breadand Puppet Theatre, sem verður með tvær gestasýningar á fjölum Þjóðleikhússins í byrjun mars. Gestaleikur í Þjóðleikhúsinu: Hinn kunni bandaríski flokkur Breadand Puppet Theatre kemur í mars BREADAND Puppet Theatre, einn kunnasti leikflokkur Bandaríkj- anna, er væntanlegur hingað til lands með gestaleik í næsta mánuði. Sýnt verður á stóra sviðinu í Þjóð- leikhúsinu 3. og 4. mars að sögn Sveins Einarssonar þjóðleikhús- stjóra. Leikritið nefnist „Þrumuveð- ur yngsta barnsins" og er eftir leik- hópinn og Peter Schuman sem er forystumaður hans. „Þetta er ansi mikil sýning," sagði Sveinn Einarsson, „fimmtán manna hónur. Flokkurinn hefur ferðast mjög víða og við höfum oft hitt þetta fólk þar sem við höfum verið á listahátíðum. Þeim er mik- ið boðið á hvers konar listahátíðir, því þetta þykir mjög framsækinn og athyglisverður hópur og hefur víða getið sér gott orð. Hingað kemur leikhópurinn frá París þar sem hann hefur fengið feikilega góða dóma. Þetta er hins vegar bandarískur hópur, og hefur að- setur þar. Það er langt síðan við höfum fengið heimsókn hóps sem svo mikið orð fer af,“ sagði Sveinn að lokum. Það er eins með XEROX og hjólið, pað er auðveldara að nota en útskýra Hann hafði svipað vandamál. XEROX LEIÐANDI MERKI ( LJÓSRITUN • Vélar sem taka 10-120 Ijósrit á mínútu. • Vélar sem minnka og stækka. • Vélar sem taka A3 (og stærra). • Vélar með matara. • Vélar með raðara. i m NÓN HF. XEROX UMBOÐIÐ Síöumúla 6, S:84209 - 84295

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.