Alþýðublaðið - 21.08.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.08.1931, Blaðsíða 1
JUpýðnblaðiH 1931. Föstudaginn 21. ágúst. 193. tðlublað. p^Stórkostleg Atsala.-w Allir silkikjóiar seldir fyrir hálfvirði. Kvenregnkápur á að eins 17,90, Það sem eftir er af karlmannsfötum selst með stórlækkuðu verði, blá drengjaföt, á 13—16 ára, með siðum buxum, *30°/<> afsláttur. 60 sett falleg Matrósaföt á drengi, allar stærðir, seljast fyrir kr. 18,95 settið. 1000 pör af silkisokkum, allir beztu litir, frá 1,65 parið. Góðar kvenbuxur, stórt úrval, frá 1,45. Kvenbolir frá 1,10. Siikiundiikjólar á 4,25 og silki- buxur á 2,45. Fallegir Silkináttkjölar á að eins 8,90. Silkináttföt á 11,50. Fiunnel og léretts Náttkjólar frá 3,25. Stórt úrval af alls konar kven- svuntum, mjög faliegar, frá 1,85. Hvítar kvensvuntur á að eins 95 aura. Alls konar kvensokkar, afar ódýrir, ull og baðmull. Barnasokkar frá 45 aururn. Prjónaföt á börn, kostuðu 8,90. nú 4,65 settið. Allar Manchettskyttur sem kostuðu 9,50 seljast fyrir að eins 5.95. Karlmannsnærföt á 3,90 settið. Brúnar vinnuskyrtur á 3,75. Drengjapeysur, alull, á 2,95. Stórir og góðir Kaffidúkar frá 1,95. Okkar góðu bláu og bleiku sængur- veraefni seljast nú fyrir að eins 3,95 í verið, munið það. Efni í lök á 2,45 i lakið. Fiðurhelt og dúnhelt tvíbreitt, kostar afar lítið nú. Undir- sængurdúkar, tryggur í 10 ár, mjög ódýr. Stóru koddaverin til að skifta í tvent, kosta nú 1,95. Skoðið gbðu breiðu léreftin sem við seljum á 85 aura meterinn. Flúnel og tvisttau, Iítið verð. Efni í greiðslusloppa á 3,90 i sloppinn. Alt sem eftir er af kjólasilki selst fyrir hálfvirði. Stór baðhandklæði á 85 aura. — Þetta er að eins lítið sýnishorn af öllu sem á að seljast nú pegar fyrir sannkaliað gjafverð. Notið nú tækifærið. pessa daga, og kaupið mikið fyrir litla peninga í KLOPP, Laugavegi 28. i eAMLA no ¦ „Fljúgandi DIXONS". Paramonnt tal- og hljóm- mpd f 8 Hátínm, e-tir skðldsogu H. L. GATES. Malhiutverk ieika: Charles Rogers og Jean Arthur. AUHAiYNöiR: Talmyndafréttir og Teiknimynd. i THERHA ratmagnsstraujárn eru nú til aftur af öllum stærðum. THERMA straujám, sem á stríðsárunum kostuðu 26 krónur kosta nú 12 krónur. raftækjaverzlun Austurstræti 12. I Gistihúsið Vík í Mýrdal. sfmi 16. Fastar ferðir ivá B.S.R. til Víkur og Kirkinbæjarkl. Innilegt pakklæti til peirra, er sýndu samúð við andlát konunnar minnar, Jóhönnu M. Eyjólfsdóttur. Óskar Guðiiason. Berjafðr Teipkia SUNNADAGINN 23. ágúst austur í ÞINGVALLASVEIT. Brottför frá Templarahúsinu kl. 8 árdegis. Þar fást farmiðar á 2,50 fyrir börn og 4,00 kr. fyrir fullorðna á laugardaginn eftir kl. 4, Nefnd frá st. Æskan og fleiri stúkna og unglst- Ódýrt kjðt. Seljum enn þá hið atbragðs góða og ódýra frosna dilkakjöt trá Kalmannstungu og Hvitár- síðu. Nordals fshús. Sími 7. Sími 7. Morpnkjólar í miklu úrvali. Sumarkjólaefni miög ódýr. Verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34. Lesið Alþýðubfaðið. AívííVxw Lækkað verð á grænmetihjálngi- mar Sigurðssyni, Búnaðarfélagsport- inu, alla miðviku- daga og laugardaga kl. 8-12 f. h. V^gmyndir, sporöskjurammar, íslenzk málverk í fjölbreyttu úr- vali í Myrida- & ramma-verzlira- inná, Freyjugðtu 11. •Nýja Bié Sadie frá Chicago. (State Street Sadie). Amerísk tal- og hljóm-lög- reglumynd í 9 þáttum tekin af Warner Brothers & Vita- phone. Aðalhlutverkin Ieika hinir alpektu og vinsælu leikarar. Conrad Nagel. Mai-yna Loy og WUliam Russell. Myndin sýnir einkennileg og spennandí æfintýri frá hinni alræmdu sakamanna- borg Chicago. Sparið peninga. Forðist ópæg indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. ALÞtÐUPRENTSMIÐJAN . Hverfisgötu 8, sími 1294, Itekur að ser alls kon ar tækif ærisprentun svo sem erfiljóö, að göngumiða, kvittanii reikninga, bréf o, s fev., og afgreiðii vinnuna fljótt og vit réttu verði. Kleins-kjotfars, reynist bezt. Baldursgötu 14. Sirai 73.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.