Morgunblaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1983 iLÍCRnU- iPÁ í HRÚTURINN il 21. MARZ—19.APRIL I»ér gengur vel með öll persónu- leg málefni í dag ef þú forðast dagdrauma og reynir ekki að flýja raunveruleikann á annan hátt. Heilsan er að lagast. m NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Vinnan gengur mjög vel og þú nærð takmarki sem þú hefur lengi beðið eftir. (*ættu þess að borða ekki og drekka of mikið. I»að er mikið að gera í félagslíf- h TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl l»að er mikið félagslíf í kringum vinnu þína og líklega eru ferða lög líka. I»ú þarft svo að fara að laga ýmislegt sem hefur farið aflögu í einkalífinu. KRABBINN 1 21. jClNl—22. JÍILl l»etta er góður dagur til þess að fara í feröalög tengd vinnu eða stunda nám af kappi. (*ættu þín á smáatriöum, þau gætu valdið ruglingi. I»T»Í1UÓNIÐ 123. JÚLl—22. ÁGÚST Forðastu allt fjármálabrask í dag. Einnig máttu alls ekki leggja eyrun við slúðri. Ástvinur þinn er jákvæður í dag og gerir þér lífið ánægjulegt. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I»ér gengur mjög vel í vinnunni en þú mátt samt ekki eyða neitt óhóflega. Einbeittu þér að því að koma öllu bókháldi í lag. I»ú gerir eitthvað skemmtilegt í kvöld. W1l\ vogin | PTlSd 23. SEPT.-22. OKT. I*ú skalt ekkert ferðast í dag ef þú kemst hjá því. I»ú hefur enga ástæðu til að rengja ástvin þinn á nokkurn hátt. Hugsaðu betur um heilsuna. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»ú ert mjög kraftmikill í dag og þú finnur heilsuna vera að lag ast. f»ú ættir að einbeita þér að heimilisstörfunum. (*ættu að hvað þú borðar og drekkur. r*rf4 BOGMAÐURINN 1 ,AÍS 22. NÓV.-21. DES. Vertu með fjölskyldunni í dag, þú ættir að fara eitthvert að skemmta þér með henni í kvöld. (iættu að þér ef þú þarft að aka bíl eða vera í námunda við ókunnug tæki. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»ú ættir fyrst og fremst að hugsa um fjölskylduna. (*erðu eitthvað skemmtilegt með henni. Heppnin er með þér í fjármálum og samkeppni. VATNSBERINN £ 20. JAN.-18.FEB. Farðu að heimsækja nágrann- ana, þú færð góðar fréttir sem hressa þig mjög. I»ér er óhætt að versla til eigin nota. Ef þú byrj- ar á nýju verkefni í dag gengur það mjög vel. £< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú hagnast vel ef þú byrjar á einhverju upp á eigin spýtur í dag. I»ér líður vel andlega og heilsan lagast ef þú gefur gaum að því að fara vel með þig og borða ekki hvað sem er. CONAN VILLIMAÐUR TOMMI OG JENNI LJÓSKA DAGUR! pBTTA ER i SÍOASTA SIKIM SEM ÉG KEM HIMGA€> IMN HINDRA p\G l' pV'' AÐ SOFNA/ \r ©KFS/Bulls J 1/V — FERDINAND SMAFOLK Er þetta hið nyja skáldverk? Já, ég veit ekki hvað segja Ég hef ekki ákveðna skoðun á Ég get ekki gert upp við m skal... verkinu ... hvort það er lélegt eða voi laust... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það voru tvær villur gerðar í spilinu hér á eftir. Athugaðu hvort þú kemur auga á þær. Vestur ♦ G54 VÁ3 ♦ 986 ♦ K9643 Norður ♦ K2 V G9874 ♦ DG5 ♦ Á85 Austur ♦ D863 VK65 ♦ 10742 ♦ G7 Suður ♦ Á1097 V D102 ♦ ÁK3 ♦ D102 Vestur Norður Auutur Suður l’LS8 l’ass Pass 1 grand Pass 2 líglar Pass 2 hjörtu l’a&s 1’as.s 3 grönd Pass Pass Tveir tíglar voru yfirfærsla í hjarta. Vestur spilaði út lauffjarka, lítið úr borðinu, gosi frá austri, og suður drap á drottningu. Suður spilaði blindum inn á tígul og síðan hjarta. Austur setti lítið, suð- ur drottningu og vestur tók á ásinn. Það þarf ekki að rekja þetta lengra, suður fékk 10 slagi. Það var suður sem gerði fyrstu villuna. Auðvitað átti hann að gefa austri fyrsta slaginn á laufgosa. Þá er spilið öruggt ef vestur á ekki bæði ás og kóng í hjarta. Því nú getur austur ekki notað innkomuna sína á hjartakóng til að hjálpa til við að brjóta laufið. Það er auðveldara að koma auga á seinni villuna. Austur hefði getað hegnt sagnhafa fyrir ónákvæmnina í fyrsta slag. Hann átti að stíga upp með hjartakóng þegar hjart- anu var spilað úr borðinu, og spila laufi. Þannig brýtur hann laufið og sparar inn- komu makkers á hjartaás. Umsión: Margeir Pétursson Á hraðmóti í Moskvu um daginn þar sem hver keppenda hafði 45 mínútur á skák kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Lev Polugaj- evsky, sem hafi hvítt og átti leik, og Yuri Balashov. 24. Bxe5! (Með þessum leik vinnur hvítur ekki aðeins peð, heldur einnig skiptamun.) 24. - Hxe5, 25. Hxd8+ - Kh7, 26. Dc8 — g5, 27. Hh8+ — Kg6, 28. I)g4 — De7, 29. Hd7 — Dc5 og svartur gafst upp um leið. Lev Psakhis varð hlutskarp- astur á móti þessu þar sem fjölmargir stórmeistarar voru á meðal þátttakenda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.