Alþýðublaðið - 21.08.1931, Page 1

Alþýðublaðið - 21.08.1931, Page 1
1931. Föstudaginn 21. ágúst, 193. tölublað. w Stérkostleg útsala. •• Allir silkikjólar seldir íyrir hálfvirði. Kvenregnkápur á að eins 17,90, Það sem eftir er af karlmannsfötum selst með stórlækkuðu verði, blá drengjaföt, á 13—16 ára, með síðum buxum, 30% afsláttur. 60 sett falleg Matrósaföt á drengi, allar stærðir, seljast fyrir kr. 18,95 settið. 1000 pör af silkisokkum, allir beztu litir, frá 1,65 parið. Góðar kvenbuxur, stórt úrval, frá 1,45. Kvenbolir frá 1,10. Silkiundirkjólar á 4,25 og silki- buxur á 2,45. Fallegir Silkináttkjólar á að eins 8,90. Silkináttföt á 11,50. Flunnel og léretts Náttkjólar frá 3,25. Stórt urval af alls konar kven- svuntum, mjög fallegar, frá 1,85. Hvítar kvensvuntur á að eins 95 aura. Alls konar kvensokkar, afar ódýrir, ull og baðmull. Bamasokkar frá 45 aururn. Prjónaföt á börn, kostuðu 8,90. nú 4,65 settið. Allar Manchettskyttur sem kostuðu 9,50 seljast fyrir að eins 5,95. Karlmannsnærföt á 3,90 settið. Brúnar vinnuskyrtur á 3,75. Drengjapeysur, alull, á 2,95. Stórir og góðir Kaffidúkar frá 1,95, Okkar góðu bláu og bleiku sængur- veraefni seljast nú fyrir að eins 3,95 i verið, munið pað. Efni í lök á 2,45 í lakið. Fiðurhelt og dúnhelt tvíbreitt, kostar afar lítið nú. Undir- sængurdúkar, tryggur í 10 ár, mjög ódýr. Stóru koddaverin til að skifta i tvent, kosta nú 1,95. Skoðið góðu breiðu léreftin sem við seljum á 85 aura meterinn. Flúnel og tvisttau, lítið verð. Efni í greiðslusloppa á 3,90 i sloppinn. Alt sem eftir er af kjólasilki selst fyrir hálfvirði. Stór baðhandklæði á 85 aura. — Þetta er að eins lítið sýnishorn af öllu sem á að seljast nú pegar fyrir sannkallað gjafverð. Notið nú tækifærið. pessa daga, og kaupið mikið fyrir litla peninga í KLOPP, Laugavegi 28. H eikMLa mm m „Fljúgandi DIX0NS“. Innilegt pakklæti til peirra, er sýndu samúð við andlát konunnar minnar, Jóhönnu M. Eyjólfsdóttur. Óskar Guðnason. I •Nýja Bfió Sadie frá Chicago. (State Street Sadie). Paramonnt tal- og hljóm- mynd t 8 Dátiom, eitir skáldsogu H. L. fiATES. Malhiutveik ieika: Charles Rogers Og Jean Arthur. AUKIMYNDIR: Talmyndafréttir og Teiknimynd. Beqaför Templaia SUNNADAGINN 23. ágúst austur í ÞINGVALLASVEIT. Brottför frá Templarahúsinu kl. 8 árdegis. Þar fást farmiðar á 2,50 fyrir börn og 4,00 kr. fyrir fullorðna á laugardaginn eftir kl. 4. Nefnd frá st. Æskan og fleiri stúkna og unglst- Odýrt kjöt. Seljum enn þá hið aíbragðs góða og ódýra íiosna dilkakjöt Irá Kalmannstungu og Hvítár- síðu. Amerísk tal- og hljóm-lög- reglumynd í 9 páttum tekin af Warner Brothers & Vita- phone. Aðalhlutverkin leika hinir alpektu og vinsælu Ieikarar. Conrad Nagel. Maryna Loy og William Russell. Myndin sýnir einkennileg og spennandí æfintýri frá hinni alræmdu sakamanna- borg Chicago. THERNA ratmagnsstraujárn eru nú til aftur af öllum stærðum. THERMA straujárn, sem á stríðsárunum kostuðu 26 krónur kosta nú 12 krónur. raftækjaverzlun Austurstræti 12. Gistihúsfð Vík í Hýrdal. sími 16. Fastar terðir frí B. S.R. til Vikur og Kirkjubæjarkl. Nordals íshús. Sími 7. Sími 7. , ■■■, Lækkað verð Horgnnhjólar 1 í miklu úrvali. á grænmetihjálngi- Siimarkjólaefm mar Sigurðssyni, miög ódýr. Búnaðarfélagsport- Verziun inu, alla miðviku- Matthildar I daga og laugardaga Björnsdóttur, 1 kl. 8-12 f. h. Laugavegi34. I 1 Veggmyndir, sporöskjurammar, íslenzk málverk í fjölbreyttu úr- Lesið Alþýðublaðið. vali í Mynda- & ramma-verzlun- <$> 1 1 38F 38S 1 inrn, Freyjugötu 11. Sparið peninga. Foiðistópæg indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN . Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóó, að göngumiða, kvittanii reikninga, bréf o. s frv„ og afgreiðú vinnuna fljótt og vif réttu verði. Kleifls - bjötfars, reynist bezt. Baldursgötu 14. Síroi 73.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.