Alþýðublaðið - 21.08.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.08.1931, Blaðsíða 2
7 B ALÞÝÐUB&AÐIÐ SíldarútvegnrinD og framtlðin. stórtöpin heldur ekki orðið. Mis- tök hafi orðið hjá emkasölunni, en ekki sé vandi að benda á jrau í einkarekstri. T. d. hafi miklu af síld verið ekið í sjó- inn hjá Hesteyrarverksmiðjunni (á Hekleyri við Hesteyrarfjörð). Þótt margir finni ýmislegt að einkasölunni, pá stingi þó enginn upp á pví að leggja hana niður. Sýni það bezt, að peir sjá, að þá rnuni ekki taka betra við.. Áðalgalli einkasölunnar sé sá, að; hún er. hvorki ríkisfyrirteeki né samvinnufélag, hieldur blendingur af hvorutvieggju, og inesta vönt- un hennar skortur á rekstursfé. — Að því beri að vinna að bæta úr ágöllum hennar, svo að henni geti tekist að leysa hlutverk sitt sem bezt af höndum. Raddir utan af landi. Nýtt skeyti frá horska eftir- litsskipinu Friðþjóf Nansen herm- ir, að Norðmenn hafi þriðjudag- inn 18. þ. m. verið búnir að fá 1451/2 þús. tn. saltsíldar (auk 17 þús. tn.. af sérverkaðri síld). Ef gert er ráð fyrir að Finnarnir fái 15—20 þús. tn. og Færeyja- Dana leiðangurinn 15 þús. tn. saltsíldiar, er útlendingar hafa veitt, og keppa við á erlendum markaði við síld þá, er ísiend- ingar hafa veitt (sem á laugar- daginn var orðin um 90 þús. tn.). Það er því bersýnilegt, að sílid- •in verður langtum meiri en markaour er fijrir. Á sænska markaðinn komu í fyrra tæp 160 þús. tn. Af þvi seldust ekki 3 þús. tn„ sem Sild- areinkasalan átti, auk þess sem sænskir síldarheildsalar munu hafa átt nokkurn afgang. Nú er sízt að búast við stærri markaði á Svíþjóð í ár en í fyrra, og til Danmerkur fara varla nema uim 15 þús. tn. eða viðlíka og búast 30 þús. tn. eftir í Noregi (suiut af því fór til Ameríku), en hitt fór alt á sænska markaðinn. Um síld þá, er Finnar h;ifa veitt, er það að segja, að hún mun öl.l fara á sænska markað- inn, því í Finnlandi mun ekki markaður nema fyrir sérverkaða síld (og hafa Finnar 'veitt af henni nóg fyrir landia sína um- fram það, sem talið . er hér að framan). Það er því lágt reiknað, að á sænska markaðinn muni komia yfir 100 þús. tn. saltsíldiar uih- fram þær 160 þús. tn„ sem lík- indi eru til þess að hægt sé að selja þar. Eigi síldarúitvegur ísiendinga ekki að leggjast niður, verður að leggja áherzlu á tvent; 1) að landhelgisgæzlan sé svo fullkomin, að útlendingar fái ekk- ert að athafna sig í landhelgi. 2) að Islendingar leggi alt kapp á vöruvöndun, því þeir, sem á sjónum salta, eiga ekki kost á að vanda vöruna eins, því þeir Alþýðusamband íslands skrif- aði verklýðsfélögum út um land 25/6, og bað þau að segja frá atvinnu-ástandinu hvert í sínu héraði, svo og hvaða vinna væri líklegust til þess. að verða at- vinnubótavinna á hverjum stað. Otdráttur úr bréfunmn fer hér á eftir og allar tillögur, sem þar eru um atvinnubætur. Félagid á Patmksfirdi segir meðal annars: „Nú er að verða alment atvinnuleysi. Fiskvinnan er .að verða búin og framundan er ekkert nema ef eitthvað veið- ist á báta, en þá er sá annmarki á, að afar-erfitt er að gera sér peninga úr veiðinni. Hér eru nög verkefni fyrir hendi, því það má heita iað hér vanti alla hluti, sem menn gfirleitt telja naudsynlega, svö sem vegi, bæði innan kaup- túnsins og sambö.nd við nærliiggj- ahdi sveitir, sem er okkur mjög nauðsynlegt végna viðskifta með mjólik og flieira. En það sem okk- ur finst vera mest knýjandi er það, að geta komið sjávarafurð- um í verð, helzt jafnóðum, og hefir okkur dottið í hug að það mundi helzt með því að frysta eSa ísleggja fiskinn, en til þess vantar okkur frystihús, sem al- menningur gæti átt aðgang að og svo skip til þess að flytj.a fisk- inn frá okkur.“ Engin áætlun um kostnað fylg- ir eða um hve mörgum þyrfti að sjá fyrir vinnu. Félagid á Bíldudal lýsir fyrst ástandi því, sem nú er þar með atvinnu, fiskvinna, sem verið hef- ír síðan í miaímán., lýkur um 17. júl„ og þá er ekkert fyrir það fólk, 70—80 manns (30—40 karl- menn og urn 40 verkakonur), sem stundar þar landvinnu. Eininig bendir félagið á, aö kaupgjald muni nú hvergi á iandinu vera lægra en þ.ar. Síðan segir: „Um hneppsframkvæmdir til at- vinnubóta mun alls lekki geta verið að ræða hér, því aÖ hrepp- urinn er svo stæður fjárhagslega, að við gjaldþroti liggur, sökum þess, að gjaldendur vegna lélegr- ár .atvinnu undanfarin ár og ým- is konar óliags á viðskiftalífi hér eru svo þrautpíndir orðnir, að auðséð má teljast að ekki geti fliotið lengur^ með sama áfram- hálidi. Eitt verkefni er hér á- samt ýmsu fleira, sem beðið hefir til þessa tíma og bíður enn. Það er bygging bílfœrs vegar frá Bíldudal til Pafreksfjardar. Þessi. vegur mun reyndar vera sýslu- vegur enn þá, en það er nú svo um þessa s-ýslu, að í henni finn- ,ast varla vegir, sem taldir eru til þjóövega. Um framkvæmd þessa verks gæti vitanlega ekki verið að ræða nema á kostnað ríkissjóðs. Okkur finst hér að viö höfum orðið æði mikið útundan við útbýtingu rMssjóðisms til samgöngubóta á landi, og ein- mitt nú, þegar mest kreppir áðs væri miest þörfin á, að í þetta. væri ráðist til atvinnubóta. Á- ætlun um fcostnað við svona verk er auðvitað ekki á okkar færi að gera, en þó skal þess getiö, að varla muriú eins slæmar á- stæður til að leggja veg á þessu: svæði eins og víða annars staðar þar sem fjallvegir hafa verið- lagðir. Þetta verk álítum við hið tiltækiLegasta að byrja með nú í sumar og samkvæmt framan- skráðu er ekki hægt að elast: um þörfina fyrir atvinnubætur.“ Enn fremur er tekið fram, að um vetrarvinnu sé aldrei að ræða þar, og hafi ver.kafólk því verið með öllu atvinnulaust frá því í isept. s. 1. og þar til í maíbyrjun s! 1. og sama muni endurtaka sig næsta vetur. í lok bréfsins er lýst nokkru nánar áhyggjum: og kvíða verkafölksins, sein nú verður að ganga atvinnulaust um hábjargræðistímann og sér frami á algerð vandræði um afkomu sína. Aðaláberzlan er lögð á að þetta verk (vegagerðin) sé fram- kvæmt nú í sumar. V erkamannafél agid „H vöt\ Hvammstanga, telur útíit fyrir ,al- varlegt atvinnuieysi þar í sumar og nauðsynlegt að gera til at- vinnubóta þessar opinberar fram- kvæmdir í héraðinu í súmar: Leggja Vesturhópsþjóðveginn. áfram út að Vesturhópsvatni og fullgera hann, til þess þarf ca. 15 þús. kr. Leggja veg frá Vatnshorni á nýja veginn fyrir framan Sporðs- hús og taka með því af gamLan illfæran krók á veginum, sem gera þarf við á hverju vori og stundium hefir hann hamlað bíl- fierðum, til þess þarf 4—5 þús. kr. Leggja veg frá Reykjum í Hrútafirði ,að Rieykjaskóla, til þess þarf ca. 3—4 þús. kr. má yiö að Fæneyja-Dana leið- angurinn fái. /Vf Islandssíld Norðmanna urðu Síldareinkasalan. 1. Á öndverðu þingi fluttu íhald's- menn frumvarp í neðri deild um breytingar á síldareinkasölulög- umim, þar sem að því var stefnt, áð útgerðarmenn réðu einir öll- um úrslitum um máiefni einka- sölunnar. Skyldi einkasölnstjórn- in kosin á aðalfundi, þar sem útgerðarmenn heföu 13 fulltrúa, skipstjórar og stýrimenn 3, en; aðrir sjómenn að eins 8, og skyldi á þeim fundum gera á- kvarðanir um starf einkasöiunn- ar. Viimundur Jónsson og Harald- lír Guðmundsson fluttu gagn- gerðar breytingatiilögur við frumvarp þetta og lögðu til, að fulltrúar á aðalfundi skuli vera 14, og velji Alþýðusambandið 7 og útgerðarmenn 7. Kjósi þeir 14 fulltrúar með blutfallskosn- ingu fjóra menn í einkasölu- sitjórnina, en atvinnumálaráðu- neytið tilnefni 5. mannrmn. Nú er einkasölustjörnin eða útflutn- ingsnefndin valin þannig, að sameiniað alþlngi kýs þrjá, Verk- lýÖssamband Norðurlands einn og útgerðarmenn einn.. — Svo fór, að sjávarútvegsnéfnd n. d. félst á tillögur AlþýðuflokksfuJJ- trúanna í aðaldráttum, og hefir frumvarpinu nú verið breytt í það horf viö 2. umræðu. Alþýðu- flokksfulltrúarnir vildú, að verkamenn í landi ættu fulltrúa ásamt sjómönnunum, en að meiri hluti fulltrúa þeirra, er Alþýðu- sambandið veldi, skyldi kosinn hafa ekki bræðslu við hendina og geta því ekki kastað eins miiklu frá sér. úr hópi sjómaima. Þó varð það úr, að samþykt var, að fulltrúar Alþýðusambandsins skuli allir vera kosnir úr hópi sjómanna, 2 úr hverjum fjörðungi, nema 1 úr Austfirðingafjórðungi. Félst Vilmund.ur á það til samkomu- lags, þar eð Alþýðusambandinu ætti ekki að þurfa að verða skótaskuld ú.r því að velja samt sem áður svo í stjórnina, að hagsmuna síldarvier.kamann,a í landi verði einnig gætt. Benti hann á, að Alþýðusambandið er af öllum bezt fallið til að sjá hag beggja borgið, sjómanna og verkamanna í laridi. Lítil líkindi raunu að vísu vera til þess, að málið verði afgreitt á þessu þingi, þar eð þingslit eru fyrir dyrum. En þarn,a hefir fengist grun.dvöllur, sem allir ættu að geta unað við, og er lík- )egt, að á þenna hátt kunni iriálið að verða afgreitt á næsta þingL 2. Jóhann úr Eyjum hélt því fram ,að venju sinni, að Síldareinkasal- an hafi komið síldarútgerðinni fyrir kattarnef eða því sqth næst. Vilmundur mótmælti þeirri stað- hæfingu og sýndi fram á, að hún er staðleysu stafir. Benti hann á, að einkasalan var stofnuð vegna þess öngþveitis, sem síldarút- gerðin v.ar komin í meðan salan v.ar „frjáls“, sern kallað er.- Síðan einkasalan tóik við hafi sú reynsl- an orðiö á fyrir ísfirðinga a. m. k„ að enginn hafi tapað á síld- inni. Síðan hafi síldveiðiiln verið þeim bjargræðisvegur, og þótt ekki h,afi verið stórgróöi, þá hafi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.