Alþýðublaðið - 21.08.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.08.1931, Blaðsíða 4
4 A L P ? Ð U B L A Ð I Ð Smáragötu séu nógu sterkir án nokkurs járns, enda verða [>eir líka aö vera ]rað ef vel á að fara, pví járnið er parna á skökk- um staci í ueggjimum og pess vegna getur pettu dijrmœta bi/gg- ingaefni ekki komið ao neinu gagni: Samt kostar járnið mikla peninga og það er erfitt og dýrt að koma því fyrir í veggina. Og verði e[klú hætt sem allra fyrst að nota járn í steinsteypu á þennan hátt, þ. e. a. s. að setja járnið par í stegpuna, sem pað œtti sízt að vem, þá Jremst þetta upp í vana og hver tekur við af öðrum, eins og t. d. með „pússn- ingu“ steinhúsa. Pað er fulljíomin þörf á þrí, að bæjarstjórn Reykjavíkur sæi um, að það jkomist á betra og fullkomnara eftirlit með hygg- ingum hér í Reyjtjavík en nú gerist. Og það er nauðsynlegt að ahnenningur verði þess vitandi, að ver'kfræðisþekking heimsiins er nú komin á svo hátt stig, að það borgar sig ekki að segja: „Ég held ao petta só rétt“, eða „ég held ao petta dugi“„ þegar um húsabyggingar eða önnur mann- virki er að ræða. Sem stendur virðast tvær mót- setningar ríkja við byggimgu steinsteypuveggja hér í Reykja- vík. Önnur er beint áframhald af islenzku torfveggjunum og er fulltraust, en afar kostnaðarsöm. Dæmi um þetta má glögglega sjá í Pjóðleikhúsinu. Hin mótsetnimg- in eru hinir mjög þunnu veggir 1 húsunum við Smáragötu, og þar hefir verið fundið upp á þeirri einkennilegu viitleysu, að setja járn í miðja veggina. Jón Gunnarsson. í fjárlögam. Við 3. umræðu fjárlaga í efri deild alþingis var samþykt á- byrgðarheimild fyrir samvinnufé- lag Eskfirðinga á láni til fiski- skipakaupa, alt að 50 þús. kr., með líkum skilyrðum og áður hefir verið samþykt ábyrgð fyr- ir samvinnufélag sjómanna og verkamanna á Seyðisfirði. Jón í Stóradal reyndi að fá feida burtu ábyrgðarheimiidina fyrir Seyðis- fjarðarfélagið, en fékk því ekki ráðið. Jón Baidvinsson flutti til- lögu um sams konar ábyrgð á 150 þús. kr. fyrir samvinnufélag sjómanna á Siglufirði til skipa- kaupa, en hún var feld. Samþykt var að beimila stjórn- inni að greiða Guðmundi Björns- syni landlækni full laun þegar hann lætur af embætti. Þá var og samþykt það skil- yrði um styrkinn til stórstúkunn- ar, ,sem er 10 þús. kr„ að þriðj- ungi hans skuli varið, eftir fyr- irmælum kenslumálaráðuneytis- ins, til eflingar hindimdisstarfsemi í sjiólum landsins. Om daninn o$g vegint«. Unglingastúkan UNNUR fer á berjamó ausrtiujr í Þingvallasveit á sunnudaginn. Lagt verður af stað frá Templarahúsinu kl. 8 árd. Þar fást farseðlar frá kl. 4—11 síðd. á morgun, börn 2,50, fullorðnir 4 krónur. Fjöl- mennið! Magnús V. Jóhannesson. íslendingasundið t verður hájð í Örfirisey á sunnu- daginn kl. U/2 e. h. Verður jafn- framt ferþraut þreytt og fjögur önnur sund háð. Enginn rná missa af að sjá þetta bezta sund- möt, er enn hefir verið háð hér. ‘X Vatn sótt yfir lækinn. Morgunblaðið er alt af öðru hvoru að fást um hvernig ástand- ið sé í Ástralíu, þar siem jafn- aðarmenn ráði. Væri ekki nær að Morgunblaðið lýsti hvernig Vestmannaeyjakaupstaður sten'd- ur sig. Hann er sem sé margfajt á hausnum fyrir óstjórn íhalds- bæjarstjórnarinnar þar, og eru þó Vestmannaeyjar björgulegasti staðurinn á landinu og ótæmandi mið á alla vegu. Hvað er að fréíta? Nœturlœknir er í nótt Valtýr Albertsson, Austurstræti 7, uppi, sími 751. Sendisveinadeild „M erkúrs“ efnir til annarar berjafarar á sunnudaginn, og verður farið í bílum að Skeggjastöðum og gengið að Tröllafossi. Er þess vænst, að sendisveinar fjölmenni. Vieðrið. Hiti 8—11 stig. Útlit á Suðvesturlandi: Hægviðri. Skýj- að loft, en úrkomulaust. Bœjarfrétt. Samkvæmt auglýs- ingu hér í blaðinu í dag fara unglingastúkurnar Æskan og Unnur ásamt stúkunum Verðandi Einingu, Skjaldbreið og Frón, með væntanlegri þátttöku ýmsra annara Templara og ungtempl- ara í Reykjavik og Hafnarfirði, á sunniudaginn kemur í allsherj- ar berjaheiði og berjamó austiur í Þincpallasveit, þangað, sem mest eru berin og bezt þorskuð. Þetta er fyrst og fremst berja- för, en ekki íú og hopp, og á því skilið mikla þátttöku. Templar. Gmn prófessor við háskólann í Oslo hefir verið beðinn að takast á hendur hafrannsóknir við strendur Canada. Hann hefir á- kveðið að verða við beiöninni og fer áður langt líður vestur um haf í þ-essu skyni. Efnalaug Reijkjavíkur vekur at- hygli á því, að afgreiðsla henn- ar er lokuð allan daginn á rnorg- un. Sam-anber auglýsingu í bl-að- inu í gær. I Frá Steindóri I \ AUSTUR og SUÐUR daglega. Beztar ern bifreiðar Steindórs. Margrét ólafsdóttir yngismey, er ber út Alþýðublaðið, varð í gær fyrir bifreið og meiddist töluvert. Þetta skeði u m fimm- leytið, ])ar sem Laugavegur og Hyerfisgata m-ætast (við vatns- þróna). Búist er við að hún þurfi að liggja í n-okkra d-aga. Útvarpio 1 í diag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,15: Söngv-élar- hljómleikar. Kl. 20,45: Þingfrétt- ir. Kl. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25: Söngvélarhlj-ómleikar. Suðurland fór í Borgarnessför í m-orgun. Húsnefnd Iðnó hefir ráðið Odd Ól-afsson fyrir um-sjóin-annann al- þýðuhússins Iðnó. Skipafréttir. Gullfoss er á leið- inni til útlanda. Brúarfoss kemur til Vestmanna-eyja kl. 7 í kvöld. Goðafoss kemur á sunnudag frá útlöndum. Dettifoss er væntan- legur hingað á morgun. Lagar- foss var á Sauðárkróki í -gær. Alexandrín-a drottning er á Akur- eyri; hún er væntanleg hingað á sunnudagskvöld. Botnía er í Færeyjum á leið til Leith. ísland er í Kaupm-annahöfn. Meðalverð í Noregi. Sanr- ■kvæmt skýrslum hagstofunn-ar er meðalv-erðlagið nú að eins 26‘>/o hærxa en fyrir heimsstyrjöldina. Verð á matvörum árið sem leið hefir 1-ækkað um 13 0/0. Notkun bifreiða. Frumvarp Héðins Valdimars- sonar urn breytingar á lögunum um n-otkun bifreiða h-efir nú ver- ið afgreitt sem lög með nokkr- um breytingum. — Sérhver eigandi bifreiðar skal tryggja ökumann hennar hjá Slysatryggingunni, og gildir sú trygging fyrir hvern b-ifreiðar- stjóra, sem stýrir bifreiðinni. Lágmarkstrygging fyrir slysa- bótum er hækkuð fyrir stórar mannflutningabifreiðar. Fyrir 30 x 5 Extra DH. 32 x 6 - - Talið við okkur um verð á þess' um dekkum ogvið mun- um bjóða allra lægsta veið. Þórðnr Pétnrsson & Co Barnafataverzllunin Laugavegt 23 (áður á Klapparstíg 37). Eina sérverzlunin í bænum með ungbarnafatnað. Tilbú- inn ungbarnafatnaður og efni í fjölbreyttu úrvali. Sniðið og s-aumað eftir pöntunum. Sftni 2035. Daglega garðblóm og rósir hjá V ald. Poulsen, Klapparstíg 20. Simi 24. vörubifreiðar og 6 manna bif- reiðar eða minni sé lágmarks- trygging 10 þús. kr„ svo sem verið hefir, en fyrir 7—10 manna bifreiðar 20 þús. kr. og 30 þús. kr. fyrir þær bifreiðar, sem mega flytja fleiri en 10 farþega. Feld ier úr'lögunum heimil-din til að hafa trygginguna lægri fyrir bif- reið-ar þeirra, sem eiga fleári en eina. Hám-ark ökuhr-aða er leyft 25 km. á iklukkustund innanbæjar, 45 km. á vegum úti og 30 km. á vegurn úti í dimmu; en hrepps- nefnd eða bæjarstjórn má með samþykki ráðherra setja iægra hám-ark inn-an bæjar eða k-aup- túns, og s-am-a geti ráðherra gert á einstökum vegum og hvarvetna urn þungar vörubifreiðar og þær fólksbifreiðar, er flytja 8 farþega eð-a fleiri. — Breidd bifreiöa megi vera 186 sentimetrar. Lágmarksaldur ti-1 þess að mega stýra bifr-eið sé 18 ára. Þó miegi enginn yngri en tvítugur stýra lieigubifreið til m-annflutn- inga. Þess-i eru helztu nýmæli lag- anna. Ganga þau þegar í gildi, þá er þau hafa verið staðfest. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Fiiðriksson. Alþýðuprentsuiiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.