Alþýðublaðið - 24.08.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.08.1931, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðið 8eB> m * Tomma litla. Tal- og hljómynd í 9 pátt- um, eftir skáldsögu Mark Twain’s „Tom Sawyer“. Aðalhlutverkin leika: Jackie Coogan og Mitzi Green. í siðasta sinn. Kleins - kjðtfars, f reynist bezt. Baldursgötu 14. Síriai 73. Innilegt pakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarð- arför konunnar minnar, Bergpóru Sveinsdöttur. Fyrir mina hönd, drengsins okkar og föður og systkina hinnar látnu. Þorsteínn Guðmundsson, IÐNÓ, hús Alpýðnfélaganna, Vonarstræti 3, Reykja- vík. — Talsfmi 2350. Eftir gagngerðar breytingar og umbætur, sem gerðar hafa ver- ið á húsinu, einkum á báðum sölum pess, er hér að ræða um ágætt samkomuhús fyrir alls konar mannfagnað, svo aem: Söng og hljómleika, sjónleika og danzleika, minningar- og afmælis- hátíðir einstaklinga og félaga. Húsið er og prýðis vel fallið til ræðu- halda og upplestra, fundarhalda meiri og minni, góður samkomu- staður fyrir félög, hentugt fyrir sérstakar útsölur, sýningar o. fl. í húsinu er góð fatageymsla, snyrtingarherbergi og hreinlætistæki. Ávalt fáanlegar fjölbreyttar beztu veitingar við sanngjörnu verði. Afgreiðsla öll, eins og áður, í góðu lagi. Hentugast væri, að pantanir peirra, sem ætla sér að nota húsið, kæmu tímanlega, einkum* peirra, er á pví purfa að halda einhver sérstök kvöld. Lysthafendur snúi sér, öllu pessu viðvíkjandi ti skrifstofu Iðnóar, sem fyrst um sinn verður opin hvern virkan dag kl. 4—6 síðdegis. IHMO, hús Alhýðnfélaganna, Vonarstræti 3, Reykja- vík. Talsími 2350. Nætnrfapdir. Amerísk hljómkvikmynd í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Douglas Fairbanks (yngri). Loretta Yong. Chester Morris o. fl. Áukaraynd: Rhytms, spiíað af Hotel Brunswik- hljórnsveitimji víðfrægu, und- ir stjórn Leo Reisman. Sparið peninga. Forðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykknr rúður i glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax iátnar i. Sanngjarnt verð. Tllkynning um útflntning á nýjum flski. Þar sem rikisstjórnin hptir samkvæmt lögum um „heimild fyri“ ríkisstjórnina til ýmsra ráðstafana vegna útflutnings á nýjum fiski“ falið oss að leigja skip í pessu augnamiði, viljum vér hér með vekja athygli peirra, sem ætla sér að fá fisk fluttan með skipunum, á pví að komið verður við á peim stöðum eingöngu, sem fullnægja skiiyrð- um peim, sem tilgreind eru í 1. gr. nefndra laga, en par segir svo: „Ríkisstjórninni er heimilt að ieigja prjú eða fleiri skip til pess að koma á og halda uppi reglubundnum hraðferðum með kældan eða ísvarinn fisk frá peim stöðum á landinu, par sem útvegsmenn og sjór menn hafa með sér félagsskap um fisksölu, en tæki skortir til að koma nýjum fiski á útlendan markað, enda sé öllum frjáls pátttaka og at kvæðisréttur óbundinn að samvinnuhætti. Skal á peim stöðum vera nauðsynlegur útbúnaður til fiskgeymslu og afgreiðslu skipanna, sem útgerðarstjórn tekur gildan", Vegna undirbúnings málsins er nauðsynlegt að allar tilkynningar pessu viðvikjandi komi til vor sem allra fyrst. Reykjavik, 22 ágúst 1931, Skipaútgerð ríkisins. Páimi Loftsson. Afnotagjöld útvarps í Reykjavík þau, sem eru eno ógreidd, verða, samkvæmt lögum tekin lögtaki á kostnað gjaldendanna þegar eftir næstu mánaðamót, verði þau ekki greidd fyrir þann tíina. Barnafafaverzlunin Lanyavegl 23 (áður á Klapparstíg 37). Eina sérverzlunin í bæmirn með ungbarnafatnað. Tilbú- inn ungbarniafatnaður og efni í fjölbreyttu úrvali. Sniðið og saumiað eftir pöntunum. Sími 2035. 3Billiardar til siilu nú þegart Gott pláss getur fylgt þeim í miðbænum. Upplýsingar í Klðpp. Reykjavík, 21, ágúst 1931. Jóna$ Porbergsson útvarpsstjóri. Bræðraborgarstíg lokað. Bræðraborgarstig milli Sellandsstígs og Hring- brautar verður lokað fyrst um sinn frá mánu- dagsmorgní 24. þ. m. — Bifreiðar sem þurfa út á Kapplaslgólsveg geta farið annað hvort fram hjá Elliheimilinu eða um Framnesveg Hringbraut. Reykjavík 22. ágúst 1931. Bæjarverkfræðingur. Daglega garðblóm og rósir hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24, ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittainr, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreíði* vinnuna fljótt og viB réttu verði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.