Alþýðublaðið - 24.08.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.08.1931, Blaðsíða 3
&LÞÝÐUBL&ÐIÐ Bezta Gigafettan í 20 stk. pokfeum sem kosta 1 króna, er: Gommander, § Westminster, Cigarettnr. Virgínia, Fást í öllum verzlunum. I hver|m pakka er gnlUalleg islenzk mynd, og fær hver sá, er safnað hefir BO myndm, eina stækkaða mynd. MeDonald beiðist lausnar. London, 24. ágúst. United Press — FB. Bnezka ríkisstjórnin sat lengi á fundi í gær. Að þeim fundi loknum ræddi MacDonald við Stanliey Baldwin, leiðtoga íhalds- fJokksins, og Sir Herbert Samuel, Mðtoga frjálslynda flokksins, seim kemur fram fyrir flokksins hönd vegna veikinda Daniel Lloyd George. Að þeim umræð- um lo'knium fór MacDonald á fund kionungsins. Lauk umræðu- fundum þessum eftir miðnætti. Engin opinber tilkynning kom fxam, en hins vegar talið víst, að tilraunir stjórnariinnar til að koma á samvinnu meðal flokk- anna um á hvern hátt sk'uli draga úr útgjöldunum vegna at- vinnuieysisins, hafi engan áramg- ur borið. Þess vegna er búist við því, að MacDonalid biðjist lausn- (ar í dag, en konungur feli Stan- tey Baldwin að mynda stjórn. Sogsvirkjnnin og áhngi Jóns Þorlákssonar. Jón Baldvinsson lýsti á al- þingisíundi á laugardaginn í efri deild, utan dagskrár, hversiu mik- ill hefir reynst áhugi Jóns Þor- lákssonar fyrir Sogsvirkjuninini. Frumvarpinu Um hana var útbýtt í þinginu 18. júlí. Málið fór til fjárhagsnefndar efri deildar 24. júlí. I henni á Jón Þorláksson sæti. 14. ágúst spurðist Jón Bald- vinsson fyrir um málið. Þá var ekki farið að hreyfa við því í neíndinni. Loks 18. ág., f— á þriðjudaginn í s. 1. vifcu —, var málið tekið fyrir á fundi í nefnd- inni, og það sannaðist í umræð- um í dieildinni, að Jón Þorláks- son, sem þykist bera Sogsvirkj- unina mjög fyrir brjósti, hreijfdi málinu aldnei í nefndinni fyrri en 18. ágúst? Svo daginn eftir, þegar hann ve.it,- að þingsílt muni vera nálæg, semur hann loks- ins neíndarálit. Slíkur hefir áhugi Jóns Þor- lákssonar reynsit í Sogsvirkjúnap- málinu. Hafnai>S|af>ðarvegar«> inn. Ályktun var gerð í efri deild alþingis, þar ,sem skorað er á stjórnina að láta þegar í stað rannsaka, hvar heppilegast sé frambúðiarvegarstæði milli Hafn- arfjarðar annars vegar og Suður- landsbrautar og Reykjavíkur hins vegar oig gera á þessu hausti á- ætlun uim kostnað við að leggja veginn. Skildinganes. Sameiningin varð aÖ lögum í dag. Nánar á morgun. Forkanpsréttarfrnm- varpið felt á aipingi. Frumvarp Alþýðufloklísins um forkaupsrétt kaupstaða og kaup- túna á hafnarmannvirkjum og lóðum hefir verið fyrir hverju þingi'nu eftir annað og oft verið samþykt í efri deild, en aldrei ko.mist gegn um neðri deild. Nú hafði efri deild einnig samþykt það, og loks var svo komið, að það fcom til 2. umræðiu í neðri deild. Þá voru viðtökurnar þær, að fyrst vax þess tiltölulega sjaldgæfa bragðs neytt að neita um „afbrigði" frá þingsköpum til þess að það mætti koma til um- ræðu daginn eftir að nefndin skil- aði því '(af,tur til dieildarinnar. Þarf % greiddra atkvæða til að samþykkja slík afbrigði. Á laugardaginn fcom það þó endanlega til 2. umræðu. En þá var það felt með jöfnum at- kvæðum (11:11). Á móti því voriu íbaldsmenn og þriðjungur af þeim , ,F ram sóknar “-f l'Okksmönn- u:m, siem viðstaddir voru og igreiddu atfcvæði. Þrír „Frnrn- s,óknar“-flokksmenn voru ©kki viðstaddir og einn greiddi ekki atkvæði. Ihaldið fékk þannig nóg varalið til þess að hefta fram- gang málsins á þessu þingi og har mest á Sveini í Firði í því liði. Pilatnsarpvottnr „Framsóknar“-flQbbsins. Eftir að „Framsóknar“-flokkur- inp hefir ekki að eins stungið bjargráðafrumvarpi Alþýðiu- f.lokksins undir stól í félagi við íhaldsflokkinn, heldur einnig frumvarpi sinna eigin flokks- 'manna, þá imumi ýmsir þingmenn hans þó hafa séð, að eitthvað væri ,að minsta kosti „bogið" við slíka framkomu. Á laugardaginn samþyktu svo flestir „Framsókn- pr“-,mennirni,r í neðri deild þings- ályktun, þar ssm þeir fólu stjórn- inni að láta rannsaka til nœstia þings, á hvern hátt heppilegast muni vera að vinna gegn dýrtíð og „yfirvofandi" atvinnuleysi. Héðinn Vaidimaxsson sýndi fram á, hvílikur Pílatusarþvott- ur þetta væri. Þeir svæfðu bjarg- ráðamálin og kæimu svo með þessa samþykt í aðgerða stiað, — áskorun á stjórnina um að gera þ,að, sem henni er skylt að gera, að vinna gegn atvinnuleysiniu. — Enga nauðsyn bæri til að flaustr, þinginu svo ,af, að ekki væri fyrst ráðið fram úr atvinnuvand- ræðum verfcalýðsins, og væri slíkt engin afsökun. Atvinnuleysið sé ekki að eins „yfirvofandi". Það sé koimið, og að slá að- gerðum til að bæta úr því á frest til næsta þings, sé óafsak- anlegt. Síldarfréttir af Siglufirði Siglufirði, FB. 23. ágúst Rík- isbræðslan hafði í gærkveldii tek- ið á móti 92 000 málum. Allar þrærnar fullar. Tekur nú að eins samningsfceypta síld. Skip verða samt að bíða, því mokafli ct. Reknietaveiði mikil og jöfn þessa vikiu. Söltun kl. 12 á laugardags- nótt: Grófsaltað 41657 tn., fín- saltað 27 097, syíkursaltað 7954, kryddað 29 249. Skemd af sól- suðu hefir orðið vart í síldinni. Örannsakað enn hve mikil bxögð eru ,að þeim. Övenjulega mikiir hitar undanfarna daga hafa or- sakað skemdirnar. — Erlendu skipin, sem verka utan iandheigi, eru nú sem óöast að fara heim, flest fullfermd. Gottfredsensskip- in hafa verkað 17 000 tunnur og haf,a skipsmenn á þeim orðiið að moka í s jóinn imiklu síðusitu daga, því aflinn hefir verið svo ■mikill, að þeir hafa ekki, haft undan að verka. — Fjögur tii fimm sænsk reknetaskip liggja 'bér búin til heimferðar. 1,240,000 kaupendur hafði enska jafnaðarmannablað- ið Daiiy Herald 10. ágúst Var þ,að réttum 20 þús. kaupendum fleira en um sama leyti í júlí- mánuði, og svona gengur mániuð eftir mánuð, að kaupendatala bliaðsins eykst um 20 þúsundir á mánuði. 1 Bretlandi eru um 400 sinnum fleiri íbúar en á Islandi, og með sama hraða ætti kaupendatala Alþýðublaðsins að áukast urn 50 á mánuði. Enn eru margir góðir Alþýðu- fliokksmenn, sem ekki eru orðnir kaupendiur, en nú er tími kominn til þiess að verða það. Bændastjórain. Halda skyldi maður, að bænda- sitjórnin á Islandi léti sér ant um hag bænda. En það er síður en að svo sé. Henni er að eins ant atkvæði bænda, en ekki afkomu. VEeri stjórnmni ant um afkom- una, myndi hún auðvitað gera það, sem hún gæti, til þess að bændur gætu haldið þeim bezta márkaði, er þeir nú eiga fyrir afurðir sínar, og er sá markaður í kauptúmum landsins. 1 staðinn fyrir það að halda þeim mark- aði við og efla hann eftir mætti, gerir stjórnin alt tiil þess að eyði- leggja þennan rnarkað og þar með afkomu- möguleika bænda. Sem kunnugt er, fer atvinnu- teysið sívaxandi í öllum kaup. túnum landsins. Atvinniuriekend- ur draga saman segliin alls stað- ar, og yfir vofir hinn mesti vá- gestur hvers þjóðfélags, — at- vinnuleysið. Atvinnuleysið sfcapar kaup- getuieysi hjá kaupstaðabúum — hjá þeim, er fcaupa eiga fram- leiðsluvörur bænda. Kaupstaða- búar geta ekki keypt kjötið eða mjólkina af bændum, er þá brest- ur atvinnu. Bændurnir á Islandi1 geta ekki haldið búskap sínum áfram ef afurðir þeirra hætta að seljast innanlands, Erlendi niark- aðurinn er lokaður. Og nú er stjórnin, sjálf#bænda- stjórnin, að lofca þeim innlenda. Stjórnin lokax eyruniuim fyrir kröfum verkamanna um vinnu, enda þótt að verkefni þau, er hún hefir að inna af hendi, séu svo imörg, að eng^nn þurfi að ganga atvinnulaus. Hún neitar um vinniurta, en það, að allir landsmerm hafi nóg að starfa, er undirstaða þess, að landbúnaðurinn geti haldið á- fram. Grímur Gunnarsson. Lijm kom frá Noregi í morgun. Fisktökuskap til Ailiance kom frá •útlöndum í nótt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.