Tíminn - 07.08.1965, Síða 4

Tíminn - 07.08.1965, Síða 4
TÍMINN LAUGARDAGUR 7. ágúst 1965 AUSTFJARÐARFLUG i, FLUGSÝNAR Höfum staðsctt 4 sæta flugvél ó Egilsstöðum og Neskaupstað Umboðsmaður Ncskaupstað Orn Scheving INNHEIMTUSTJÚRI Ósku mað ráða innheimtustjóra til aðstoðar aðalgjald- kera og aðalbókara. Skriflegar umsóknir sendist félaginu fyrir 20. ágúst n.k. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. SJÓVÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS HF. Tilboð óskast í flak flugvélarinnar TF-BAE CESSNA 150 þar sem það liggur á slysstað á Skálanesfjalli á Barða- strönd. Tilboð merkt CESSNA óskast sena skrifstofu Samvinnutrygginga, Tjónadeild fyrir 15. þ.m. TAPAST HEFIR Fjögurra vetra rauðgrár hestur, dökkur á tagl og fax, með hringi í báðum augum, járnaður á fram- fótum, ótaminn, mark: tvær fjaðrir aftan hægra, tveir bitar framan vinstra og fjöður aftan. Sást við Hlégarð í Mosfellssveit um miðjan júní. Þeir, sem gætu gefið upplýsingar um hestinn, geri svo vel að hringja í síma 30503. BILAKAUP Opel Rekord ’63 skipti möguleg á sendiferða- bíl verð samkl. Mercedes Benz 180 ‘60 góður bíll, vel tryggðir víxl- ar koma til greina. Einnig skipti á ódýrari bíl. Verð 160 þús. Consul Cortina ‘66 Verð 160 þús. staðgreitt. Willys jeppi ’54 með stálhúsi, góður bíll, skipti á ódýrari koma til greina. Verð 60 þús. Zephyr ‘62 fasteignatryggðar greiðslur koma til greina Consul Cortina ‘63 De Luxe margskonar skipti koma til greina. Verð 130 þús. Opel Rekord Station ‘61 Verð 110—120 þúsund. Commer ‘63 með sætum fynr 11 manns. Verð 180—200 þús. Pobeda ‘56 léleg vél, að öðru leyti mjög góður, samkl. með greiðslur. Chevrolet ‘60 Hardtop skipti mögul. á ódýrari bíl, verð samkl. Taunus ‘59 17m fólksbifreið, sKipti möguleg á ódýrari bíl, verð 90 þús. Chevrolet ‘57 góður bíll, verð 80 þúsund. Landrovór ‘62 benzínvél ekinn 12 þúsund km. Fasteignatr. greiðslur koma til greina BÍLAKAUP (Rauðará) ikmagötu 55 158^2, u. TIL SOLU Austurbrún. Félagsmenn er 3ja herbergja íbúð á hafa forkaupsrétt lögum samkvæmt. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. SKIPAÚTGCRB RÍKISINS Ms. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur eyrar 12. þ. m. Vörumóttaka árdegis á laugar dag og mánudag til Vestfjarða og áætlunarhafna við Húna flóa og Skagafjörð, Siglufjörð, Ólafsfjarðar og Akureyrar. Farseðlar seldir á miðvikud. SMJÖRIÐ ALLTAF ÞAB iamk teutéfcíi OSTA-OG SMJ o « BILLINN Rent an loeoar Slmi 1 8 8 33 Staða aðstoðarmatselju við Borgarspítalann í Fossvogi er laus til um- sóknar. Umsækjandi s'kal, auk viðurkenndrar menntunar í mat- reiðslu almennt, hafa sérmenntun í tilbúningi sjúkrafæðu (diet-fæðu.) Laun samkvæmt 18. launaflokki Kjarasamnmgs, Bjeykja- víkurborgar. Umsóknir, með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuvemdarstöð- inni fyrir 25. ágúst n-k. Reykjavík, 4. ágúst 1965, Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Uppboð Samkvæmt ákvörðun skiptaréttar Revkjavíkur og kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, fer opinbert uppboð fram á húseigninni nr. 39B við Grettis- götu, hér í borg, eign dánarbús Jóns Kristins Jóns- sonar, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. ágúst 1965, kl. 2.30 síðdegis. Borgarfógetaembætfið í Reykjavík. Deildarhjúkrunarkonur óskast Deildarhjúkrunarkonur vantar í Vífilsstaðahæli, einnig til næturvakta 2 nætur í viku. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 51855. Reykjavík, 5. ágúst 1965, Skrifstofa ríkisspítalanna. Auglýsing Ein lögreglumannsstaða í Kópavogskaupstað er laus til umsóknar. Umsóknareyðublöð fást á ^krifstofu minni, en umsóknar- frestur er til 1. september 1965. 3. ágúst 1965, Bæjarfógetinn Kópavogi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.