Tíminn - 07.08.1965, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.08.1965, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 7. águst 1965 TjlVBiNM | Veiðileyfi Ferðaskrifstofa vor getur útvegað og selt veiði- leyfi í: Langavatn: Vatnið er á gullfallegum stað í Borgarfirði. Bílvegur liggur af þjóðveginum ca. 13 km. akstur. Bátar á vatninu. Silungur á- gætur og stór. Auk þess er hægt að veiða í Langá ofanverðri og Gljúfurá ofanverðrí og svokölluðum fljótum, Verð sanngjarnt. Hægt að gista í Borgar nesi, Varmalandi eða Bifröst. Vötn á Melrakkasléttu: Skerjalón, Vellankötlu- vatn, Örfaralon, Suðurvatn og Langatjörn nyrst á Melrakkasléttu. Ágæt stangarveiði. Hægt að fljúga á Kópasker og gista þar. Örstutt frá Kópaskeri. Óviðjafnanlegt umhverfi Miðnætursól í júnf. Þeir sem hafa hug á að fá veiðileyfi geta snúið sér til ferðaskrifstofu okkar og munum vér þá sjá fyrir allri fyrirgreiðslu. ' mmmmmmm LflNDSaNt FERBASKRIFST OFA Skólavörðustíg 16, II. hæð SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK .NE811KR TEIKNIBORÐ MÆLISTENGUR MÆLISTIKUR FERDAFÓLK Höfum ávalt fyrirliggjandi Tóbak og sælgæti Kælda gosdrykkj og öl Is og pylsur Tjöld og svefnpoka Olíur og benzin NiðursuSuvörur og margt fleira, sem hentar ferSamönnum. VERZLUNIN o D II HRÚTAFIRÐI V V EYJA|LUi3j MEÐ HELGAFELLI NJÓTIS ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURN AR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 Til Gullfoss ' Ferðir til Gullfoss og Geysis alla daga til 15. október. Þér. sem veitið mnlendum og erlendum gestum móttökur gerið svo vel að benda þeim á hinar ódýru ferðir. aðeins 280.00 báðar leiðir B.S.Í sími 18911 Til Laugarvatns 11 ferðir í viku. Ólafur Ketilsson. f ^fr.skrifatnfan Iðnaðarbankahúsinu IV hæð. Vilhjálmur Arnason. Tómas Arnason og • Vélin yðar þarfnast sérstaks þvottaefniS — þessveg-na varð DIXAN til. ® DXIAN freyðir lítið og er því sérstaklega gott fyrir sjálfvirkar þvottavélar. • DIXAN fer vel með vélina og skilar beztum árangri. einnig hvað viðkemur gerfiefnum. • DIXAN er í dag mest keypta efni í þvotta- vélar í Evrópu. • DIXAN er framleitt hjá HENKEL í Vestur- Þýzkalandi. Járnsmíðavélar útvegum vér frá Spáni með stuttum fyrirvara. RENNIBEKKIR — VELSAGIR — PRESSUR ALLSK. — FRÆSIVÉLAR — HEFLAR o.fl. Verðin ótrúlega hagkvæm. Mynda- og verðlistar fyrirliggjandi. FJALAR H.F. Skólavörðusfíg 3, símar 17975 og 17976. Auglýsið í TIMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.