Tíminn - 07.08.1965, Síða 16

Tíminn - 07.08.1965, Síða 16
3 héraðsmót 14.-15. ágúst Laxarækt í Vatnsholti EJ-Reykjavík, föstudag. Áhugi manna á laxveiðum er alltaf að aukast. Undanfarið hafa birzt ýmsar fréttir af laxa eldi í ám og vötnum. Einn þeirra, sem stendur í laxarækt nm þessar mundir, er Stefán Jónsson, bóndi á Vatnsholti í Staðarsveit á Snæ fellsnesi. Stefán lét seiði í tvö smá- vötn skammt frá bænum, en þau kallast Vatnsholtsvötn, fyrir tveim árum síðan. Blaðið átti tal við hann í dag, og sagði hann þá, að seiðin væru orðin um 20 cm Góð aðsókn að Davíðshúsinu ED-Akureyri, föstudag. Síðastliðinn sunnudag var Dav íðshús á Akureyri opnað fyrir al menning og er opið tvo tíma á hverjum degi. Aðsókn að húsinu hefur verið ágæt. Allt er með sömu ummerkjum í húsinu og skáldið skildi við það. Eins og menn rekur minni til keypti Akureyrarbær bókasafn Davíðs Stefánssonar að honum látnum, svo og alla innanstokks muni. Áhugamenn hófu þá fjár söfnun til þess að kaupa einnig Framhald á bls. 14. Héraðsmót í Skagafirði Héraðsmót Framsóknar- manna í Skagafirði verður hald ið á Sauðárkróki sunnudaginn 22. ágúst n. k. Hin vinsæla hljómsveit Gautar leika fyrlr dansi. Dagskráin, sem verður fjölbreytt að vanda, verður auglýst síðar að lengd og að þau fyrstu hefðu farið út núna, en útlit væri fyrir, að fleiri færu á þessu ári. Jafn framt væri hugsanlegt, að ein hver seiði hefðu farið út í fyrra. Stefán sagði, að hann vonaðist eftir laxi í vötnin næstu tvö ár- in. Laugaborg Framsóknarfélögin á Akur eyri og í Eyjafirði halda héraðs mót að Laugaborg Iaugardag inn 14. ágúst, og hefst það kl. 9 síðdegis. Ræður flytja alþingismennimir Halldór E. Sigurðsson, Borgarnesi, og Ingv ar Gíslason, Akureyri Skemmti kraftar verða Savannatríóið og Jóhann Konráðsson og Krist- inn Þorsteinsson syngja með undirleik Áskels Jónssonar. Hljómsveitin Póló og Erla leika og syngja fyrir dansi. Dalvík Framsóknarfélögin á Akur- eyrl og Eyjafirði halda héraðs mót á Dalvík sunnudaginn 15. ágúst kl. 9 síðdegis. Ræður flytja Halldór E Sigurðsson, alhingismaður, og Hjörtur Eld járn Þórarinsson. Tjöm. HaUdór Ingvar Hjörtur Bjami Skemmtikraftar verða hinir sömu og í Laugarborg. Hljóm sveitin H. H. og Saga leika og syngja fyrir dansi Króksfjarðarnes Framsóknarmenn í Austur- Barðastrandarsýslu halda hér- aðsmót sitt í Króksfjarðarnesi Iaugardaginn 14. ágúst n. k. og hefst það kl 9 síðdegis. Ræður flytja Bjarai Guð- björnsson, banka stjóri, og Stein- grímur Her- mannsson, kvæmdastjóri. | Guðmundur Jóns- son, óperusöngv- || ari, syngur. Stein ar Guðmundsson leikur fyrir dansi, Steingrímur I Ritstjóri sovézks tímarits skrifar um loftárásirnar á N-Víetnam Hernaðaraðgerðir USA beinast að allri ASIU NTB—Washington, London, Nýja Dehli, Moskva, New York, föstud. Gerald Ford, leiðtogi flokks Repúblikana á Bandaríkjaþingi, lét svo umniælt í sjónvarpsviðtali - í kvöld, að Bandaríkjaþing ætti að samþykkja að segja Norður-Víetnam stríð á hendur, ef Johnson for- seti teldi sig hafa ástæður tll að gera það ekki. Nguyen Hoa, aðalræðismaður Norður-Víetnam í Indlandi, sagði í dag, að stjórn sín myndi ekki setjast að samningaborði um Víet- nam þótt Bandaríkjametnn hættu að varpa sprengjum á Norður- Víetnam. Slíkt væri ekki nóg. Hann kvað stjórn sina aðeins sejnja á grundvelli Genfarsam- komulagsins frá 1954. Hoa sagði ennfremur, að sendinefndin frá Ghana, sem nýlega heimsótti Norð ur-Víetnam, hefði komið til þess að styrkja samband ríkjanna, en ekki haft neitt samband við frið arnefnd þá, sem brezka samveldis- ráðstefnan kaus til þess að vinna að friði í Víetnam. Hoa sagði þó, að það hefði ver ið við því að búast, að málefni Víetnam hefðu verið rædd, er Ghana.tnenirnir komu til Hanoi. Utanríkisráðherra Ghana, Alex Quaison-Sackey, sagði við kom- una til Washimgton í dag, að boð- skapur sá, sem hann ætlaði að afhenda Johnson forseta, gæti stuðlað að friði í Víetnam. Hann sagði, að forseti Ghana, Nkrumah, hefði falið sér að afhenda John- son forseta skýrslu um árangur viðræðna sendinefndar Ghana til Norður.Víetnam á dögunum, en Formaður þeirrar nefndar var Ar- mah, sérlegur fulltrúi Nkrumah. Quaison-Sackey snæddi hádegis verð með Dean Rusk, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, strax eft ir komuna til Washington. For- mælandi Johnson forseta sagði, IATA VILL AFNEMA FARÞEGASKRÁNINGU í MILLILANDAFLUGI: Er skylda hér, en ekki á hinum Norðurlöndunum/ EJ—Reykjavík, föstudag. IATA, Alþjóðasamband flug- félaga, er að hefja sérstaka ,,her ferð“ í því skyni að fá ríkisstjóm ir hinna ýmsu landa til þess að fella úr gildi skyldu um að hafa lista yfir farþega í flugvélum, sem fara milli landa. Er ísland f hópi umræddra ríkja, en öll hin Norðurlöndin hafa afnumið þessa skyldu. Blaðið átti tal við Svein Sae- mundsson hjá Flugfélagi íslands í dag, og sagði hann, að skyldan um farþegalista væri eiginlega Þrándur í Götu fljótra og góðra viðskipta. Hlytust af þessu tafir, missír af vélum og meiri skrif- finnska. Flugfélagið hefur reynt að pressa mætingartímann niður, en það verður alltaf ei'i .vsr bið, sagði Sveinn. í fréttatilkynningunni frá IATA segir, að krafan um farþegalista hafi ýmsa ókostí í för með sér. Vegna þeirra verði farþegar að mæta á flugvellinum óþarflega snemma. Ef farþegi kemur á flug völlinn þegar búið er að fullgera listann, verður annað Uvort að seinka flugtaki og gera nýjan lista, eða ráðleggja farþeganum að taka naestu flugferð, segir IATA. LATA gerði samþykkt um það árið 1960, að vinna að afnámí þessarar skyldu, og hafa mörg ríki afnumið farþegalistana þegar fulltrúar frá IATA hafa rætt við viðkomandi ríkisstjórnir um mál ið. í dag hafa ríkisstjórnir 39 landa afnumið skylduna, þar á meðal öll Norðurlöndin nema ís- land, Austurríki, Belgía, Kanada, Frakkland, Þýzkaland. Grikkland, írland, Luxemborg, Holland, Portugal, Spánn, Sviss, Bretland og Bandaríkin. IATA segir í lok tilkynningar sinnar, að áfnám skyldunnar um farþegalista geri flugfélögum kleift að minnka mjög biðtíma farþega og aðrar tafir. að Johnson og Rusk hefðu rætt væntanlega heimsókn Quaison- Sackey í gærkvöldi. Rusk átti að ræða við Johnson eftir viðræð- urnar við Quaison-Sackey. Stjórnmálamenn í Washington telja, að aðalefni bréfs Nkrumah sé áskorun til forsetans að láta hætta sprengjuárásum á Norður- Víetnam. í kvöld ræddi Quaison-Sackey við Johnson. Miohael Stewart, utanríkisráð- herra Bretlands, sagði á fundi með indverskum blaðamönnum í London í dag, að Bretar væra reiðubúnir að kalla saman ráð- stefnu um frið í Víetnam, ef Rúss ar féllust á það. Bretar og Rússar skiptust á um það að hafa forsæti á Indókína-ráðstefnunni í Genf á sínum tíma, og þar af leiðandi yrðu þessar þjóðir að vinna að því að kalla ráðstefnuna saman. Stewart hélt því fram, að Sovét ríkin væru í klípu vegna Víetnam- málsins. Rússar vildu ekki, að Kínverjar gætu sagt, að þeir styddu Víetnam með hangandi Framhald á bls. 14 Loftbelgur yfir Egilsstöðum ES-Egilsstöðum, MB-Reykjavík. Um nónbil í dag sást loftbelgur svífa yfir Egilsstaði og virtist hann vera talsvert stór, þar sem sólin glampaði á hann uppi í blámanum. Belgurinn fór mjög hægt yfir og telja sumir að hann hafi horfið það snögglega, að hann muni hafa eyðzt. Undanfarið hefur verið rikj andi eindregin norðanátt hérlend is og er því talið að loftbelgur þessi sé kominn alllangt að, senni lega er hér um að ræða veðurat hugunarbelg annað hvort frá Thule í Grænlandi eða frá rússn eskum veðurathugunarmönnum norðtxr á heimskauptsísnum. Kwesi Armah — Hvaða boð flytur haiui t*S u-----“

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.