Alþýðublaðið - 25.08.1931, Side 1

Alþýðublaðið - 25.08.1931, Side 1
AlÞýðiiblaðiIi (ietii «t «> B ■ MMU SH B Þegar ástin vaknar. Tal- og söngmynd í 9 páttum Aðalhlutverk leikur hin glæsilega leik- og söngkona Bebe Danieis, sem er öllum vel kunn frá myndinni »Rio Rita«, er sýnd var í fyrra. — Á móti henni leikur í pessari mynd kvenna- gullið Lloyd Hughes. Lyra fer héðan til Bergen um Vestmannaeyjar og Þóis- höfn timtudaginn 27. þ. m. kl. 6. sd. Flutningur tilkynn- ist sem fyrst. — Farseðlar sækist fyár kl. 12 á hádegi fimtudaginn 27. Nic. Bjarnason & Smith. Herravasaur á 6,00 Vekjaraklukkur á 5,50 Vasahnífar frá 0.50 Vasaspeglar á 0,25 Vasagreiður á 0,50 Myndarammar frá 0,50 Dömutöskur frá 3,50 Manicuie frá 1,00 Saumasett frá 2,45 Sápu og ilmvatnakassa frá 1,00 Hnífapör frá 0,50 Barnaboltar stórir á 0,75 Matskeiðar 2ja turna á 1,50 Matgafflar 2ja turna á 1,50 Teskeiðar 2ja turna á 0.45 Barnaleikföng, mikið úrval, frá 0,25 til 10,00. Búsáhöld. Tækifæris- gjafif. Postulín o. fl. K. Einarsson & B|örnsson. Bankastræti 11. Sparið peninga. Foiðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjamt verð. Gagnfræðaskólinn i Reykjavík starfar frá 1. okt. til 1. maí. í vetur verða 3 ársdeildir starfandi: 1. og 2. bekkur og framhaldsbekkur (3. bekkur). í aðalskölanum verða kendar pessar námsgreinar: íslenzka, danska, enska, pýzka, saga og félags- fræði, landafræði, náttúrufræði, eðlisfræði, heilsufræði, stærðfræði, bók- færsla, vélritun, teikning, handavinna og leikfimi. Enn fremur verður kvöldskóli og sérnámskeið í ýmsum greinum í sambandi við skölann. Inntökuskilyrði i 1. bekk eru: Fullnaðarpróf barnafræðslunnar og 14 ára aldur. Nýir nemendur, sem óska að setjast í 2. eða 3, bekk, verða pröfaðir 2. og 3. okt. Innanbæjarnemendur njóta ókeypis kensiu í aðalskólanum. Kenslugjald við kvöldskólann verður 25 kr. fyrir veturinn og greiðist fyrirfram. Umsóknir séu komnar til mín fyrir 15. sept, og gef ég allar nánari upplýsingar. — Heima kl. 7—9 síðdegis, Inpinar Jémssosi, Vitastig 8 A, — Sími 763. Nýkomið mikið úrval af kjólam í fiDðsteinn Eyjólfsson Klæðaverzlun & saumastofa Laugavegi 34. — Sími 1301. Regnkápur og Regn- frakkar seljast með tœhifærisverði næstu daga. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hveriisgötu 8, sími 1294, Itekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóö, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og viB réttu verði. Daglega garðblóm og rósir hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Slml 24 '-i-fúsmsður! Jíemið sjóifnr um ftaðin I Nýia Bfié ■■■■ -> Stódentalíf i Alt Heidelberg. Þýzk ta!- og söngva-kvikmynd í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Betty Bird og Willy Forst. Verður eftir ósk fjölda margar sýnd i kvöld, en ekki oftar. Nýtt prógram á morgun. Esja fer héðan í hringferð austur um land fimtudaginn 27. p. m. Vörur afhendist ekki síðar en á morgun. 30 x 5 Exfpa Dl. 32 x 6 Talið við okkur um verð á pess- um dekkum og við mun- um bjóða allra lægsta veið. Þórðnr Pétnrsson & Co. Kleins - kjðtfars, reynist bezt. Baldursgotu 14. Sími 73. ÍOO borðdúkar gefins A meðan birgðir endast gefum við hverjum, sem kaupir fyrir 10 kr. einn fallegan borðdúk — pið pekkið okkar Jaga verð. Wienar-búðin. Laugavegi 46.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.