Alþýðublaðið - 26.08.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.08.1931, Blaðsíða 1
JDÞýðublaðiJI ¦ 6ABILA bio ¦ Þegar ástin vaknar. Tal- og söngmynd í 9 páttum Aðalhlutverk leikur hin glæsilega leik- og söngkona Bebe Daniels, sem er öllum vel kunn frá myndinni »Rio Rita«, er sýnd var í fyrra. — Á móti henni leikur í pessari mynd kvenna- gullið Lloyd Hughes. iKlgftlffiERÐ ít Skaí tf ellingiir hleður á föstudaginn (28. p. m.) til Víkur og Vestmannaeyja. 100 borðdúkar gef ins A meðan birgðir endast gefum við hverjum, sem kaupir fyrir 10 kr. einn fallegan borðdúk — pið pekkið okkar lága verð. Weinar - búðin, Laugavegi 46. Grammófönviðgerðir. Aage Möller, Ingólfshvoli. Sími 2300. Útsala Efni í lök 2,45 í lakíð. Stór kodda- ver til að skifta í tvent 1,95. Lítil koddaver á 75 aura. Efni í sæng- urver blá og bleik, 3,95 í verið- Stór handklæði 85 aura. Náttkjól- ar 3,25. Náttföt á börn á 1,45. Sokkar á börn frá 45 aurum. Man- chettskyrtur, kostuðu 9,50, nú 5,90 og allt eftir pessu. Komið og ger- ið góð kaup. KlSpp. I Gistíhúsið Vík f Mýrdal. sfmi 16. Fastar lei-ðir iffai B.S.R. tll Vffcur og Kirfcjnbœjarfcl. Þetta eru beztu Ijósin á reiðhjól, sem pér getið fengið. Hægt að taka pau af á auga- bragði og halda á peim í hendinní. Battaríin endast afar-lengi. Kosta að eins 3,90. Fást hjá. Eiriki Hjartarsyni, Laugavegi 20. Sími 1690. Gengið inn frá Klapparstíg. Nýfa Blé Einkaskrifari bankastjórans. (Een af de fire Millioner). Þýzk tal- og söngvakvikmynd í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Benate MiiIIer. Hermánn Thiemig. Felix Btissant. Lndwig Stössel o. fl. 1 Haust"Skóútsalan byrjar tímanlega í ár, og hefst á fímtudagsmorgun (27.). Að pessu sinni ætlum við að selja allar hinar mörgu tegundir sem verzlunin hefir á boðstólum. hverju nafni sem pær nefnast. — Afslátturinn, sem gefinn verður, er meiri en nokkru sinni áður. Qefst pví öllum, bæði ungujn og gömlum, fátækum og ríkum, óvenju- legt tækifæri til að eignast fallega og góða skó fyrir sáralítið verð. Sannkallað gjafverð. Um leið viljum við rriinna á okkar íslenzku inniskó, sem seldir verða með sérstak- lega lágu verði, til pess að mönnum veitist enn auðveldara að kaupa pá til reynslu. Aliir veikomnir á Skóútsolnna, Laugavegi 25. Eiríkur Leifsson. I Nýja Ef nalanglD. S:mi 1263. (Gunnar Gunnarsson). Reykjavik. Kemisk fata- og skinnvöruhreinsun. Varnoline-hr eins un. P.O. Box 92. Litun. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtísku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreiðsla Týsgðtu 3. (Horainu Týsgðtu og Lokastíg). Sendum. Biðjið um verðlista. Sækjam. Hanpið Aftýðublaðið. >^OOOOOö<XXXX Daglega garðblóm og rósir hjá Vald. Poulsen, Klapparstig 28. Síml 24 Hý rúllnpilsa. Verzlunin Kjöt & Fiskur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.