Alþýðublaðið - 26.08.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.08.1931, Blaðsíða 1
Jklpýðnblaðill Qsffll «t «9 1931. Miðvikudaginn 26. ágúst. 197. tðiublað. i eiNLA BIO B Þegar ástin vaknar. Tal- og söngmynd í 9 páttum Aðalhlutverk leikur hin glæsilega leik- og söngkona Bebe Danieis, sem er öllum vel kunn frá myndinni »Rio Rita«, er sýnd var í fyrra. — Á móti henni leikur í pessari mynd kvenna- gullið Lloyd Hughes. 'ÍiB Skaftfeilingnr hleður á föstudaginn (28. p. m.) til Víkur og Vestmannaeyja. 100 borðdúkar gefins tMW . A meðan birgðir endast gefum við hverjum, sem kaupir fyrir 10 kr. einn fallegan borðdúk — pið pekkið okkar lága verð. Weinar - búðin, Laugavegi 46. Grammófónviðgerðir. Aage Möller, Ingólfshvoli. Sími 2300. Útsala Efni í lök 2,45 í lakíð. Stór kodda- ver til að skifta í tvent 1,95. Lítil koddaver á 75 aura. Efni í sæng- urver blá og bleik, 3,95 í verið- Stór handklæði 85 aura. Náttkjól- ar 3,25. Náttföt á börn á 1,45. Sokkar á böm frá 45 aurum. Man- chettskyrtur, kostuðu 9,50, nú 5,90 og allt eftir pessu. Komið og ger- ið góð kaup. Klðpp. I Gistihúsið Vik í Mýrdal. simi 16. Fastar íerðir frá B. S. R. til Viknr og Kirkjabæjarkl. Þetta eru beztu ljósin á reiðhjól, sem pér getið fengið. Hægt að taka pau af á auga- bragði og halda á peim í hendinni. Battariin endast afar-lengi. Kosta að eins 3,90. Fást hjá. Elrlkí Hjartarsyni, Laugavegi 20. Sími 1690. Gengið inn frá Kiapparstig. Nýfa Bfé Eiukaskrifari bankastjórans. (Een af de fire MiIIioner). Þýzk tal- og söngvakvikmynd í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Benate Miiller. Hermaun Thiemig. Felix Brissant. Lndwlg Stössel o. fl. Haust-skóútsalan byrjar tímaniega í ár, og hefst á fímtudagsmorgun (27.). Að pessu sinni ætlum við að selja allar hinar mörgu tegundir sem verzlunin hefir á boðstólum. hverju nafni sem pær nefnast. — Afslátturinn, sem gefinn verður, er meiri en nokkru sinni áður. Gefst pví öllum, bæði ungum og gömlum, fátækum og rikum, óvenju- legt tækifæri til að eignast fallega og góða skó fyrir sáralítið verð. Sannkallað gjafverð. Um leið viljum við minna á okkar íslenzku inniskó, sem seldir verða með sérstak- lega lágu verði, til pess að mönnum veitist enn auðveldara að kaupa pá til reynslu. Aliir velkomnir á SkóÉtsolma, Laugavegi 25. Eiríkur Leifsson. I Nýja EtnalaugiD. S:mi 1263. (Gunnar Gunnarsson). Reybjavik. Kemisk fata- og skinnvöruhreinsun. V arnoline-hreinsun. P.O. Box 92. Litun. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtísku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreiðsla Týsgötu 3. (Hornlnu Týsgðtu og Lokastíg). Sendum. Biðjið um verðlísta. Sækjum, Kaupið Alpýðublaðið. xxxxxxxxxxxx Daglega garðblóm og rósir hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 20. Síml 24. Ný rnllupilsð. Verzlunin Kjöt & Fiskur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.