Morgunblaðið - 20.03.1983, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 20.03.1983, Blaðsíða 48
96 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983 : WÉM,. Tommahamborgarar tveggja ára TOMMA-RALLY 9.&10. Apríl B3 aroMMA Viðeigum 2áraafmæli í dag, og þessvegna höldum við daginn hátíðlegan með vegiegri afmælisveislu frá kl. 11 - 20:30. * *****ALLIR LEYSTIR ÚT MEÐ GJÖFUM. Þetta verður á seiði: ■>* 1) Öll börn fá ókeypis helíum blöðru sem Tommi blöðrutrúður blæs upp. 2) Allir sem koma fá frítt Pepsi eða 7Up. 3) Dót og frostpinnar gefins. 4) Minnsta TÍVOLÍ í heimi er opið. 5) Munið Hringekju Hringsins. fágóóinn rennur til Barnaspitalans) 6) Freyjukarmellurfyriralla (konur& kalla, börn og fullorðna. 7) Tommi og Helga verða bæði á svæðinu og SÍÐAST EN EKKISÍST, ÞAÐ FYLGIR ÓKEYPIS BOÐSMIÐIMEÐ HVERJUM TOMMA-BORGARA í DAG OG PÆLIÐI í ÞVÍ... AFMÆLISTILBOÐ Gildir á öllum Tomma stöðunum. TOMMA-BORGARI OG FRANSKAR 59.00 ALLT GOS FRÍTT MEÐ ALLIR VELKOMNIR*** Tommi blöðrutrúður Hringekja Hringsins Tommi api Ath. Lokad í kvöld kl. 20:30 Veisla starfsfólks Getraunakeppni. Stærsta páskaegg á íslandi. Hvaó eru margar Freyjukarmellur í egginu. Eggiö sjálft í verdlaun. 100 aukavinningar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.