Morgunblaðið - 24.03.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.03.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1983 í DAG er fimmtudagur 24. mars, sem er 83. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 02.13 og síö- degisflóö kl. 15.03. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 07.16 og sólarlag kl. 19.42. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 22.19. (Almanak Háskól- ans.) Þegar skýin eru oröin full af vatni, heila þau regni yfir jöröina. Og þegar tró fellur til suöurs eöa noröurs — ó þeim staö þar sem tróö fellur, þar liggur þaö kyrrt. (Pród. 11, 3.) KROSSGÁTA FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Laxá til Reykjavíkur að utan. Togarinn Sléttbakur kom inn vegna bilun- ar og togarinn Ottó N. Þorláks- son hélt aftur til veiða. í gærmorgun kom togarinn Hjörleifur inn af veiðum, til löndunar. f gærkvöldi var Goðafoss væntanlegur af ströndinni og í nótt er leið var Helgafell væntanlegt, en skipið hefur tafist á heimleið að utan vegna veðurs. f dag er togar- inn Hilmir SU væntanlegur inn af veiðum til löndunar. f gær kom og fór aftur vestur- þýska eftirlitsskipið Fridtjof. Norðurlanda- frímerki 1983 l' dag koma út tvö Norður- landafrímerki meö þem- anu „Ferðist um Noröur- lönd“. Veröa frímerki þessi stimpluö meö þeim sérstaka dagstimpli sem myndin hér aö ofan sýnir. Noröurlandafrímerki veröa líka gefin út á hin- um Noröurlöndunum í dag. Veröa í þessari nor- rœnu frímerkjaseríu alls 10 frímerki og segir i fréttatilk. frá frímerkja- söiu Póst- og símamála- stofnunarinnar: Sænska frímerkjasalan FPA mun annast sölu allra Noröur- landafrímerkjanna 1983. Verðgildi frímerkjanna sem hér koma út er 450 og 500 aurar. KIRKJA NESKIRKJA: Föstuguðsþjón- usta kl. 20 í kvöld, fimmtudag. Sr. Frank M. Halldórsson. GARÐASÓKN: Helgistund á föstu í Kirkjuhvoli í kvöld, fimmtudag, kl. 20. Sr. Bragi Friðriksson. LÁRfcri: — 1 sjávardýrum, 5 róm- verek tala, 6 illar, 9 tof, 10 einkenn- Lsstafir, II HaKnmynd, 12 dvelja, 13 heiti, 15 guði, 17 mannsnafn. LÓÐRÉTT: — 1 vísa, 2 I*. 3 ungviði, 4 merkir sér, 7 hlífa, 8 elska, 12 ekki gömlu, 14 óvild, 16 greinir. LAUSN SfÐIISm KROSSGÁTU. LÁRf.TI : — „ sótt, 5 eira, 6 tólf, 7 at, 8 arinn, 11 Fe, 12 ána, 14 tign, 16 stjana. LOÐRÉTT: — 1 sótrafts, 2 teldi, 3 tif, 4 hatt, 7 ann, 9 reit, 10 nána, 13 aka, 15 gj. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN hafði þau gleðitíðindi að færa mannfólk- inu í gærmorgun að framundan væri batnandi veður — draga myndi trúlega úr frostinu, jió ekki samtímis á landinu öllu og mvndi þess fyrst gæta á Vest- fjörðum. í fyrrinótt var svo sem vænta mátti kaldast uppi á há- lendinu og var 15 stiga frost á Hveravöllum. Á Nautabúi í Skagafirði var það 11 stig og hér I Framsókn hefur lengi langað Er þaö nema von, þeir eru steinhættir að rumska á þriggja mánaða fresti!! • Meirihluti Alþingis vill að þing komi saman eigi sfðar en 18 dögum eftir kosÚDgar. FraDisókrwrfloUturinn viU það ekki og hefur f hóttwam um að ganga út úr rflcisstjórninni verði samþykkt um samkomudag Alþingjs. Bs?GtAut\]D í Reykjavík mínus 7 stig. — Því til sönnunar að sólin hækki sinn gang hélt hún sig á lofti f gær yflr höfuðstaðnum í nær 10 og hálfa klst. í fyrrinótt hafði snjó- að mest norður á Staðarhóli, 6 millim. Þessa nótt f fyrravetur var frostlaust hér í bænura og harðast frost á landinu mínus 3 stig á Raufarhöfn. í gærmorgun var hæg norðanátt í Nuuk á Grænlandi með 14 stiga frosti og snjókomu. TEKINN við að nýju. í tilk. í nýju Lögbirtingablaði, frá heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu segir að Páll Sig- urðsson ráðuneytisstjóri, sé tek- inn að nýju við starfi sínu þar í ráðuneytinu, sem ráðuneytis- stjóri. SKIPULAGSSTJÓRI ríkisins tilk. í þessu sama Lögbirt- ingablaði að hann vilji vekja athygli á að lögum samkv. er „óheimilt að skipta löndum og lóðum eða breyta landamerkj- um og lóðamörkum, nema samþykki sveitarstjórnar komi til og getur hún krafist þess að gerður sé fullnægjandi uppdráttur af landi er skipta skal“. Segir skipulagsstjóri ennfremur að óheimilt sé að þinglýsa slíkum skiptum nema fyrir liggi skriflegt samþykki viðkomandi sveitarstjórnar. SAMTÖK gegn astma og ofnæmi haida aðalfund sinn á Norðurbrún 1 á laugardaginn kemur, 26. þ.m., klukkan 14. Að loknum fundarstörfum verður gengið að kaffihlað- borði, en í fundarhléi verður vísnasöngur. Formaður Sam- taka gegn astma og ofnæmi er Andrés Sveinsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Opið hús fyrir aldraða verður í dag, fimmtudag, kiukkan 15. Séra Karl Sigurbjörnsson les upp og barnakór Hallgrfmskirkju syngur. KFUK í Hafnarflrði, aðaldeild- in, heldur kvöldvöku í kvöld, fimmtudag, í húsi félaganna Hverfisgötu 15 og hefst hún kl. 20.30. Þar verður m.a. sagt frá lífi og starfi L.D. Moody. Að lokum verður kaffi borið fram. Á DALVÍK. í tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í Lögbirtingi seg- ir að ráðuneytið hafi skipað Braga Þ. Stefánsson lækni til þess að vera heilsugæslulækn- ir á Dalvík. HEIMILISDÝR MIKIL leit að tinnusvarta fresskettinum „Tomma" sem týndist fyrir rúmri viku frá heimili sfnu Staðarbakka 24 1 Breiðholtshverfi hefur leitt f ljós að hann hafi sést á ferð við Hjaltabakka í Breiðholti I, þriðjudaginn 15. mars. Hann var með hálsband og bjalla var föst við það. Sfminn á heimilinu er 74073. KvöM-, nælur- og halgarþjónusta apótakanna i Reykja- vik dagana 18. marz til 24. marz. aö báöum dögum meö- töldum er í Laugarnea Apóteki. En auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Ónaamiaaögeröir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteíni. Læknaatotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um (rá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8— 17 er hægl aö ná sambandi viö neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en pvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og Irá ktukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyljabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknalélags islands er í Heilsuvemdarstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Halnarfjörður og Garöabær: Apótekin i Hafnarfirði. Hafnarfjaröar Apótek og Horöurbæjar Apólak eru opin virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoas: Seltoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthatandi lækni eru í símsvara 2358 eftir ki. 20 á kvöldin. — Um hefgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Husaskjól og aöstoö tyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna. Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, simi 31575. Póslgírónúmer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugatólks um áfengisvandamáliö. Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarlundir í Síöumúla 3—5 (immludaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræölleg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi #6-21840. Siglufjðröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heímsóknartímar, Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvsnnadeildjn: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn f Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18. Halnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — H»ít- abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahæliö: Eftir umtali og kl. 15 III kl. 17 á helgidög- um. — Vffilaataöaapílali: Helmsóknartíml daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Hátkólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listaaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Eínnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum víó fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Ðækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Áagrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alia daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin er opín mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er opiö (rá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — töstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööln alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vetturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauglnni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl i sima 15004. Varmárlaug ( Mosfellssveit er opin mánudaga til löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi i saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og flmmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími tyrlr karla miövlkudaga kl. 17.00—21.00. Stml 66254. Sundhöll Ktflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Fösludögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánu- daga—töstudaga, trá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarötr er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerln opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akurtyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringínn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.