Morgunblaðið - 24.03.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.03.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1983 13 izt hið rétta jafnvægi milli dreif- býlis og þéttbýlis. Sundrungin Fjórði þátturinn er sundrung- in á stjórnmálasviðinu. Klofningur Alþýðuflokksins með stofnun Bandalags jafnaðar- manna, kvennalistar, sérlistar, stofnun samtaka lýðræðissinna, allt er þetta vísbending um, að hugmyndir og hugsjónir, sem eru að bærast með fólki í samfélagi okkar finna sér ekki eðlilega far- vegi innan hinna hefðbundnu stjórnmálaflokka og gefa til kynna að þeim hefur að einhverju leyti mistekizt að mæta og taka við nýjum straumum. Jákvæð þróun Akvörðun Gunnars Thor- oddsen að fara ekki í fram- boð til Alþingis á ný, hefur breytt mjög andrúmsloftinu í Sjálfstæð- isflokknum og mun auðvelda stjórnarandstæðingum og stuð- ningsmönnum Gunnars að ná saman. Góð útkoma Sjálfstæðis- flokksins í kosningunum mundi gera flokknum kleift að endur- heimta sjálfstraust sitt og það eitt út af fyrir sig stuðlaði að því að eðlilegt jafnvægi kæmist á í ís- lenzkum stjórnmálum á ný. Það ætti að vera eitt helzta markmið kjósenda í komandi kosningum að höggva á þann pólitíska hnút sem hefur orðið til á undanförnum ár- um þannig að stjórnmálaflokk- arnir geti einbeitt sér að þeim verkefnum, sem vissulega eru brýnni en pólitískar illdeilur og pólitísk mannvíg. nemi, Rauðamýri, Nauteyrar- hreppi. Norðurlandskjördæmi vestra 1. Þorvaldur Skaftason sjómaður, Skagaströnd. 2. Ragnheiður Ólafsdóttir nemi, Gaukstöðum, Skaga. 3. Sigurður Jónsson bygg- ingafræðingur, Akureyri. 4. Val- týr Jónasson fiskmatsmaður, Siglufirði. 5. Stefán Hafsteinsson, formaður starfsm.félags Sam- vinnuf., Blönduósi. 6. Vilhelm V. Guðbjartsson sjómaður, Hvammstanga. 7. Friðbjörn örn Steingrímsson íþróttakennari, Varmahlíð. 8. Erna Sigurbjörns- dóttir húsmóðir, Skagaströnd. 9. Arnar Björnsson nemi, Húsavík. 10. Ásdís Matthíasdóttir skrif- stofum., Reykjavík. Austurlandskjördæmi 1. Grétar Jónsson rafveitustjóri, Stöðvarfirði. 2. Samúel Ingi Þór- isson verkamaður, Seyðisfirði. 3. Þorlákur Helgason aðst.skólam., Selfossi. 4. Árni Róbertsson húsa- smíðanemi, Vopnafirði. 5. Stefán Vilhjálmsson bílamálaram., Ey- vindará, Eg. 6. Júlíus Þórðarson bóndi, Norðfirði. 7. Róbert Gránz sölumaður, Seyðisfirði. 8. Garðar Sverrisson námsmaður, Reykja- vík. 9. Árni Benediktsson raf- magnsverkfr., Reykjavík. 10. Hilmar Eyjólfsson rafsuðumaður, Seyðisfirði. Boða kosningar og sakarupp- gjöf skæruliða San Salvador, 22. mars. AP. CTJÓRN Alvaro Magana í El Salva- dor hefur tilkynnt, að hún hyggist boða til kosninga í landinu og hafi ennfremur í undirbúningi sakar- uppgjöf til handa skæruliðum f við- leitni sinni til að koma á friði í land- inu. í E1 Salvador Stjórnmálaskýrendur í landinu telja of snemmt að spá hvort skæruliðar, sem í hálft fjórða ár hafa reynt að bola stjórninni frá völdum, taki tilboði stjórnarinnar um kosningar. Það kunni mjög að velta á því hvernig að sakarupp- gjöfinni yrði staðið. Hjartanlegar þakkir til allra sem glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum og ámaðaróskum á 75 ára afmæli mínu. Ólafur Stefánsson, Lokastíg 13. Innilega þakka ég öllum þeim sem heiðruðu mig á sjö- tugsaj'mæli mínu með heimsóknum, gjöfum, skeytum og símtölum. Hamingjan fylgi ykkur öllum. Haraldur Guðjónsson, Ásgarði 6, Garðabæ. Fornbflaklúbbs Islands verdur haldin laugardaginn 26. mars 1983 ad Hótel Sögu, hliðarsal. Hátfóin hefst kl. 20 med borðhaldi og verða ljúffengir réttir framreiddir. ÓMAR RAGNARSSON SKEMMTIR .' Miðar verda seldir í Freyjubúð, Freyjugötu 27, f kvöld og f Eddubæ föstudagskvöld kl. 19-21. ♦Miðinn gildir sem happdrættismiði.' Skemmtinefndin Melsölutíad á hverjwn degi! Gerið verðsam- anburð. Sykur 10,50 kg. Pills- bury’s Best hveiti Vörumarkaðurinn hf. wr Ármúla 1A. Sími 86111. Viötalstími borgarfulltrúa Sjálfstædisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðiö aö notfæra sér viötalstíma þessa. Laugardaginn 26. mara verða til viðtals Hilmar Guö- lauasson oa Kolbeinn H. Páliion 29. leikvika — leikir 19. mars 1983 Vinningsröð: 1 1 1 — XX1—21 X — 1 X 1 1. vinningur: 12 réttir — kr. 143.705.- 45660 (4/ 11) (28. vika): 90478 (6/ 11 >+ 2. vinningur: 11 réttir — kr. 1.811.- 48 20012 60490+ 65964 79140+ 95978 90477+ 328 21896 60582 66212 80061 95984 98336+ 1897+ 23290 60821 68064 80330 98074 98508+ 3399 41697 61870 70576 81065 98881+ 98746+ 3574 43203+ 63989 72541 90822+ 28. vika: 98053+ 5864+ 44255 64590+ 74090+ 91010 74247+ 7852 46410 64769 74355 93090 90475+ 44629(2/11>+ 17700+ 48084 65552+ 77022 93942+ 90476+ 61979(2/11) 64291(2/11) Kærufrestur er til 11. apríl kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á skrif- stofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK Reykjaneskjördæmi 1. Guðmundur Einarsson lektor, Kópavogsbraut 18, Kópavogi. 2. Þórður H. Ólafsson tæknifr., Hæðagarði 7c, Reykjavík. 3. Ragnheiður Ríkharðsdóttir kenn- ari, Byggðaholti 49, Mosfellssveit. 4. Pétur Hreinsson starfsm. ísal, Borgarhrauni 5, Grindavík. 5. Þorsteinn V. Baldvinsson verk- taki, Vallargötu 16, Keflavík. 6. Auður G. Magnúsdóttir nemi, Nesvegi 64, Reykjavík. 7. Kolbrún 5. Ingólfsdóttir húsmóðir, Barða- strönd 29, Seltjarnarnesi. 8. Stef- án Baldvin Sigurðsson lífeðlis- fræðingur, Birkigrund 66, Kópa- vogi. 9. Bragi Bragason starfsm. ísal, Bröttukinn 33, Hafnarfirði. 10. Páll Hannesson verkfræðing- ur, Grænutungu 3, Kópavogi. Innihurðir Hagstætt verð/góð greiðslukjör Biðjið um myndaiista ísíma 18430 imburverzlunin Völundur hf. KLAPPARSTÍG 1 S. 18430 j SKEIFAN 19 S. 85244

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.