Morgunblaðið - 24.03.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.03.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1983 15 ívar Pétursson GuAjón Kristjánsson Jón Traustason Reykjavík / Akureyri: Félög for- ræðislausra feðra FÉLÖG forræðislausra fedra veréa stofnuð á laugardaginn í Reykjavík og á Akureyri. Stofnfundurinn í Reykjavík verður haldinn að Fríkirkjuvegi 11 klukkan 13 og stofnfundurinn á Akureyri á sama tíma að Hrísa- lundi 4C. Grétar Jónasson, talsmaður undirbúningsnefndarinnar í Reykjavík, segir í fréttatilkynn- ingu, að stefnt sé að því að félög forræðislausra feðra verði stofnuð víðar um land, en tilgangurinn er að ná fram rétti til handa feðrum varðandi forræði barna. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! SERTILBOÐ Pioneer SK 202 Ferðastereo kassettutæki. Með 4 bylgju útvarpi. 4,5 vött Verð AÐEiNS kr Pioneer X-1000 Glæsileg samstæöa í skápi. Magnari 2x32 vött. Útvarp meö LB, MB og FM. Segulband Dolby B — Metall. Plötuspilari. Hátalarar 40 vött. Verö kr. 21.800.- Pioneer X-G3 Hljómtækjasamstæöa í skápi. Magnari 2x30 vött. Útvarp meö LB, MB og FM. Segulband Dolby B — Metall. Plötu- spilari. Kassettutæki meö lagaleitara. Hátalarar 40 vött. Verö kr. 26.120.- Sharp VZ-3000 2x35 vött er vinsælasta fermingargjöfín í ár: sambyggt hljómflutningstæki, 2x35 vött. Þetta tæki samanstendur af plötuspilara sem spilar plötuna lóðrétt, þannig aö þaö er aldrei hægt aö snerta hana eöa nálina, og spilar plötuna báöum megin á þess aö snúa þurfi henni viö þannig aö slit á nál og þlötu veröur óverulegt. Þá er útvarp, kassettutæki og magnari auk hátalara. Kassettutækið er meö lagaleitara. Verðið er kr. 19.500.- Pioneer SK-909 2x20 vött feröa- og heimilistæki, 2x20 vötf, slær jafnvel hljómtækja- samstæðurnar út hvaö varöar hljómgæöi. Tækiö er meö inn- byggöum tónjafnara, 5 banda, fjórum öflugum hátölurum, dolby- kerfi, lagaleitara og hljómblöndunarmöguleikum. Tækiö má tengja viö plötuspilara og segulband. Verðiö er kr. 17.040.- £iX— uiQpt*j&j;_iiaOOODO JxjJi'jJ,a'-ii*^ODODC -- onooo llOODu Audio Sonic TBS- 7900 2x18 vött ferðakassettutæki, 2x9 vött. Þetta tæki er óvenju- legt aö því leyti að það getur spilaö kassettuna báöum megin án þess aö snúa þurfi henni viö og þaö hefur allar útvarps- bylgjur. Audio Sonic er ódýrt miðað viö gæöi, kostar kr. 9.890.- Mulitech TK 580 Útvarpstæki meö 4 bylgj- um. Létt og þægilegt hvar sem er. Verö kr. 1.810.- a a B o o fcá □ ooo DOOÓ a o a o oooo Sharp RD-620 feröakassettutækiö er fyrir rafhlööur og rafmagn og er meö innbyggöum hljóönema, sérlega traust tæki. Veröiö er kr. 1.740.- Heyrnartæki frá Pioneer Létt og þægileg heyrnar- tæki, nauösynleg til aö halda friöinn á heimiiinu. Micrófónar — Hefur þú heyrt sjálfan þig af segul- bandi? Verö frá kr. 980.- Audio Sonic TBS- 7050 2x9 vött Stórt og kröftugt ferða- tæki á sérstaklaga hag- stæöu verði. Kr. 7.100.- « . , , , . . Sharp GF 4646 Ferða- eða heimilistæki. Útvarp og kassettutæki með lagaleitara. Verö kr. 4.930,- |7íí jiVíl'íF u u j y S3 ca ca u uuuu uuuu I o ii u a U D □ U SHARP TÖLVUR Sharp PC 1211. Alvöru vasatölvan frá Sharp. Basic tölva, 26 minni, 1424 skref, 7K Basic. Tengjanleg við segulband og prentara. Verð kr. 3.530.- Sharp EL 220. Handhæg vasatölva. Verö kr. 290,- Sharp EL 508. Vinsæla skólatölvan. Verð kr. 600,- Sharp EL 512. Vasatölva með fjölbreytta möguleika. Verð kr. 1.605,- HUOMBÆR ■rw^fjpiiíTM Meö fermingargjöfinni frá Hljómbæ fær fermingarbarnið sérstakan auka- glaðning frá Hljómbæ á sjálfan ferm- ingardaginn ... ÖD PIOIMEER 5ia ára ábvrqð HUOM-HEIMILIS-SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.