Morgunblaðið - 24.03.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.03.1983, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1983 Akranes: Gefið fermingarbarninu góðar íslenskar bókmenntir Skáldsögur Halldórs Laxness íslandsklukkan kr. 524,90.- Sjálfstætt fólk kr. 524,90.- Salka Valka kr. 524,90.- Gerpla kr. 524,90.- Paradísarheimt kr. 419,90.- Brekkukotsannáll kr. 419,90.- Myndskreyttar skáldsögur Jóns Thoroddsen. Piltur og stúlka kr. 234,65.- Maöur og kona kr. 259,35.- Þessar bækur fást í öllum bókabúöum Ljóð íslenskra öndvegisskálda Jónas Hallgrímsson: Ritsafn kr. 321,10.- Þorsteinn Erlingsson: Þyrnar kr. 370,50.- Stefán frá Hvítadal: Ljóðmæli kr. 222,30. Steinn Steinarr: Kvæðasafn og greinar kr. 494,00.- Hannes Hafstein: Ljóð og laust mál kr. 222,30.- Magnús Ásgeirsson: Ljóðasafn I—II kr. 741,00.- Halldór Laxness: Bráðum kemur betri tíð ... kr. 580,45.- Bókaútgáfan Helgafell Veghúsastíg 5 sími 16837. ItUefniaf ÍARSAFMÆU okkar, höfum vid afmælisverd á eftirtölditm réttuiw í dag: 1/4 pönnukjúklingur kr. 30.- Pönnuborgari - 25.- Pönnufiskur - 10.- Franskar kartöflur - 10.- Salat - 7.- Sósur - 7.- Gos (með mat) - O.- ís (eftir mat) - O.- áæðút encc emt (ttimen eitt Við kaupum hráefnið frá eftirtöldum aðilum: Bakarameistarinn, Fiskbúðin Sæbjörg, (sfugl, Kaupfélag Svalbarðseyrar, Kjörís, Sanitas. SvARM PANNAN Hraðrétta veitingastaður íhjarta borgarinnar O áhorni Tryggvagötu og Pósthússtrætis Sími 16480 Áfengisútsala opnuð Akranesi, 17. mars. Sl. þriöjudag var opnað hér á Akranesi útibú frá Áfengis- og tób- aksverslun ríkisins. í bæjarstjórn- arkosningunum 1982 fór fram kosning meðal bæjarbúa hvort leyfa skildi opnun áfengisverslunar og umtalsverður meirihluti studdi það. Nú tíu mánuðum síðar er þessi verslun orðin að veruleika. Tekið var á leigu húsnæði við Þjóðveg, sem áður var í bifreiða- verkstæði og því breytt. Húsnæð- ið er hið vistlegasta og aðstaða starfsmanna mjög góð. Úti- bússtjóri verður Guðný Ár- sælsdóttir, en auk hennar starfa þrír starfsmenn við afgreiðslu og önnur störf. HG. Rvrnun kindakjöts: 159 tonn á ári að meðaltali — 202 tonn árið 1982 TÖLUVERÐAR umræður hafa orðið hér á landi um geymslu á kindakjöti. Það hefur verið rætt um að kjötið væri hægt að geyma betur og koma í veg fyrir þá rýrnun sem alltaf á sér stað við geymsluna. Nefndar hafa verið tölur um rýrnun allt aö 400 tonnum sem kindakjöt á að geta rýrnað á tímabilinu frá slátrun og þar til smásalinn tekur við því eða það er selt úr landi. í tilefni þeirra umræðna hefur á vegum Framleiðsluráðs landbúnaðarins verið tekið saman yfirlit um rýrnun á kindakjöti síðastliöin 13 ár. Þetta yfirlit er hér birt, en það sýnir að meðaltalsrýrnun öll þessi ár var aðeins 1,23% miðað við innanlandssölu og útfiutning á kjöti. Ár Innanl. sala fltflutt Rýrnun Rýrnun % af tonn tonn tonn sölu og útfl. 1970 7.207 2.986 110 1,08 1971 8.829 1.867 150 1,40 1972 8.705 1.869 101 0,96 1973 9.404 3.329 141 U1 1974 10.207 3.552 138 1,00 1975 9.672 2.797 140 1,12 1976 9.112 4.763 100 0,72 1977 9.022 5.191 150 1,06 1978 9.845 4.067 293 2,11 1979 10.423 5.052 234 1,51 1980 9.918 4.406 164 1,14 1981 9.731 3.201 146 1,13 1982 10.916 2.306 202 1,53 Samt.: 122.991 45.386 2.069 Meðalt.: 9.461 3.491 159 1,23 Sú rýrnun, sem hér kemur fram er létting kjötsins eftir að vigtun fer fram í sláturhúsi og þar til kjötið er selt frá heildsala til smásala. í smásöluverslunum er reiknuð 5% rýrnun við niðurbrytjun kjötsins. (Frétt frá upplýsingaþjónu.stu landhúnaóarins.) Jltajgmttliifrife MetsöluUadá hverjum degi! Er tölvuvæðingin orðin aðkallandi? Rafrás réttir þér hjálparhönd RAFRÁS aðstoðar við val á þeim búnaði sem best hentar í hverju tilfelli. RAFRÁSsérum uppsetningu og gerir tillögur um besta nýtingu búnaðarins. RAFRÁS annast reglulegt eftirlit með ölium búnaði frá fyrirtækinu.Líttu við hjá okkurí FELLSMÚLA 24 eða hringdu í síma 82055/82980 og kynntu þér hvaða aðstoð við getum veitt við tölvuvæðinguna. Pu-géiu^lW^pig-a-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.