Morgunblaðið - 24.03.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.03.1983, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1983 | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar þjónusta Telex-þjónusta Getum bætt viö fyrirtæki í Telex. Góö aö- staöa og staösetning. Upplýsingar í síma 84365 á skrifstofutíma. húsnæöi i boöi Til sölu á Hvammstanga íbúðarhúsið Lækjargata 8 á Hvammstanga er til sölu. Tilboöum skal skila til Ingólfs Guönasonar, Hvammstanga fyrir 27. mars, og gefur hann nánari upplýsingar í símum 95-1395 og 95-1310. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði Verkfræöistofa óskar eftir aö taka á leigu ca. 80—150 fm skrifstofuhúsnæöi í Reykjavík eöa Kópavogi. Leigutími frá 1. apríl nk. Tilboö óskast send augld. Mbl. merkt: „Vst. — ’83“ fyrir 28.3.’83. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 83. og 87. tölubl. Lög- birtingabl. 1981 á eigninni Hlíöarvegur 5 1. hæö til vinstri, ísafirði, talinni eign Ægis Ólafssonar fer fram aö kröfu innheimtu- manns ríkisins og Péturs Axels Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 25. marz 1983 kl. 11. Bæjarfógetinn á ísafiröi Guömundur Sigurjónsson aðalfulltrúi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 47. og 51. tölubl. Lög- birtingabl. 1981 á eigninni Stórholt 9, 2. hæö c. ísafirði þinglesinni eign Sturlu Halldórs- sonar fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., og Péturs Axels Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 25. marz 1983 kl. 13.00. Bæjarfógetinn á ísafirði Guömundur Sigurjónsson aöalfulltrúi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 59., 60. og 63. tölublaði Lögbirtingabl. 1982 á eigninni Heimabær III Hnífsdal þinglesinni eign Bjarna Þórðarson- ar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 25. marz 1983 kl. 10.30. Bæjarfógetinn á ísafiröi Guðmundur Sigurjónsson aðalfulltrúi. Út úr kreppunni Félag Sjálfstæöismanna heldur rabbfund meö Albert Guðmundssyni í Félagsheim- ili sjálfstæöismanna aö Langholtsvegi 124 fimmtu- daginn 24. marz nk. Fundurinn hefst kl. 20.30. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Ólafsvík Almennur stjórnmálafundur Sjálfstæóisflokkurinn heldur almennan stjórnmálafund í Ólafsvík sunnudaginn 27. mars kl. 21.00 í Sjóbúðum. Rœóumenn: Friöjón Þóröarson ráöherra, Valdimar Indrlöason fram- kvæmdastjóri, Sturla Böövarsson sveltarstjórl, Kristófer Þorleifsson héraöslæknir. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Sjáltsteeóisflokkurinn. Hellissandur Almennur stjórnmálafundur. Sjálfstæöisflokkurinn heldur almennan stjórnmálafund sunnudaginn 27. rnars kl. 21.00 í Röst. Ræóumenn: Frlöjón Þóröarson, ráöherra, Valdimar Indrlöason, fram- kvæmdastjóri, Sturla Böövarsson, sveltarstjóri og Kristófer Þorleifs- son, héraöslæknir. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. SjálfstæOisflokkurlnn. Grundarfjörður Almennur stjórnmálafundur Sjálfstæöisflokkurinn heldur almennan stjórnmálafund í Grundarfiröi laugardaginn 26. mars kl. 13.00 í Félagsheimlli klrkjunnar. Ræðumenn: Frlöjón Þóröarson, ráöherra, Valdimar Indriöason, fram- kvæmdastjóri og Sturla Böövarsson, sveitarstjóri. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. SjáitstSBÓisftokkurinn. Stykkishólmur Almennur stjórnmálafundur Sjálfstæöisflokkurinn heldur almennan stjórnmálafund í Stykkishólmi föstudaginn 25. mars kl. 21.11 í Lionshúsinu. Rsóumenn: Friöjón Þóröarson, ráöherra, Valdimar Indriöason, fram- kvæmdastjóri og Sturla Böövarsson, sveitarstjóri. Sjálfstæðisflokkurinn. Búðardalur ALmennur stjórnmálafundur Sjálfstæóisflokkurinn heldur almennan stjórnmálafund I Búðardal mánudaginn 28. mars i Dalabúó kl. 21.00. Ræóumenn: Friöjón Þóröarson, ráöherra, Sturla Böövarsson, sveit- arstjóri, Valdimar Indriðason, framkvæmdastjóri og Krlstjana Ag- ústsdóttir, húsfrú. Allír velkomnir meöan húsrúm leyfir. Sjálfstæðisflokkurinn. Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Gullbringusýslu veröur haldinn þriöjudaginn 29. mars nk. kl. 20.30 í samkomuhúsinu i Garöi. Frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins i Reykjaneskjördæmi mæta á fundinn og af þeim taka til máls Matthías Á. Mathiesen, Salóme Þorkelsdóttir og Ellert Eiríksson. Stjórnin. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð. Símar 30866 — 30734 og 30962 Utankjörstaöakosning hefst 26. mars. Kosiö er í sendiráöum íslands og hjá nokkrum ræö- ismönnum. Stuöningsfólk Sjálfstæöisflokksins vinsamlega látiö skrifstofuna vita um alla kjósendur sem veröa ekki heima á kjördag 23. apríl nk. Selfoss Bæjarmálafundur veröur haldinn í Sjálfstæð- ishúsinu Tryggvagötu 8, fimmtudaginn 24. mars kl. 8.30. Atvinnumál Formaöur atvinnumálanefndar Guöfinna Ólafsdóttir flytur framsöguerindi. Ferðamál Formaöur feröamálanefndar Ólafur Helgi Kjartansson flytur framsöguerindi. Fyrirspurnir, umræður. Sjálfstæöisfólk er hvatt til að fjölmenna. Sjálfstæöisfélögin á Selfossi. í Lanaholti Útúr kreppunni Félag sjálfstæð- ismanna í Smáíbúða-, Bústaða og Fossvogs- hverfi heldur rabbfund meö Bessí Jóhannsdóttur og Friörik Zophussyni í Valhöll Háaleit- isbraut 1, fimmtudaginn 24. marz nk. Fundurinn hefst kl. 20.30. Félagar fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin F.U.S. Týr Kópavogi Staða þjóöarbúsins — Hvað tekur við að loknum alþingiskosningum? F.U.S. Týr Kópavogi heldur almennan stjórnmálafund i kvöld, fimmtu- daginn 24. mars, í húsakynnum Sjálfstaaöisflokksins í Kópavogi aö Hamraborg 1, 3. hæö. Fundurlnn er öllum oplnn og hefst hann kl. 20.30 stundvislega. Dagskrá: 1. Framsaga: Matthías A. Matthiesen alþingismaöur og Gunnar G. Schram prófessor. 2. Kaffiveitingar. 3. Umræöur. 4. Önnur mál. Stjórnin. Heimdallur — Hvöt — Óðinn — Vörður „Endurreisn atvinnulífsins — efnn flokk tll ábyrgðar" Sjálfstæöisfélög In í Reykjavík halda almennan hádegisfund um atvlnnumál, laugar- daginn 26. mars kl. 12—14 f Valhöll. Framsögumenn: Davíö Scheving Thor- steinsson. Pétur Sigurösson, al- þingismaöur. Ragnhildur Helgadóttir, lögfræöingur. Sólrún B. Jensdóttir, sagnfræöingur. Fundarstjóri: Erna Hauksdóttir, víöskipta- fræöinemi. Léttur málsveröur verö- ur á boöstólnum. Barna- gæsla og videó fyrlr börnin á meöan á fundi stendur. Allir velkomnlr. Ólafsfjörður — Ólafsfjörður Lárus IMMár Bjðm Út úr kreppunni Almennur fundur verður haldinn meö fram- bjóöendum Sjálfstæðisflokksins í Noröur- landskjördæmi eystra á Ólafsfiröi, mánudag- inn 28. marz nk. í Hótel Ólafsfjöröur, kl. 20.30. Frummælendur: Halldór Blöndal, Lárus Jónsson og Björn Dagbjartsson. Fyrirspurnir og almennar umræöur á eftir. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin á Ólafsfiröi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.