Morgunblaðið - 24.03.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.03.1983, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1983 Engin sýning í dag. Næstu sýningar: föstudag kl. 21.00 sunnudag kl. 21.00 Miöasalan er opin milli kl. 15—20.00 daglega. Sími 11475. RriARHOLL VEITINGAHÚS Á horni Hverfisgötu og Ingólfsstrætis. 'Borðapantanirs. 18833. Dauöa skipiö (Death ship) Afar spennandi mynd. George Kennedy, Richard Grsnna. Sýnd kl. 9. gÆMRBiP ' Simi 50184 Rödd dauöans Hörkuspennandi amerísk sakamála- mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Verðtryggð innlán - vörn gegn verðbólgu BÍNAÐARBANKINN Traustur banki ÞJÓÐLEIKHÚSIfl ORESTEIAN 7. sýning í kvöld kl. 20 Gré aðgangskort gilda. 8. sýning laugardag kl. 20. JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR föstudag kl. 20. Sunnudag kl. 20. Féar sýníngar eftir. LÍNA LANGSOKKUR laugardag kl. 14. Sunnudag kl. 15. Miðasala kl. 13.15—20. Sími 11200. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! TÓNABÍÓ Simi 31182 Fimm hörkutól (Force Five) Hörkuspennandi karatemynd þar sem leikstjórinn Robert Clouse (Ent- er the Dragon) hefur safnaö saman nokkrum af helstu karateköppum heims i aöalhlutverk. Slagsmélin í pes sari mynd aru svo mögnuð að finnska ofbeldiseftirlitiö taldi sér skylt að banna hana jafnt fullorðn- um og börnum. Leikstjóri: Robert Clouse. Aöalhlutverk: Joe Lewis, Banny Urquidez, Master Bong Soo Han. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 éra. Haröskeytti ofurstinn islenskur taxti. Hörkuspennandi stríðsmynd í litum meö Anthony Quinn. Endursýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 14 éra. Midnight express Hin heimsfræga verölaunakvikmynd meö Brad Davis, endursýnd vegna fjölda áskorana í dag fimmtudag kl. 9 og 11.15. Bönnuö börnum innan 16 éra. B-salur Maöurinn meö banvænu linsuna íslenzkur taxti Spennandi, ný kvlkmynd meö Saan Connery. Sýnd kl. 9 og 11.15. Síöustu sýningar. Thank God it’s Friday Heimsfræg bandarisk mynd i lltum um atburöi föstudagskvölds í líflegu diskóteki. Aöalhlutverk: Jaff Gold- glum, Donna Summer. Endursýnd kl. 5 og 7. Góðan daginn! Dularfull og spennandi ný íslensk kvlkmynd, um ungt fólk, gamalt hús og svipi fortíöarinnar. — Kvikmynd sem lætur engan ósnortinn. Aöalhlutverk: Lilja Þðrisdóttir og Jóhann Sigurðarson. Lir umsögnum kvikmyndagagnrýn- enda: .... lýsing og kvikmyndataka Snorra Þórissonar er á heimsmæli- kvaröa ... Lilja Þórlsdóttir er besta kvikmyndaleikkona, sem hér hefur komiö fram .. . óg get með mikilli ánægju fullyrt, aö Húsiö er eln besta mynd, sem óg hef lengi sóö...“ S.V. í Mbl. 15.3. „... Húsiö er ein sú samfelldasta ís- lenska kvikmynd, sem gerö hefur veriö ... mynd, sem skiptir máli. ..“ B.H. f DV 14.3. „... Húsiö er spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandanum og heldur þeim til enda ... þegar best tekst til í Húsinu veröa hversdags- legir hlutir ógnvekjandi...“ E.S. í Tímanum 15.3. Bönnuð innan 12 éra. Sýnd kl. 5. Myndín er aýnd f Dolby Stereo. Tónleikar kl. 20.30. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 GUÐRÚN eftir Þórunni Sigurðardóttur tónlist: Jón Ásgeirsson lýsing: David Walters leikmynd og búningar: Messí- ana Tómasdóttir leikstjórn: Þórunn Sigurðar- dóttir frumsýn. í kvöld uppselt 2. sýn. föstudag uppselt Grá kort gilda 3. sýn. sunnudag kl. 20.30 Ftauö kort gilda 4. sýn. þriöjudag kl. 20.30 Blá kort gilda SALKA VALKA laugardag kl. 20.30. fér sýningar eftir. JÓI miövikudag kl. 20.30 Síðasta sinn. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 20.30 FÁAR SÝNINGAR EFTIR MIÐASALA i AUSTURBÆJ- ARBIÓI KL. 16—21. SÍMI 11384. UISTURBÆJARfílll Harkan sex (Sharky’s Machine) Hörkuspennandi og mjög vel leikin og gerö, ný, bandarfsk stórmynd f úrvalsflokkl. Þessl mynd er talin ein mest spennandi mynd Burt Reyn- olds. Myndin er í litum og Panavls- ion. Aöahlutverk og leikstjóri: Burt Reynolds. Ennfremur hin nýja leik- kona: Rachel Ward, sem vaklö hefur mikla athygli og umtal. fsl. texti. Bönnuð innan 16 éra. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15 BNUSB Smiðiuvegí 1 Er til framhaldslíf? Aö baki dauðans dyrum Miöapantanir fré kl. 6 (13. sýningarvika) Allra síðustu sýningar. Áöur en sýn- ingar hefjast mun Ævar R. Kvaran koma og flytja stutt erindi um kvikmyndina og hvaða hugleíöingar hún vekur. Athyglisverö mynd sem byggö er á metsölubók hjartasérfraaöingslns Dr. Maurice Rawlings. fsl. texti. Bönnuö innan 12 éra. Sýnd kl. 9. Heitar Dallasnætur (Sú djarfasta fram aö þessu) HOT DALLAS NIGHTS Th«/?s»/Storv Ný, geysidjörf mynd um þær allra djörfustu nætur sem um getur í Dall- as. Sýnd kl. 5 og 11.30. Stranglega bönnuð innan 16 éra. Nafnskírteina krafiat. Heimsóknartími VlSiTiNG Hai 6 Æsispennandi og á köflum hrollvekj- andi ný litmynd meö fsl. texta frá 20th Century-Fox, um unga stúlku, sem lögö er á spítala eftir árás ókunnugs manns, en kemst þá að því, sér til mikils hrylllngs, aö hún er meira aö segja ekki örugg um Iff sitt innan veggja spítalans. Aöalhlutverk: Mike Ironside, Lee Grant, Linda Purl. Bönnuð börnum innan 16 éra. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. LAUGARÁS Símsvari Vj 32075 Nýjasta kvikmynd lelkstjórans Costa Garvas, Týndur, býr yfir þeim kost- um, sem áhorfendur hafa þráð í sambandi viö kvikmyndir — bæði samúö og afburöa góöa sögu. Týnd- ur hlaut gullpálmann á kvlkmynda- hátiöinni f Cannes 82 sem besta myndin. Aöalhlutverk: Jack Lemm- on, Sissy Spacek. Týndur er út- nefnd til þriggja óskarsverölauna nú f ár, 1. Besta kvikmyndln. 2. Jack Lemmon, besti leikari. 3. Slssy Spacek, besta leikkona. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum. Blaöaummæli: Greinilega eln besta og sú mynd ársins, sem mestu máll skiptir. Lemmon hefur aldrei verið betri, og Spacek er nú viöurkennd leikkona meö afburöastjórn á tilfinn- ingum og dýpt. — Archer Winston, Naw York Post. OKKAR VINSÆLA PÁSKA- í KVÖLD Kl_8a UMFERÐ Aðalvinningur aö verðmæti: Kr. 10.OOO.- ★ 6 x Hom ★ ★ Matur fyrir alla fjölskylduna Verðmæti vinninga kr. 40.000 ★ MOTHER LODE Týnda gullnáman Dulmögnuð og spennandi ný banda- rísk Panavision-litmynd, um hrika- lega hættulega leit aó dýrindis fjár- sjóöi í iörum jaröar Charlton Haat- on, Nick Mancuso, Kim Batinger. Leikstjóri: Charlton Heston. fslenskur texti. Bönnuö innan 12 éra. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Haekkað verö Svarta vítiö ' Y Tf Hrikaleg og spennandl litmynd. um heiftarlega baráttu milll svartra og hvítra, á dögum þrælahalds, meö Warren Oates, Isela Vega, Pam Grier og hnefa- leikaranum Ken Norton. felenskur texti. Bönnuö innan 16 éra. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, B.05 og 11.05. EINFALDIMORÐINGINN Frébær sænsk litmynd, margverðlaunuö. Blaöaummæll: „Leikur Stellan Skarsgárd er afbragö, og liöur seint úr m!nni.“ — „Orö duga skammt til aö lýsa jafn áhrita- mikilli mynd, myndir af þessu tagl eru rtefnilega fágætar". Stellan Skartgérd, Mari Johansson, Hans Alfredson. Leik- stjóri: Hans Alfredson. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Ofurhuginn Æsispennandi og viöburöahröð bandarísk Panavision-litmynd, með mótorhjólakappanum Evil Knievel. Lýsir afrekum hans á bifhjólinu og baráttu vló bófa- ftokka. Evil Knievel, Gene Kelly, Lauren Hutton. Leikstjóri: Gordon Douglas. fslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.