Morgunblaðið - 24.03.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.03.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1983 43 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Óþokkarnir Frábær lögreglu- og saka-l málamynd sem fjallar um þaöl þegar Ijósln fóru af New Yorkl 1977, og afleiölngarnar seml hlutust af því. Þetta var námal fyrir óþokkana. Sýnd kl. 11. Bönnuö börnum innan 16 éra. SALUR5 Being There Sýnd kl. 9. (Annaö aýningarér) Allar meö lal. taxta. 11 Myndbandaleiga I anddyri UW li 7MflO öw frumsýnir grínmyndina Allt á hvolfi (Zapped) Splunkuný, bráöfyndin grín- mynd í algjörum sértlokki og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- j iö frábæra aösókn enda meö j betri myndum í sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt að Porkys | fá aideilis aö kitla hláturtaug- arnar af Zapped. Sératakt gestahlutverk leikur hinn tré- bæri Robert Mandan (Cheat- er Tate úr Soap-sjónvarpa- þéttunum). Aöalhlv.: Scott Baio, Willie Aamea, Robert Mandan, Felice Schachter. | Leikstj.: Robert J. Roaenthal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Dularfulla húsiö (Evictors) Kröftug og kynnglmögnuö nýl mynd sem skeöur i lítllll borg í | Bandaríkjunum. Blaöaum- mæli: "Myndln er svo spenn- I andi aö hún gerir áhorfandann [ trylltan af æsingi. J.G.H. DV Mynd þessi er byggö á sann-1 sögulegum helmlldum. Aöal- hlutverk: Vic Morrow, Jessica | Harper, Michael Parka. Lelk- stjóri: Charlea B. Pierce. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 éra. Meö allt é hreinu f Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Gauragangur á ströndinni Tískusýning í kvöld kl. 21.30 Modelsamtökin sýna nýju sumarlínuna frá Prjónastofunni Iðunn h.f. Þetta er fatnaður- inn sem vakiö hefur mikla athygli erlendis. tó Bessastaðahreppur — kjörskrá Kjörskrá fyrir Bessastaöahrepp vegna alþingiskosn- inga sem fram eiga aö fara 23. apríl 1983, liggur frammi almenningi til sýnis á hreppsskrifstofunni Bjarnastaöaskóla alla virka daga nema laugardaga frá 22. mars—8. apríl nk. Kærur vegna kjörskrár skulu hafa borist skrifstofu minni fyrir 8. apríl nk. Bessastaöahreppi 21. mars 1983. Sveitarstjóri. Þorskanet Viö leitum allir aö því þesta. Besta fáan- lega hráefninu, bestu tækninni og ekki síst besta verðinu. Nýju H.C.G.-netin eru árangur samvinnu V-Þýska- lands, Japan og Taiwan. Gæðastandard krafta- verkanets nr. 12 er: Þyngt: 3,1 kg Slitþol þurrt: 21,6 kg Slitþol blautt: 19,6 kg Veröiö er ótrúlega hagstætt. Höfum einnig fyrirliggjandi blýteina og bólfæra- efni. MARCOhk Sími 15953 og 13480, Mýrargata 26, Reykjavík. Blaðburóarfólk óskast! Vesturbær Austurbær Garðastræti Lindargata 39—63 Til aölu Mercedes Benz 280 SE, árg. 1976, sjálfskiptur með vökvastýri. Leöurklæddur. Skipti hugsanleg á ódýrari eða dýrari. Til sýnis á Bíla- sölu Guöfinns, Ármúla 7, Reykjavík. Bíla- skipti möguleg Hugstjórnarþjálfun — Lærðu að nota dularmögn hugans — Leiðbeinendur. Guðmundur S. Jónasson, Hilmar ö. Hilmarsson. í fræöslumiöstöðinni Mið- garður hefst 27. mars kvöld- námskeið í hugstjórnarþjálf- un. Hugstjórnarþjálfun kennir aöferöir sem auka alfa-heila- bylgjur í vökuástandi. Kennt er hvernig nota má þetta hug- arástand til aö ná fram per- sónulegum markmiöum og hafa áhrif á utanaökomandi hluti. Námskeiðið kennir m.a. leiöir til aö: • Auka sjálfstraust. • Yfirvinna slæmar lífsvenjur. • Fyrirbyggja taugaspennu. • Stytta námstíma. • Satja sér markmið og ná þaim. • Efla auögunarvitund. Tími: 8 kvöld í einn mánuö kl. 20.00—22.30 sunnudags- og fimmtudagskvöld. Þátttökugjald: 1.400 kr. lesefni innifaliö. Skróning og upplýsingar: S: (91)12980 kl. 10—16 og 19—21. /VIÐG/1RÐUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.