Morgunblaðið - 24.03.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.03.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1983 47 Þrostur Guðjónsson, formaður SRA: RJ!E Betra að sle ferðinni — en keppendur greiði sjálfir mestallan kostnað „VIÐ SENDUM SKÍ og ÍSÍ bréf, þar sem við spurðum m.a. út í þessa ferð á Norðurlandamótiö sem farin veröur á næstunni. Viö teljum ekki rátt af Skíöasam- bandinu aö standa fyrir feröinni þegar þaö borgar ekki meira í henni. Okkur finnst aö þegar kostnaöur er nnr eingöngu greiddur af keppendum sjálfum sá betra aö sleppa feröinni," sagöi Þröstur Guöjónsson, for- maöur Skíöaráös Akureyrar, f samtali viö Mbl. í g»r. í samtali viö Hreggvið Jónsson, formann Skíöasambandsins, í Mbl. í gær, kom fram, aö SKÍ gæti ekki styrkt keppendur að neinu marki. Þröstur sagöi aö varla væri hægt aö segja að SKÍ reyndi aö afla fjár aö neinu marki. „Þeir reyndu aö gera þaö í fyrra en þaö mistókst aö hluta til, en þaö veröur samt aö reyna aö halda áfram viö fjáröflun. Okkur tekst aö láta enda ná sam- an, en ef viö eigum aö fara aö safna peningum fyrir Skiöasam- Þröstur Guöjónsson bandiö getum viö ekki staöiö í þessu,“ sagöi Þröstur, en Hregg- viöur sagði í Mbl. í gær að veriö gæti aö skíðaráöin styrktu kepp- endur eitthvaö. Þróttur vann Val 22—19 KEPPNI neðri liðanna í 1. deíld var fram haldiö í Laugardalshöll- inni í gærkvöldi. Þá sigraöi Þrótt- ur lið Vals meö 22 mörkum gegn 19. í hálfleik var staöan 10—8 fyrir Þrótt. Konráö Jónsson skoraði flest mörk Þróttar 8. Jens var með 4, Brynjar Haröarson skoraöi flest mörk Vals 6, og Jón Pátur 3. Þá sigraöi Fram IR látt og ör- ugglega 34—21. Fram haföi 10 marka forskot í hálfleik 18—8. Egill skoraði flest mörk Fram 8. Einar var markahæstur ÍR-inga meö 6 mörk. — ÞR. Tottenham vann 2—0 ÚRSLIT leikja í ensku knattspyrn- unni í gærkvöldi uröu þessi: 1. DEILD. Norwich — Coventry 1—1 Tottenham — Aston Villa 2—0 Þröstur sagöi Akureyringa telja aö allt í lagi væri aö greiöa 40—50% kostnaöar en þegar greiða þyrfti í kringum 90% eins og nú ætti ekki aö bjóöa upp á svona ferðir. Akureyringar eru ekki ánægöir með starfsemi SKÍ, og sagöi Þröstur aö um síöustu helgi heföi hópur farið til keppni til Reykjavíkur en síöan heföi ekki veriö hægt aö keppa vegna veö- urs. „Skíöaráð Reykjavíkur getur auövitaö ekki ráöiö viö veöriö. Þaö vita allir. En feröakostnaöur okkar um síöustu helgi var 45.000 krónur — og þaö sorglegasta viö þaö var aö viö höföum boöist til aö halda kvennamótiö hér fyrir noröan, en aö karlamótiö færi fram í Reykja- vík. Keppendur í kvennaflokki eru ellefu — þar af níu héöan aö norö- an. Tvær eru úr Reykjavík og viö buöumst til aö borga fariö fyrir þær noröur. En þaö var ekki sam- þykkt. Ég veit ekki nákvæmlega hvers vegna, en ég held aö eltt- hvert ósamkomulag hafi komiö upp milli Reykjavíkurfólaganna." Þröstur sagöi aö enn heföu SRA ekki borist nein viöbrögö — hvorki frá (Sl né SKl. „Ég held aö siöasti fundur hjá SKÍ sem átti aö vera hafi ekki veriö haldinn. Þeir hafa sennilega svona mikiö aö gera.“ — SH. • Torfi Magnússon, fyrirliöi Vals, skorar hár gegn ÍR fyrr í vetur. ÍR-ingar munu örugglega reyna aö halda aftur af Torfa og félögum við stigaskorunina í kvöld. Úrslitaleikur bikarkeppni KKÍ í kvöld: „I esta S( óki ia rlií iið gegr 1 besl tai m n; arli öinu“ — sagði Pétur Guðmundsson á fundi vegna leiksins í kvöld • Jim Dooley, þjálfari ÍR, veröur í fullu fjöri í Höllinni í kvöld. Tekst honum aö leiöa ÍR til sigurs? „ÞAÐ VERÐA besta sóknarliöiö og besta varnarliöiö í deildinní sem mætast í leiknum í kvöld,“ sagöi Pátur Guömundsson, risinn í IR-liðinu í körfuknattleik á blaöamannafundi í gær vegna úrslitaleiksins í bikarkeppni KKÍ í kvöld í Höllinni. Leikurinn hefst kl. 20.30. Valsarar, „besta sókn- arliðiö", hafa skoraö flest stig allra liöa í vetur og ÍR, „besta varnarliöið" hefur fengiö fæst stig á sig. Menn voru sammála um þaö á fundlnum aö liöin léku ólíkan körfuknattleik. Valsarar leika mjög hratt en ÍR-ingar leggja áherslu á aö halda hraöanum niöri, og gæti þaö skipt miklu í leiknum hvort liö- iö nær að ráöa feröinni. Kristján Ágústsson, Torfi Magnússon og Ríkharöur Hrafnkelsson, Valsarar, sögöust allir ákveönir í aö vinna sigur, og Ríkharöur, sem leikur nú sinn síöasta ieik meö Val, ætlaöi aö sjálfsögöu aö enda meö sigri. Jim Dooley, þjálfari ÍR, sagöi aö tveir síöustu leikir hjá Val heföu Evrópumót unglinga í badminton: Sex íslenskir þátttakendur verða á mótinu að þessu sinni NÆSTKOMANDI laugardag heldur íslenska Unglingalands- Möiö í badminton áleiðís til Helsinki til aö taka þátt í Evr- ópumóti unglinga í badminton sem hefst á mánudag og stend- ur út næstu viku. Sex unglingar voru valdir aö hálfu BSÍ til farar- innar og voru þeir allir meöal þátttakenda í nýafstöönu N.M.-unglinga sem fram fór i Uppsölum. Liöiö sem heldur utan er þannig skipaö: Þórhallur Ingason IA Indriöi Björnsson TBR Ólafur Ingþórsson TBR Þórdís Edwald TBR Inga Kjartansdóttir TBR Elísabet Þóröardóttir TBR Evrópumót ungllnga fer fram meö sama sniði og E.M. fullorö- inna, þ.e. fyrri hluti keppninnar er landsliöakeppni en síöari hlutinn er einstaklingskeppni. Alls taka 17 þjóöir þátt í keppninni og leik- ur ísland í 5. riöli ásamt Finnum, Svislendingum, Pólverjum og Frökkum. Á mánudag leikur liöið fyrir sinn fyrsta landsleik gegn Pólverjum og sama dag gegn Finnum. Á þriðjudag leikur liöiö síðan gegn Frökkum og Sviss- lendingum. Um styrkleika and- stæöinganna er lítiö sem ekkert vitaö nema þó Finna sem sigruðu okkur á N.M 4:2 fyrir mánuöi , þannig aö engu er hægt aö spá um úrslit leikjanna að svo komnu. Sterkustu þjóöirnar í Evrópu, Danir og Englendingar, veröa aö sjálfsögöu meöal þátt- takenda og má telja næsta víst aö þær leiki til úrslita um Evrópu- meistaratitilinn á miövikudag. Þaö liö sem sigrar í 5. riöli mun leika gegn botnliöinu í 4. riöli um réttinn til aö leika í 4. riðli á næsta E.M., en mót þessi eru haldin annaö hvert ár og er þetta í annað skipti sem Island er meö- al þátttakenda. Einstaklingskeppnin hefst svo á fimmtudag meö keppni í ein- liöaleik og síöar f tvíliöa- og tvenndarleik. Varla þarf aö gera því skóna aö unglingarnir okkar komist langt í keppninni þar sem viö mjög erfiöa andstæöinga verður aö etja, en þó má telja víst aö einhverjir leikir vinnist. Mótinu lýkur svo á laugardag með undanúrslita- og úrslitaleikj- um. Ferö sem þessi er gífurlega kostnaöarsöm og haföi BSi enga möguleika á aö standa undir far- arkostnaði nema aö hluta til. Vegna þess var því hafist handa viö fjársöfnun til styrktar ungl- ingalandsliöinu og hafa ungl- ingalandsliösmennirnir átt stærstan þátt i þeirri söfnun. Leituöu þeir til einstaklinga og fyrirtækja og mættu þar miklum velvilja hjá flestum, og færir BSÍ öllum þeim aöilum sérstakar þakkir sem geröu þaö aö verkum að hægt var aö senda liö til þátt- töku. Fararstjóri í feröinni veröur Siguröur Kolbeinsson stjórnar- maður BSÍ og formaöur lands- liösnefndar. Mun hann einnig sitja þing Badmintonsambands Evrópu, sem haldið er í tengslum viö mótiö. Hrólfur Jónsson landsliösþjálfari, sem jafnan hef- ur fylgt liöinu til keppni, kemst ekki frá aö þessu sinni vegna anna heima fyrir, en samt sem áöur haföi Hrólfur lagt á ráöin meö liöinu áöur en þaö lagöi af staö til Helsinki. Liöiö er síöan væntanlegt heim á páskadag. veriö þeir bestu hjá liöinu í vetur, liöið væri mjög sterkt og jafnt. „Þeir leika góöan varnarleik, hiröa mikið af fráköstum og leika vel saman. Þeir hitta vel, en þaö þýöir auövitaö ekki annaö en aö vera bjartsýnn fyrir leikinn. Ööruvísi þýöir ekki aö hugsa.“ Allir voru þeir leikmenn sem á fundinum voru sammála um aö leikurinn yröi mjög skemmtilegur og fjörugur. „Þetta veröur topp- leikur hjá báöum liðum," sagöi Pétur. Leikir liöanna í vetur hafa veriö mjög vel leiknir og hafa þau unnið sitt hvorn eftir áramót. i leikjunum hefur veriö skoraö mik- iö, þannig aö ástæöa er til aö hvetja áhorfendur að fjölmenna í Höllina og veröa vitni aö þessum stórleik. Valsararnir voru á því að þaö kæmi þeim til góöa aö hafa leikiö tvo leiki í Laugardalshöllinni á stuttum tíma, en ÍR-ingar hafa aft- ur á móti ekki leikiö þar í ianga tíma. Ríkharöur sagöi aö Höllin væri langbesti staðurinn sem leikið væri í hér, og voru aðrir sammála því. Ástæðurnar voru æöi margar, m.a. sú aö þar skapast mun betri stemmning en annars og þegar hún er fyrir hendi er betra aö spila. Forleikur aö úrslitaleik karlanna veröur úrslitaleikur í bikarkeppni kvenna og þar mætast KR og UMFN. Sá leikur hefst kl. 19.00. Ekki var ákveðið í gær hverjir dæmdu leikinn í kvöld. Heiöursgestur á úrslitaleiknum veröur Ragnar Halldórsson, for- stjóri ÍSAL. Þá er ekkert annaö eft- ir en aö hvetja körfuknattleiksunn- endur aftur aö fjölmenna á leikinn — síöasta stórleikinn í körfunni i vetur. — SH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.