Alþýðublaðið - 28.08.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.08.1931, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðill !9rU Föstudaginn 28. ágúst 199 töiublað. Landakotsskólinn bjrrjar miðjudaginn 1. sent. kl. 10. Nýfa Bfié Einkaskrifari bankastjórans. (Een af de fire Millioner). Þýzk tal- og söngvakvikmynd í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Benate Muller. Hermann Thiemig. Felix Brissant. Lndwig Stössel o. fl. M|ðg ódýrL Bón Og Bónkústar. nýkomið. Johs. Hansens Enke. H. Biering. Laugavegi 3. Sími 1550. 500MdAkargeflns Sökum eftirspurna höfum við ákveðið að gefa 500 ljómandi fallega borðdúka með hverjum 10 króna og 20 króna kaup- um, til viðbótar við 100 borð- dúka, sem pegar er úthlutað. Notið tækfærið á með- an birgðir endast! — Úrvalið er mikið. Aliir fá að velja. Fjöldi lita. Tvær stærðir. Wienar-búðin, Laugavegi.46. Geri við alls konar raf- áhöid Aage Mðller Ingólfshvoli. Sími 2300, Fulltrúaráðsfundur verður haldinn í kvöld 28. ágúst í Iðnó uppi kl. 8 e. h. Áríðandi mál á dagskrá. Fulltrúar mæti stundvíslega. Stjórnin. Eitt kennarastaða við Flensborgarskólann í Hafnarfirði er laus til umsóknar frá 1. október næstkomandi. Laun 3600 kr. og dýrtíðaruppbót hin sama og starfsmenn ríkisins. Æskilegt að umsækjandi geti tekið að sér enskukenslu skólans. Umsóknir stílað- ar tíl kenslumálaráðuneytisins skulu sendar undirrituðum formanni skólanefndarinnar fyrir 5. september næstkomandi. Hafnarfirði 28. ágúst 1931. Emil Jónsson. i I Erllng Krogh norski tenorsöngvatinn, syngur i Gamla Bió piiðjudaðinn 1. sept kl. 7 V4. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar á 2, 3 og 4 kr. (stúka) seldir í Hljóðfæraverzlun Helga Hallgtímssonar Sími 311. Bankastræti. Sími 311. Dráttarvextir. Þeir, sem greiða útsvar ársins 1931 fyrir iok pessa mánaðar, þurfa ekki að greiða dráttarvexti af því. Seinni hlnti útsvara fellur í gjald- daga 2. september næst komandi. Bæjargjaldkerinn. Veggmyndir, sporöskjurammar, íslenzk málverk í fjölbreyttu úr- vali í Mynda- & ramma-verzlun- inni, Freyjugötu 11. Sparið peninga. Fotðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður í glngga, hringið sitna 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarat verð. ■ euu bm ■ Þegar ástin vaknar. Tal- og söngmynd í 9 páttum Aðalhlutverk leikur hin glæsilega leik- og söngkona Bebe Danieis, sem er öllum vel kunn frá myndinni x.Rio Rita«, er sýnd var í fyrra. — Á móti henni leikur í pessari mynd kve.ina- gullið Lloyd Hughes. Barnafataverzlmain Lanyavegi 23 (áður á Klapparstíg 37). Eina sérverzlunin í bænum með ungbamafatnað. Tilbú- inn ungbarnafatnaður o-g efni í fjölbieyttu úrvab. Sniöiö og saumað eftir pöntunum. Sími 2035. i lorpnkjólar í miklu úrvali. Samarkjólaefni miög ödýr. Verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34. Kleins - kjötfars, eynist bezt Baldursgötu 14. Sírai 73. I Gistihúsið Vik í Mýrdal. simi 16. Fastar ferðir frá B. S. R. til Víknr oj, Kirkjnbæjarkl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.