Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1983 49 Listasafn alþýðu: Hjörleifur Sigurðsson sýnir 56 myndir NÚ STENDUR yfir í Listasafni alþýðu sýning Hjörleifs Sigurðs- sonar á 56 myndum. Hér er um að ræða olíumálverk, vatnslitamynd- ir, krítarmálverk og teikningar. Sýningin stendur til 1. maí og er opin á virkum dögum frá 14 til 19 en um helgar frá 14 til 22. Lokað mánudaga. Ferðafélag íslands: Gengið á Heiðarhornið SUNNUDAGINN 24. aprfl tökum við daginn snemma og kl. 09.00 er lagt upp í ferð á Skarðsheiðina. Takmarkið er að ganga á Heiðar- hornið (1055 m) ef veður og aðstæð- ur leyfa. Kl. 13 verður gengið á Þyril í Hvalfirði. Gönguferðin hefst við Síldarmannabrekkur, síðan er gengið með brúnum fjallsins og komið niður að norðan hjá Blá- skeggsá. Þyrill er um 388 m, þar sem hann er hæstur, svo að þessi gönguferð ætti að henta öllum, sem komnir eru upp á lagið með að njóta gönguferða úti í náttúr- unni. Miðvikudaginn 27. apríl verður síðasta kvöldvaka vetrarins. Jón Jónsson jarðfræðingur mun „lit- ast um á svæði Skaftárelda" i máli og myndum. í sumar eru tvö hundruð ár síðan Skaftáreldar hófust með öskugosi þann 8. júni, 1783. Eins og alþjóð veit urðu af- leiðingar Skaftárelda hin mestu harðindi i mann- og skepnufelli, sem saga vor hermir frá, og köll- uðust Móðuharðindi eftir eld- mistrinu, sem lá í loftinu. Nú er einstakt tækifæri til að eignast nýjan BMW Við seljum síðustu bílana af BMW árgerð 1982 á ótrúlega hagstæðu verði BMW315 Verðnú kr. 259.500.- BMW318Í Verðnú Annars kr. Annars kr. 310.000,- Ur 'lfííi nOPí - BMW316 Verðnú kr. 285.000,- BMW 320 Annars kr. ^ð.O^O.- Verðnú kr. 339.400,- Annars kr. 4ee-t5orp,- BMW518 Verönú 3™- BMW520Í A uPPseidur Annars kr. U 1.000,- Annars kr. 4^rOOO.- Missið ekki af þessum hagstæðu kauPum, og tryggið ykkur bíl sem fyrst. Seljum nýja og notaða bíla laugardaga kl. 1-5. KON IIÐ OG REYNSLUAKIÐ BMW 518. KRISTINN GUÐNASOH Hl. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 Notaðir í sérf lokki Skoda 120 L árg. '80. Ekinn aöeins 15.000 km. Algjör dekurrófa og sem nýr hvar sem á hann er litiö. Skoda 120 L árg. ’77. Þrælhuggu- legur bíll í toppstandi meö nýupp- tekinni vél. Ford Cortina 1,6 GL árg. 79. Sáralítiö keyröur bíll. Lítur vel út og Cortinan stendur jú alltaf fyrir sínu. AUN4DK JBYRGÐ Alfa Romeo Alfasud 1,5 árg. '81. Alveg spes fjölskyldubíll meö fjölda aukahluta, t.d. útvarpi, seg- ulbandi, lituöu gleri, spoilerum aft- an og framan o.ffl. Bronco ’66. Fyrrverandi torfæru- tröll en þó ekki dauöur úr öllum æöum. Þarfnast smá aöhlynningar og fæst fyrir sanngjarnt verö. SK®DA crrxccr Opið í dag 1-5 JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.