Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 26
66 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1983 Sýning laugardag 30. apríl kl. 20.00. Ath.: Breyttan sýningartíma. Miöasalan er opin milli kl. 15.00—20.00 daglega. Sími 11475. RMARIiOLL VEITINOAHÍS A horni Hverfisgölu og Ingólfsstrœtis. 1Borðapantanir s. 18833. Sími50249 Hvernig á að sigra verðbólguna? Bráöskemmtileg amerísk gaman- mynd. Susan Saint James, Jessica Lange, Eddie Albert. Sýnd kl. 5. fiÆJARBiP —1Sími 50184 Harkan sex Ný hörkuspennandl amerísk mynd. Aöalhlutverk Burt Reynolds og Vitt- orio Gassman. Sýnd kl. 5. Bönnuð bðrnum. Htekkað verö. FRUM- SÝNING A usturbæjarbíó ' frumsýnir í dag myndina j Rollover. Sjá augl. annars stað- ar í blaöinu. TÓNABÍÓ Sími 31182 Páskamyndin í ár Nálarauga (Eye of the Needle) Kvikmyndin Nálarauga er hlaöin ytlr- þyrmandi spennu frá upphafl tll enda. Þeir sem lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekkl missa af myndinni. Bókin hefur kom- iö út í islenjkri þýöingu. Leikstjóri: Richard Marquarnd. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Kate Nelligan. Bðnnuð bðrnum innan 18 ára. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Síöustu sýningar. 18936 Tootsie IOaCADEMY AWARDS BEST PICTURE B«st Actor DUSTM HOFFMAN Best Director SYDNEY P0U.ACK Best Supportlng Actress JESSICA LANGE fslenskur texti. Þessi margumtalaöa, stórkostlega ameríska gamanmynd, er nú frum- sýnd á Islandi. Dustin Hoffman fer á kostum í myndinni. Myndln var út- nefnd til 10 Óskarsverölauna, og Jessica Lange hlaut verölaunin fyrlr besta kvenaukahlutverkiö. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Jess- ica Lange, Bill Murray og Sidney PoNack. Sýnd kl. 2,30, 5, 7,30 og 10. Hmkkað verö. Saga heimsins I hluti \ Heimsfrasg ný amerísk gamanmynd meö úrvalsleikurum. Sýnd kl. 7 og 9. Geimstöð 53 (Android) Afar spennandi ný amerísk kvlk- mynd meö Klaus Kinski í aöalhlut- verki. Sýnd kl. 5 og 11. Bðnnuð bðrnum innan 12 ára. Barnasýning kl. 3. Dularfuliur fjársjóður Spennandi ævintýrakvikmynd meö Terence Hill og Bud Spencer. Miðaverð kr. 25,00.- Melsöhibhó á hverjum degi! Aöalhlutverk: Lilja Þðriadðttlr og Jðhann Sigurðaraon. Kvikmynda- taka: Snorri Þðriaaon. Leikstjórn: Egill Eðvarðaaon. Úr gagnrýni dagblaöanna: .... alþjóölegust islenskra kvik- mynda til þessa .. . tæknilegur frágangur allur á heimsmælikvaröa ... mynd sem enginn má missa af .. . hrífandi dulúö, sem lætur engan ósnortinn . .. Húsiö er ein besta mynd, sem ég hef lengi séö ... spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandanum ... mynd, sem skiptir máli...“ Bönnuð börnum 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dolby Stéreo. Fáar sýningar eftir. AllSTURBÆJARRÍf] Nýjasta mynd „Jane Fonda": Rollover Mjög spennandi og vel leikln, ný bandarísk kvikmynd í litum. Aöalhlutverk: Jane Fonda og Krist Kristofferson. fslenakur texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.10. ig-ÞIÓfiLEIKHÚSIfl LÍNA LANGSOKKUR í dag kl. 12 sunnudag kl. 15 uppselt GRASMAÐKUR 5. sýning í kvöld kl. 20 rauð aögangskort gilda JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR sunnudag kl. 20 síðaata sfnn Litla sviöið: SÚKKULAÐI HANDA SILJU sunnudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 Miðasala frá kl. 11—20. Sími 11200. FRUM- SÝNING Smiöiuvegi 1 Hrakfallabálkurinn Trúður okkar tlma Þaö má meö sanni segja aö Jerry Lewis er konungur grínslns, þaö sýn- |r hann og sannar I jjessari frábæru grínmynd. Sýnd kl. 2 og 4. fsl. texti. Miðaverð kr. 25. Stjömubíó frumsýnir í dag myndina Tootsie Sjá augl. annars stað- ar í blaðinu. Verðtryggð innlán - vöm gegn verðbólgu BÍNAÐARBANKINN Traustur banki Diner Suddanly ltfe was more than french fries, gxavy and girls. Þá er hún lokslns komin, páska- myndin okkar. Diner, (sjoppan á horninu) var staöurinn þar sem krakkarnir hittust á kvöldln, átu franskar meö öllu og spáöu i fram- tíöina. Bensín kostaöl sama sem ekkert og því var átta gata tryllltækl eitt æösta takmark strákanna, aö sjálfsögöu fyrir utan stelpur. Holl- ustufæöi, stress og pillan voru óþekkt orö í þá daga. Mynd þessari hefur veriö líkt vlö Amerlcan Graffiti og fl. í þeim dúr. Leikstjóri: Barry Levinson. Aöalhlutverk: Steve Gutt- Daniel Stern, Mickey Rourke, Kevin Bacon og fl. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. LAUGARAS Simsvari 32075 B I O Ekki gráta — þetta er aðeins elding Ný, bandarísk mynd, byggö á sönnum atburöum er geröust í Vlet- nam 1967, ungur hermaöur notar stríöiö og ástandiö til þess aö braska meö birgöir herslns á svört- um markaöi, en gerlst síöan hjálp- arhella munaöarlausra barna. Aöal- hlutverk: Dennis Christopher (Bre- aking Away), Susan Saint George (Love at first bite). Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.10. Bðnnuð börnum innan 12 ára. Missing Aðalhlutverk: Jack Lemmon og Sissy Spacek. Sýnd kl. 7. Cannon ball Spennandi bílahasar meö Davld Carradlne. Ungllngasýning kl. 3. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðaverð 25 kr. LEIKFKIAG REYKIAVlKUR SÍM116620 SKILNAÐUR í kvöld kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30. GUÐRÚN sunnudag kl. 20.30. föstudag kl. 20.30. SALKA VALKA fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir Miðasala í lönó kl. 14- <3jO ■20.30. I greipum dauðans Rambo var hundeltur saklaus. Hann var .einn gegn öllum", en ósigrandi. — Æsispennandi ný bandarísk Panavlsion litmynd, byggö á sam- nefndri metsölubók eftir David Morr- ell Mynd sem er nú sýnd víösvegar viö metaösókn meö: Sylvester Stallone, Richard Crenna. Lelk- stjóri: Ted Kotcheff. fslenskur texti. Bðnnuð innan 16 ára. Myndin er tekin í Dolby Stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Drápssveitin Hörkuspennandl bandarísk Panavlsion lltmynd, um bíræfln þjófnaó óg hörkuátök, meö Mike Lang og Richard Scatty. Islenskur texti. — Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Afburöa vel lelkin íslensk stórmynd um stórbrotna fjölskyldu á krossgötum. — Úrvalsmynd fyrir alla. — — Hrelnn galdur á hvíta tjaldlnu. — Leikstjórl: Kristin Jóhannesdóttir. Aöalhlutverk: Arnar Jónsson — Helga Jónsdóttir og Þóra Frlörlksdóttlr. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Paradísarbúðir Sprenghlægileg gamanmynd i litum, eln af hinum frábæru ,áfram“-myndum. Sldney Kenneth Williams. fslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.