Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1983 67 Sími 78900 Þrumur og eldingar | (Creepshow) Grfn-hrollvekjan Creepshow samanstendur af flmm sögum og hefur þessl „kokteill" þeirra Stephens King og George Romero tengiö frábæra dóma og aösókn erlendis, enda hef- ur mynd sem þessi ekki veriö framleidd áöur. Aðalhlutverk: Hel Holbrook, Adrienne | Barbeau, Fritz Weaver. Myndin er tekin í Dolby Sterio. I Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15. [ Bönnuö innan 16 ára. Lífvörðurinn Bráöskemmtileg barna- ogl unglingamynd. Sýnd kl. 3. Njósnari leyniþjónustunnar Nú mega „Bondararnir" Moore og Connery fara að vara sig, því aö Ken Wahl í Soldier er komlnn fram á sjón- arsviöiö. Þaö má meö sannl segja aö þetta er „James Bond-thrlller" i orösins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er I Soldier, þelr skipa honum ekkl j fyrir, þeir gefa honum lausan tauminn. Aóalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Wataon, Klaua Kinaki, William Prince. Lelk- | stjóri: Jamea Glickenhaua. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Litli lávarðurinn Hin frábæra fjölskyldumynd aýnd kl. 3. SALUR3 Allt á hvolfi (Zapped) Sýnd kl. 3, 5 og 7. Prófessorinn Sýnd kl. 9 og 11. SALUR4 Óskarsverðlaunamyndin | Amerískur varúlfur í London Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Á föstu Mynd um táninga umkringd I Ijómanum af rokkinu sem | geysaöi 1950. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Being There Sýnd kl. 9. (Annaó aýningarár) Allar meó fal. texta. Myndbandaleiga f anddyri Enskunám í Englandi Enn er tækifæri til aö sækja um námskeið í Bourne- mouth International School í sumar. Hagstæö kjör í góöum skóla á úrvalsstað. Allar upplýsingar hjá Sölva Eysteinssyni, síma 14029. axwiiiiiiii Opið 10—3 Diskótek Kosningasjónvarp á staönum! W VEITINGAHÚSID Borg Rokkdansleikur í kvöld kl. 22—03 David Bowie hvetur ykkur og segir: „Let’s Danse“. Fjölbreytt tónlist. Nýtt og gamalt og gott. 18 ára aldurstakmark. Snyrtilegur klæðnaður. VEITINGAHÚSIÐ BORG. SÍMI 11555. Metsölubladá hverjum degi! K Jr o * þ, í> W/ ] m i i»r ] Blaðburöarfólk óskast! Miðbær 1 Austurbær Lindargata 39—63 Skipholt 1—50 Laugaveg 101 — 171 1 ®tí>r|jmmM$t$ift> SÁÁ menn munu veröa viö alla kjörstaöi á landinu á kjördag. Þar munu þeirtaka við gjafabréfum til SÁÁ og veita upplýsingar um yfirstandandi landssöfnun sé þess óskað. Enn er tækifæri til að vera með. Reísum saman sjúkrastöð sm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.