Alþýðublaðið - 31.08.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.08.1931, Blaðsíða 3
AvfcftfflÐUBIíAÐIÐ 3 hæö, en íbú'ð Friðbjarnar á efri hæð. Pjöfurinn virðist hafa farið inn um hakdyroar, gegnum vöru- geymslu og sölubúö og inn í skrifstofuna og stolið peningun- um par úr járnskáp. Skápurinn var opinn pegar komið var að og óbrotinn, en peningakasísar og skiúffur uppbrotið. í húsinu varð enginn neins var. Enginn sérstak- lega grunaður. Látið ekki tækifærið fara fram hjá yður. i 1 • - i • i Þó enn sé úr miklu að velja, pá geta sumar tegundir orðið uppseld- ir áður en varir. Þess vegna er betra að koma í dag en á morgun. Þeir, sem meta kaupgildi peninga einhvers, koma allir á útsöluna. Skóverzlunin, Laugavegi 25. Eiríkur Leifsson. Gibraltar. Spánverjar gera nú kröfu um að fá Gíbraltar aftur, er Eng- lendingar háfa setið í síðan 1704, að sir George Rooke hertók pað í nafni önnu Engliandsdrotningar. Gibraltar er syðsti hluti Spán- ar; pað er alJhátt fjall, sem að eins um mjótt og lágt eyði er landfast vað meginlandið. Hafa Spánverjar margreynt að ná pví aftur, og sátu um pað eitt sinn í fjögur ár (1779—1783). ' Englendingar hafa gert sér parna afarsterkt vígi, sem er mjög mikilvægt hernaðarlega, af pví pað er við sundið inn í Miö- jarðarhaf. Pað sund kölluðu for- feður vorir Njörvasuud. í Gíbraltarfjalli eru apar, og er pað eini staðurinn í Norður- álfunni, par sem viltir apar eru. Einkenilegur glæpur. Innbrot var framiö fimtudags- nótt hjá Friðbirni Níelssyni kaup- manni og stolið 1400—1500 krón- um í peningum. Sölubúð, skrif- stofa og vörugeymsla er á neðri LÆGST VERÐ í BORGINNI. I I. AFSLÁTTUR AF ÖLLU. Skyndisalan i Haraldarbúð hófst í morgun og stendur yfir nokkra daga. Tækifærið biður yðar, þvi stórmikill afsláttur er gefinn af öllum hinum vönduðu vörum verzlunarinnar og gríðarmikið af ýmiskonar vörum á að seljast fyrir að eins örlítið verð. Nefnum hér lítið eitt til minnis fyrir yður: I taerradelldlnni vcrður meðal annars selt afar- mikið af: Manchettskyrtum á 3 kr. og enn- fremur mikið af afar-vönduðum skyrtum, sem áður kostuðu 14 og 16 kr. en nú á 7 og 8,50 Sérstakt tækifæri til að gera góð skyrtu- kaup. Linir hattar, fallegir, á að eins 4 kr. Nokkur hundruð fallegar enskar húfur á 1,90 stk. Hermannakápurnar sterku á 15 kr. stk., góðar fyrir haustrigningarnar. Brúnar sportskyrtur. Peysur, ullar, á 4,75 parið. Karlmannanærföt. Sokkar 0,40, 0,50 og 0,75, parið. Vinnuföt á stóra menn með tækifærisverði. Karlmannasportföt og m, m. fl. Í döniudeiIdÍEini verður selt afar-mikið af: Rúmteppum á 4,50. Gardínutau frá 1 kr. metr. Handklæði, gríðar mikið, frá 0,50. Dregill 0,40. Þurkustykki, ágæt, 0,55. Hin fallegu frönsku alklæði, sem áður kostuðu 13,50 verða nú seld á að eins 9,50 metr. Káputau frá 3/50. Mikið af kjólatauum, Silkjum, Flauelum, afaródýrt. Léreft frá 0,45 mtr. Flónel, ódýrt. Tvisttau og Sirs frá 0,50 mtr. Enn fremur: Blúndur, Dúkar og Dúkadreglar, fyrir gjafverð. A Loftinn verður margt selt fyrir lítið t. d.: Allar kápur frá sumrinu fyrir um hálft verð. Þar á meðal kápur frá 9 kr. stk. Regnkápur frá 10 kr. stk. Mikið af kvenkjólum frá 8 kr. stk. og kvenpeysur á 2,50 stk. Barnaregnfrakkar fyrir hálft verð. Borðteppi frá 3,90. Dyratjöld tilbúin, falleg, á 25 kr. fagið. Dívanteppi, 8. kr í teppið. Auk pess fjöldinn allur af öðrum vörum, sem selst með tækifæris- verði. I skemmnnni: Drengjaföt frá 1,95. Drengjapeysur frá 2 kr. stk. Telpukjólar, afarfallegir á 5,90 til 7,50. Kvenbuxur, ullar, á 3 kr. Kvenbuxur, silki á 2,60. Kvenbolir, afar mikið, á 1,25. Kvensamhengi á 4 kr. Silkiundirkjólar 4,50. Silkiskyrtur 2,25. Barnabuxur, ullar, 1,75. Barnabuxur úr ísgarni 1,00. Barnakot 1,00. Enn fremur verður lögð sérstök áhersla á að selja sokka ódýrt. Silkisokkar nokkur hundruð pör verða seld á 1 kr. og ísgarns- sokkar á 1,75. Sokkar egta silki, áður 6,75 nú á 3,00. Barnasokkar. Ullarsokkar. Kven- töskur og margt fl. með ótrúlega lágu verði. Komið og gerið gðð & Vörur að eins afgreiddar — gegn staðgreiðslu. — I r Vörur verða ekki lánaðar heim. 38S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.