Morgunblaðið - 26.04.1983, Page 4

Morgunblaðið - 26.04.1983, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1983 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 75 — 25. APRÍL 1983 Kr. Kr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Donsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sérstök dráttarréttindi) 22/04 21,510 21,580 33,480 33,589 17,556 17,613 2,4891 2,4972 3,0283 3,0382 2,8795 2,8889 3,9767 3,9896 2,9466 2,9582 0,4431 0,4446 10,5091 10,5433 7,8504 7,8759 8,8373 8,8861 0,01483 0,01488 1,2561 1,2001 0,2229 0,2236 0,1590 0,1595 0,09130 0,09160 27,937 28,028 23,2863 23,3621 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALOEYRIS 25. APRÍL 1983 — TOLLGENGI í APRÍL. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 23,738 21,220 1 Sterlingspund 36,948 30,951 1 Kanadadollari 19,374 17,286 1 Dönsk króna 2,7469 2,4599 1 Norsk króna 3,3420 2,9344 1 Sænsk króna 3,1778 2,8143 1 Finnskt mark 4,3886 3,8723 1 Franskur franki 3,2518 2,9125 1 Belg. franki 0,4891 0,4414 1 Svissn. franki 11,5976 10,2078 1 Hollenzkt gyllini 8,6835 7,7857 1 V-þýzkt mark 9,7527 8,7388 1 ítölsk líra 0,01637 0,01467 Austurr. sch. 1,3861 1,2420 1 Portúg. escudo 0,2460 0,2154 1 Spánskur peseti 0,1755 0,1551 1 Japansktyen 0,10076 0,08887 1 írtklpund 30,831 27,622 V____________________________________ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*. 45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........ 8,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir. .. (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............ (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ........... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% h I ánctími minnct ór c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrisajóóur atarfamanna ríkiaina: Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandl þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lrfeyriaajóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 105.600 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 8.800 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- lenrar lánsupphæðar 4.400 nýkrónur á hverjum árstjórÖLinQÍ, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöm 264.000 nýkrónur ^ ^ bætas* < o ^ 200 nýkrónur fyrir hvern arsfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir apríl 1983 er 569 stig og er þá miöað við visitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjóndeildarhrin^urinn kl. 17.20: Bændaskógar Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20 er Sjóndeildarhringurinn. Umsjón: Ólaf- ur Torfasom (RÚVAK). — Að þessu sinni er ætlunin að fjalla um bændaskóga, sagði Ólafur, — en það er alveg ný grein í land- búnaðinum. Að margra dómi er þarna um algera atvinnubyltingu að ræða, þó að það verði ekki fyrr en eftir talsverðan tíma, sem það verð- ur lýðum ljóst. Þetta byrjaði árið 1969. Þá tóku nokkrir bændur í Fljótsdal á Héraði sig saman og plöntuðu heilmiklu af trjám í spild- ur, sem girtar höfðu verið af í þessu skyni. Síðastliðið sumar var svo í fyrsta skipti verið að grisja þarna í staura. Og reiknað er með, að eftir 10—15 ár fáist þarna borðviður. Það hefur nefnilega komið í ljós, að við- arframleiðslan á þessum stað, og reyndar á nokkrum stöðum öðrum á landinu, er fuilt eins mikil og gerist og gengur erlendis. Það er það mikill vöxtur í einstökum tegundum á viss- um afrnörkuðum blettum. Fyrir tveimur árum var haldinn aðalfund- ur skógræktarmanna á Hallorms- stað og þá voru þar einnig menn frá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar og Skógræktarfélagi Eyfirðinga. Þeim voru sýndir þessir bændaskógar á Héraði, eins og þeir voru þá. Er ekki að orðlengja það, að þeir urðu svo hrifnir, að í fyrra var efnt til hóp- ferðar eyfirskra bænda til að kynna þeim þetta framtak. Fóru um 40 bændur í ferðina og þótti það mikið til koma, að þeir gáfu stuttu síðar 900 hektara undir skógrækt. Og þessi áætlun fer í gang í sumar. Menn eru búnir að sjá, hvað hægt er að gera í þessum efnum og þarna er verið að leggja grunn að framtíðar- landbúnaði. Ég rek nokkuð sögu málsins, tala við nokkra forystu- menn ræktunarmannanna, þ.á m. Tómas Inga Olrich, konrektor Menntaskólans á Akureyri og stjórnarmann i Skógræktarfélagi Eyfirðinga, og Ævar Hjartarson, framkvæmdastjóra Búnaðarsam- bands Eyjafjarðar. Auk þess tek ég tali Jón Bjarnason, skólastjóra Bændaskólans á Hólum og einn af skógarbændunum sem eru að byrja, Leif Guðmundsson í Klauf í Öng- ulsstaðahreppi. Spor frá Lautaborj* kl. 22..‘lö: Varnarmál íslands og annarra Norðurlanda Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er þátturinn Spor frá Gautaborg. Umsjón: Adolf H. Emilsson. — Aðalefni þáttarins að þessu sinni er viðtal við Elfar Loftsson, doktor í stjórnmálafræðum, sagði Adolf, — en Elvar starfar hér í Svíþjóð. Efni viðtals- ins eru varnarmál íslands og annarra Norðurlanda. Þá mun ég einnig ræða við íslenskan hlaupara, Brynj- úlf Heiðar Hilmarsson, sem staðið hefur sig vel á hlaupabrautum í Svíþjóð. Adolf H. Emilsson í skugga sprengjunnar Á dagskrá sjónvarps kl. 21.50 er dönsk heimildar- mynd, I skugga sprengjunnar, um kjarnorkuvopnatil- raunir Frakka á Moruroa-eyjum og fleiri Suðurhafs- eyjum og áhrif þeirra á lífríki og mannlíf þar um slóðir. Þýðandi er Bogi Arnar Finnbogason. Útvarp Reykjavfk ÞRIÐJUDKGUP 26. apríl MORGUNNINN 7.00 Vedurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssnnar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Hólmfríður Pét- ursdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilið“ eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagnv Kristjánsdóttir !<“■ = '•' 9.20 » , ^ciKfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Ofbeldi og kvennaathvarf. Umsjón: Önundur Björnsson. 12.00 Tónleikar. Dagskrá. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. SÍÐDEGIÐ 14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les þriðja hluta bókar- innar (II). 15.10 Miðdegistónleikar. Kamm- ersveit Armands Belais leikur Hljómsveitarkonsert nr. 6 í g- moll eftir Jean Philippe Rame- au / kammersveit Telemannfé- lagsins í Hamhorg leikur „Tro- isienne concert royal“ í A-dúr eftir Francois Couperin / Quebec-kvintettinn leikur Kvintett í G-dúr eftir Johann Christian Bach. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Da^ ,6 ,5 Veð. urf-~ * ,...egmr. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Step- heOSPn Ifvnnir nckolRrr h«pn« ---— *v ••••*• uunuiv^ I/UIUU. 17.00 Spútnik. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjón: Ólafur Torfason (RÚ- VAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. KVÖLDIÐ 19.45 Tilkynnim/p' ^ónleikar 19 55 p- » ' . ..arna og unglingaleikrit: „Með hetjum og forynjum í himinhvolfinu“ eftir Maj Sam- zelius — 6. og síðasti þáttur. SKJANUM ÞRIÐJUDAGUR 26. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dýrin í Fagraskógi. Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. 20.50 Derrick. Annar þáttur. l>ýskur sakamálamyndaflokk- ur. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 21.50 f skugga sprengjunnar Dönsk heimildarmynd um kjarnorkuvopnatilraunir Frakka á Moruroa og fleiri Suð- urhafseyjum og áhrif þeirra á lífríki og mannlíf þar um slóðir. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. (Nordvision — Danska sjón- varpið.) 22.40 Dagskrárlok. (Áður útv. 1979). Þýðandi: Ást- hildur Egilson. LífcíjÓrÍ: Brynj* BénedikLsdóttir. Leik- endur: Bessi Bjarnason, Kjart- an Ragnarsson, Fdda Björg- vinsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Sigurður Sigurjónsson, Ólafur Örn Thoroddsen, Guðjón Ingi Sigurðsson, Hákon Waage, Ólafur Sigurðsson, Benedikt Erlingsson, Saga Jónsdóttir, Soffía Jakobsdóttir og Kiemenz Jónsson. 20.40 KvöW'^jujji^f a. Divertimento í G-dúr eftir Michael Haydn. Félagar í Vín- aroktettinum leika. b. Fiðlukonsert í A-dúr eftir Al- essandro Rolla. Susanne Laut- enbacher leikur með Kamm- ersveitinni í Wiirttemberg; Jörg Faerber stj. c. Sinfónía nr. 44 í e-moll eftir Joseph Haydn. Ungverska kammersveitin leikur; Vilmos Tátraí stj. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjarnar Egilssonar. Þorsteinn Hannesson les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Spor frá Gautaborg. Um- sjón: Adolf H. Fmilsson. 23.10 Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur popplög. 23.20 Skíma. Þáttur um móður- málskennslu. Umsjón: Hjálmar Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.