Morgunblaðið - 26.04.1983, Page 9

Morgunblaðið - 26.04.1983, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRtL 1983 9 BOÐAGRANDI STÓR 3JA HERBERGJA Ný og falleg ca. 100 fm ibúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Rúmgóö stofa og 2 svefnherbergi. Parket og góöar innrótt- ingar. Laus fljótlega. HRAUNBÆR 4RA HERBERGJA íbúö á 1. hæö (gengiö beint inn) ca. 100 fm meö suöursvölum. M.a. 1 stofa og 3 svefnherb. Laus fljótlega. EINBÝLISHÚS Til sölu er í Laugarásnum hús á einni hæö ca. 180 fm. í húsínu eru m.a. 5 svefnherb. og stórar stofur meö arni. 1.600 fm lóö. Húsiö þarfnast lagfær- ingar. HLÍÐAHVERFI 5 HERBERGJA Ca. 120 fm íbúö á 1. hæö i fallegu fjöl- býlishúsi. Stórar stofur meö suöursvöl- um, 3 svefnherbergi. Laus fljótlega. HAFNARFJÖRÐUR SÉRHÆD + BÍLSKÚR Rúmgóö efsta hæö i þríbýlishúsi viö öldutún, aö grunnfleti va. 150 fm, meö 5 svefnherbergjum o.fl. Verö 1.800 þús. KÓPAVOGUR NÝTT EINBÝLISHÚS Til sölu hús í austurbænum sem er hæö, ris og kjallari, alls um 265 fm, auk bílskúrs. Hæöirnar eru úr timbri en kjallari steyptur. Húsíö selst beint eöa í skiptum fyrír minna einbýlishús eöa sérhæö, helst í Kópavogi. MÁVAHLÍÐ 3JA HERBERGJA Risíbúö, ca. 70 fm. Ein stofa, 2 svefn- herb. o.fl. Laus strax. Verö 930 þút. BARMAHLÍÐ 4RA HERBERGJA Ca. 110 fm íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi. 2 stórar stofur, 2 svefnherbergi m.m. Haröviöarhuröir og skápar. Nýtt þak. Nýtt gler. Ný raflögn. Laus 1. okt. Verö 1.550 þúa. LAUGATEIGUR SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR 4ra herb. ca. 117 fm íbúö á miöhæö í 3býlishúsi. Íbúöín skiptist m.a. í stofur, 2 svefnherbergi og baöherbergi. Nýtt 2falt gler. Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Sér hiti. Stór bílskúr meö gryfju. Laus fljótlega. Verö 1.850 þús. 2JA HERBERGJA VESTURBERG Vönduð ibúö á 3. hæö ca. 65 tm. Stota, svefnherbergi. eldhus meö þvottaher- bergi og baöherbergi. Mikiö útsýni. ÆGISSÍÐA 5 HERB. MEÐ BÍLSKÚR Til sölu efri hæö í fjórbýlíshúsi, ca. 125 fm. íbúöin er m.a. stofa, boröstofa og 3 svefnherbergi Sér hiti. ASPARFELL Afar vönduö ca. 130 fm íbúö á 2 efstu hæöum i lyftuhúsi. Á neöri hæö eru eldhus, stofa, boröstofa og snyrting. Á efri hæö eru 4 svefnherbergi, baöher- bergi og þvottaherbergi. Bílskúr. ESKIHLÍÐ 6 HERBERGJA Stór og vönduö endaíbúö á 3. hæö i fjölbýlishúsi. íbúöin er ca. 135 fm og skiptist m.a. í 2 stórar stofur og 4 svefnherbergi. Verö 1.750 þút. SKEIFAN IÐNADAR/LAGERHÚSNÆÐI Til sölu 226 fm húsnæöi á jaröhæö/- kjallara meö tvöfaldri lofthæö. Skrif- stofupláss er í hluta húsnæöisins. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SKRÁ. Atll Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 26600 ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUDID Álfheimar 3ja—4ra herb. Rúmgóö endaíbúö á 3. hæö í blokk. Suöur svalír. Skipti koma til greina á minni íbúö á svipuöum slóöum. Verö 1.400 þús. Austurberg 3ja herb. Ca. 86 fm íbúö á jaröhæö í blokk. Bíl- skúr. Verö 1.250 þús. Ásbraut 3ja herb. Ca. 80 fm íbúö á 1. hæö í enda í blokk. Suöur svalir. Laus fljótlega. Verö: 1.150 þús. Asparfell 2ja herb. Ca. 65 fm íbúö í háhýsi. Gengiö inn af svölum í íbúöina. Suöur svalir. Góö íbúö. Mikiö útsýni. Verö 950 þús. Barmahlíð Efri hæö og ris. HaBÖin er 118 fm skipt- ist þannig. 2—3 stofur, 1—2 svefnherb. gott baöherb. og eldhús. ( risi eru 3 herb. eldhús og baöherb. íbúöirnar selj- ast saman eöa sín i hvoru lagi. Sér hiti. Sér inng. Bílskúr fylgir. Dúfnahólar 2ja herb. Ca. 60 fm íbúö á 6. hæö í háhýsi. Góö íbúö. Fallegt útsýni. Verö 950 þús. Dvergabakki 3ja herb. Ca. 90 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Tvenn- ar svalir. Fallegt útsýni. Verö 1.200 þús. Engihjalli 4ra herb. Ca. 117 fm íbúö á 5. hæö í háhýsi. Mjög góöar innréttingar. Fallegt útsýni. Verö 1.300 þús. Engjasel 4ra—5 herb. Ca. 117 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Góöar innréttingar. Bílgeymsla. Útsýni. Verö 1.550 þús. Fell — raðhús Ca. 140 fm aö grfl. 4 svefnherb., skáli, baöherb., þvottaherb., vinnherb. og eldhús. Mjög fallegt hús. Góöur garöur. Bílskúr meö gryfju. Verö: Tilboö. Flyðrugrandi 3ja herb. Ca. 80 fm íbúö á 3. hæö i blokk. Vönd- uö íbúö. Laus fljótlega. Verö 1.350 þús. Flúðasel 4ra—5 herb. Ca. 110 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Mjög góöar innréttingar. Fallegt útsýní. Bíl- geymsla. Verö 1.500 þús. Furugrund 4ra herb. Ca. 100 fm ibúö á 7. hæö í háhýsi. Góöar innréttingar. Fallegt útsýni. Ðíl- geymsla. Verö 1.500 þús. Grettisgata 4ra herb. Ca. 90 fm ibúö á 1. hæö i þríbýlishúsi. Mjög góö ibúö. Góö sameign. Verö 1.1150 þús. Hólar 4ra—5 herb. Ca. 125 fm íbúö i enda i háhýsi. Óvenju rúmgóö og skemmtileg íbúö. Bílskúr. Verö 1.550 þús. Hraunbær 4ra—5 herb. Ca. 110 fm ibúö á 2. hæö í blokk. Herb. í kjallara fylglr. Falleg íbúö. Verö 1.400 þús. Lundarbrekka 4ra herb. Ca. 100 fm íbúö á 3. hæö (efstu) í enda í blokk. Herb. i kjallara fylgir. Fallegt útsýni. Tvennar svalir. Verö: 1.500 þús. Noröurbær 4ra herb. Ca. 120 fm íbúö á 3. hæö í blokk. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöur svalir. Ut- sýni. Verö: 1.600 þús. Smyrilshólar 3ja herb. Ca 90 fm ibúö á 1. hæö i blokk (suöur- enda). Suöur svalir. Verö: Tilboö. Þetta er aöeins lítiö sýnishorn af þeim 2ja—3ja og 4ra herb. fbúöum sem viö höfum á söluskrá. Auk fjölda annarra eigna s.s. raöhús, einbýlishús o.fl. Hringiö eöa lítiö viö hjá sölumönnum okkar og fáiö nánari uppl. Fasteignaþjónustan Austuntrmti 17, s. 26600 - Kári F. Guöbrandsson, Þorsteinn Steingrimsson, lögg. fasteignasali. Til sölu: íbúð í sér flokki Var aö fá í einkasölu 3ja—4ra herbergja íbúö viö Orrahóla. Allar innréttingar af vönduöustu gerö. Frábært útsýni. Stórar svalir. Teikningar á skrifstofunni. Laus 1. maí 1983. Vesturberg 4ra herbergja íbúö á 3. hæö í húsi á góðum staö viö Vesturberg. Ein stofa, 3 svefnherbergi. Lagt fyrir þvottavél í rúmgóöu baöher- bergi. Útsýni. Laus strax. Einkasala. Stigahlíö 6 herbergja íbúö á jaröhæö. (2 samliggjandi stofur, 4 svefnherb.). Er í góðu standi. Ágætur staöur. (Einkasala). íbúðir óskast Hef kaupendur aö öllum stæröum og geröum íbúöa. Sérstaklega vantar 2ja og 3ja herbergja íbúöir. Vinsamlegast hafiö samband viö undirritaðan strax. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt Einstaklingsíbúð — Hraunbær 2ja herb. ca. 30 fm íbúö á jaröhæð. Ekkert niðurgrafin. Ósamþykkt. Verö 400 þús. Langholtsvegur — ris 2ja herb. ca. 56 fm risíbúö í þrí- býlishúsi. sér hiti. Útb. 500 þús. Ægissíða 2ja herb. 65 fm falleg íbúð á neðstu hæð í þríbýlishúsi. Sér Danfoss-hiti. Útb. 790 þús. Langholtsvegur 3ja herb. 75 fm falleg íbúö á jaröhæö. Sér inng. sér hiti. Stór og fallegur garöur. Útb. 770 þús. Laugateigur 3ja herb. 96 fm falleg íbúö í kjallara í þríbýlishúsi. Sér inng. og sér hiti. Útborgun ca. 850 þús. Laugarnesvegur 3ja herb. 100 fm falleg og rúmgóð íbúö á 3. hæð. Stórt eldhús. Útb. 900 þús. Skipasund 3ja herb. 90 fm góö íbúð í kjall- ara í tvíbýlishúsi. Útb. 730 þús. Engjasel 4ra herb. ca. 110 fm falleg íbúö á 1. hæö. Sér þvottaherb. Útb. 1100 þús. Blöndubakki 4ra herb. 110 fm góö íbúð á 3. hæö. Sér þvottaherb. Útb. 980 þús. Fífusel 4ra herb. 115 fm falleg íbúö á 1. hasö. Útb. 975 þús. Framnesvegur — laus 4ra—5 herb. ca. 120 fm mjög góð íbúö á 2. hæð í blokk. Sér þvottahús. Suöur svalir. Laus strax. Útb. 1200 þús. Goðheimar, sórhæð 100 fm stórglæsileg íbúö á 3. hæð í fjórbýlishúsi. Tvöfalt nýtt gler. Ibúðin er öll endurnýjuö. Góöar geymslur. 30 fm svalir m/fallegu útsýni yfir borgina. Möguleg skipti á stærri sér hæð. Barmahlíö — sérhæö 115 fm 4ra herb. íbúö á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Tvöfalt nýtt gler. Útb. 1200 þús. Garðabær — einbýli 130 fm glæsilegt einbýlishús á einni hæö á rólegum og góöum staö í Garðabæ. 50 fm bítskúr. Útb. 2,1 millj. Ákv. sala. Garðabær, einbýli 265 fm einbýlishús á einni hæö. Afhent i júní tilb. aö utan en fokhelt aö innan. 700 fm lóö. Teikningar á skrifstofunni. Verö aöeins 1800 þús. Faxaskjól — einbýli Þrár íbúðir Snoturt einbýlishús við Faxa- skjól sem er í dag þrjár íbúðir. í kjallara er 3ja herb. íbúö. Á hæðinnl er 4ra herb. íbúð. I risi sem ekki er mlkiö undir súð er 3ja herb. íbúð. Nýtt tvöfalt gler i öllu húsinu. Utborgun 2,7 millj. Suðurgata — lóð 450 fm eignarlóö á grónum stað. Verö tilboö. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarleióahusinu) stmr 8 10 66 Adalstemn Petursson Bergur Guónason hd' Fróðleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Einbýli á Seltjarnarnesi 170 fm mjög vandaö einbylishús viö Lindarbraut. Húsiö er m.a. góö stofa, 3 svefnherb., eldhús, baöstofuloft, gesta- snyrting o.fl. Ræktuö lóö. Verö 2,9 millj. í Austurbænum Kóp. 215 fm vandaö raöhús á 2. haBÖum. Möguleiki er á íbúö í kjallara. Uppi er m.a. 50 fm stofa, eldhús, þvottahús, 3 svefnherb., baöherb. o.fl. 50 fm svalir. Bílskur Ræktuö lóö. Lokuö gata. Stórkostlegt útsýni. Verö 3,0 millj. Einbýlishús í Vesturborginni Höfum fengió til sölu eitt af þessum eft- irsóttu gömlu timburhúsum í Vestur- borginni. Grunnflötur um 60 fm. Húsiö er hæö, kjallari og ris. Góö sólverönd. Húsió er nýlega standsett aö utan og Innan. Verö 2,5 millj. Teikn. og frekarl upplýs. á skrifst. (ekki i síma). Álftanes einbýlishús Einbýlishús á sunnanveröu Álftanesi. Húsiö er hæö og kj. Hæöin er m.a. stof- ur, 4 herb., eldhús. þvottahús, baö o.fl. Kjallari fokheldur. Húsiö er íbúöarhæft en ekki fullbúiö. Um 1000 fm sjávarlóö. Glæsilegt útsýni. Verö 2,2 millj. Skípti á 5 herb. hæö í Reykjavík eöa Kópavogi koma vel til greina. Glæsilegt einb. við Hofgarða 247 fm einbýlishús á glæsilegum staö m. tvöf. bílskur auk kjallararýmis. Allar innanhússteikningar fylgja. Samþ. úti- sundlaug. Góö lóö og gott útsýni. Teikning og allar nánari uppl. á skrif- stofunni. Raðhús í Fossvogi Vorum aö fá til sölu vandaó raóhús m. bílskúr. Stærö rúmlega 200 fm. Verö 2,9—3,0 millj. Við Laugarnesveg m. bílskúr 240 fm einbýlishús á 2. hæöum. Húsió er í mjög góöu ásigkomulagi. 40 fm bílskúr Ræktuó lóö. Verö tilboö. Raöhús viö Njaröargötu Steinhús sem er: kjallari, 2 hæöir og ris. Húsiö er endurnýjaö aö hluta en ekki fullbúió. í húsinu sem er 68 fm aö grunnfleti eru m.a. 8 herb. o.fl. Teikn- ingar á skrifstofunni. 200 fm hæö í Miðborginni Hæöin er nú notuö sem ibúóarhúsnæöi en hentar vel fyrir skrifstofur og ýmis konar starfsemi. Teikningar á skrifstof- unni. Við Háaleitisbraut 5—6 herb. 150 fm glæsileg ibúó á 4. haBÖ. Tvennar svalir, m.a. í suöur. 4 rúmgóö svefnherb. Stórkostlegt útsýni. Bílskursrettur Verö 1900 þúa. Við Eskihlíð 6 herb. nýstandsett 140 fm kjallaraíbúó, m.a. tvöf. verksm.gler, ný hreinlætis- tæki o.fl. Verö 1600 þúa. Við Eyjabakka Góö 4ra herb. 100 fm íbúö á 3. hæö (efstu). ibúöin er m.a 3 herb., stofa, þvottaherb. o.fl. Verö 1400 þúa. Laus 1. júlí. Við Þingholtsstræti 4ra herb. vel standsett íbúö á jaröhæö i góöu steinhúsi. Tvöf. verksm.gl. Sér inng. Verö 1200—1250 þúa. í miðbænum 4ra herb. 96 fm íbúö á jaröhæö. tbúöin er öll ný standsett. Verö 1200 þúa. Við Framnesveg 3ja herb. 65 fm ibúö á 1. hæö. í kjallara fylgir herb. m. eldhúsaóstööu og snyrt- ingu. Verö 1150 þúa. Við Álftahóla m. bílskúr 3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á 7. hæö í lyftuhúsi. Góö sameign. Bilskúr. Verö 1250 þúa. Viö Hjallabrekku 3ja herb. 87 fm jarðhæð Gott útsýni. Verð 1050 þús. Við Gaukshóla 2ja herb. mjög snyrtileg ibúö á 6. hæó i lyftuhúsi. 60 fm. Verö 900 þúa. Lítiö áhvílandi. Lækjarkinn — Hafn. Góö nýleg 2ja herb. ibúó á jaróhæö. Sér inng. Svalir. Verö 900 þúa. Við Grundarstíg 2ja herb. 60 fm risibúö. Varö 650—700 þús. Við Álftamýri Sala — Skipti 2ja herb. góö ibúó á 4. hæö. Glæsilegt útsýni. Verö 950 þúa. Skipti á 3ja herb. ibúó koma til greína. í Múlahverfi 460 fm jaröhæö sem afhendist fokheld m. gleri. Teikningar og upplýsingar á skrifst. Sumarbústaðaland í Grímsnesi 1,1 ha á skipulögöu svæöi. Upplýsingar á skrifstofunni. v 25 ÉiGnflmiÐLunm •hrtífftX ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Valtyr Sigurösson hdl. Þorleifur Guömundsson sölumaöur Unnsteinn Bech hrl. Simi 12320 Kvöldsimi sölum. 30483 EIGIMASALAIM REYKJAVIK DÚFNAHÓLAR2JA — LAUS 1/6 NK. Rúmg. 2ja herb. tbúö á 2. hæö i fjölbýlísh. Ibúöin er I gööu ástandi. Góö sameign. Suöur svalir. Gott útsýni. Laus í byrjun júní nk. 2 HERBERGI i risi í steinh. rétt v. Hlemm. Annaó herbergiö er rúmgott, hitt litiö. Snyrting. SELTJARNARNES M/ BÍLSKÚR Um 100 fm ibúö á 1. h. i fjórbýlis- húsi á góöum staö á Seltjamarnesi ibúöinni fylgtr um 30 fm húsn. i kjallara, sem er innréttað og tengt ibúöinni m. hringstiga. Góöur bil- skúr fylgir. Sér hiti., Góö eign. Akveöin sala NOROURBÆR EINBÝLISHÚS Einnar haeðar einbýlishús á góöum stað i Norðurb. Hafnarfjaröar. Hús- iö skiptlst i sfofu (m. arni), borö- stotu, 3 svefnherb. og baöherb. á sér gangi. forstofuherb. meö gesta- snyrfirtgu. Húsiö er allt i góöu ástandi. Rúmg. bðskúr. Ræktaöur garöur. LAUGARÁS EINBÝLISHÚS Einbylishús á góöum staö i Laugarásn- um. Húsió er kjallari og tvær hæöir, m. innb. bilskúr, alls um 250 fm. Teikn á skrifstofunni. EIGNASALAIV REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 ' Magnus Etnarsson. Eggert Eliasson 82744 MULAHVERFI Höfum 140 fm skrifstofuhæö á góðum staö í Múlahverfi. Upp- lýsingar á skrifstofunni. HÓLAHVERFI 165 fm raöhús sem afh. tilbúiö aö utan en fokhelt aö innan. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. ÖLDUGATA Hæö og óinnréttaö ris í stein- húsi, þarfnast staösetningar. Sér inng., sér hiti. Verð 1.4—1,5 millj. ARNARHRAUN Mjög rúmgóð 120 fm 4ra herb. ibúð á 2. hæö í blokk. Góöar innréttingar. Bílskúrsréttur. Verö 1300 þús. HRAFNHÓLAR 4ra herb. íbúö á 3. hæð í lyftu- húsi. Snyrtileg og vel skipulögö. Verð 1300 bús. BLIKAHOLAR 3ja herb. íbúö á 3. hæö í blokk. Gott útsýni. Laus strax. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. góð íbúð á 5. hæð. Bílskýli. Laus strax. Verö 850 þús. VESTURGATA Lítil 2ja herb. samþykkt risíbúö í timburhúsi. Laus fljótlega. Verö 450 þús. FÁLKAGATA 2ja herb. samþ. kjallaraíbúö i fjórbýli. Nýlegt eldhús. Sér inng Laus 1.7. Verö 600 þús. MÚLAHVERFI Höfum 110 fm verslunarhús- næði á mjög góðum stað í Múlahverfi. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni. IAUFÁS SÍDUMULA 17 Magnús Axelsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.