Morgunblaðið - 26.04.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.04.1983, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1983 23 iTexti og myndir: Skapti Hallgrímssom Áttundu Andrésar-andar leikunum slitið á laugardag: „Þá er dýrðinni lokið í þetta skipti" Áttundu Andrésar andar-leik- arnir á skíoum — Landsmót yngri keppendanna, eins og einn farar- stjórinn á mótinu sagöi — fóru fram í Hliðarfjalli við Akureyri um helgina. Keppni hófst á fimmtu- dag og lauk á laugardag. Kepp- endur voru um 370 og er þetta því langfjölmennasta íþróttamót sem haldiö er hér á landi árlega. Fyrstu tvo keppnisdaga var veö- ur mjög leiöinlegt og varö t.d. aö fresta stökkinu frá fimmtudegi til laugardags. Á laugardag var veör- iö aftur á móti meö allra besta móti og allt gekk vel. Nokkuö erf- iölega gekk meö keppni í göng- unni. Hún átti aö vera viö Skíöa- staöi á föstudag, en þaö var ekki hægt vegna veöurs. Átti þá ao halda hana í Kjamaskógi þar sem góö göngubraut er til staöar, en þar var þá of lítill snjór. Keppnin fór aö lokum fram á golfvellinum og tókst bærilega. Þaö var mjög gaman aö standa • Harpa Hauksdóttir vann tvöfalt f annað sinn. Allir keppendur fengu hressingu — pylsur og gos — er þeir skiluðu númerum sínum og var þessi mynd tekin er Harpa hafði skilaö sínu númeri. Harpa Hauksdóttir: Annað skiptið sem hún vinnur tvöfalt HARPA Hauksdóttir sigraoi í stórsvigi og svigi í flokki níu ára. Hún er dóttir Hauks Jó- hannssonar, skíöakappans kunna frá Akureyri, þannig að ekki hefur hún þurft aö sœkja hæfileikana langt. „Ég vann líka tvöfalt þegar ég var sjö ára — en ekkert í fyrra. Þá var ég aö koma frá Mallorca, en var reyndar með í annarri greininni." — SH. Stökk 9 éra og yngri Lengsta Stig stökk Altreö Alfreðsson, S 172,6 18,5 m Bjartniar Guomundss., Ó 155,5 18,5 m Hjalti Egilsson, Ó 152,5 17,5 m Slökk 10 og 11 ára Kristinn Björnsson, Ó 224,4 23 m Grétar Björnsson, Ó 205.3 22 m Halldðr Bragason, A 202,8 22 m Stðkk 12 ara Sæmundur Árnason, Ó 226,6 23,5 m Óskar Einarsson, S 223,5 22,5 m Kristinn Svanbergss , A 221,2 23,5 m Svig, 7 ára og yngri STULKUR: Anna S. Gfsladóttir B 90,93 Theodora Malhiesen R 94,34 Sandra Bjðrg Axelsdóttir SEY 95,79 Valgeröur Gísladóttir H 100,80 Linda Rós Rúnarsdóttir H 102,78 Sasunn Bjðrnsdóttir H 103,79 Helga B. Jónsdóttir A 105,43 iris Bjðrnsdóttir Ó 105,40 Brynja Þorsteinsdóttir A 105,86 Þórey Árnadóttir A 106,06 Inga Hrönn Kristjansd. A 113.29 Svig, 7 éra og yngri DRENGIR: Þórleifur Karlsson A 86,96 Sverrir Rúnarsson A 89,93 Róbert Hafsteinsson I 92,00 Knstján Kristjénsson R 93,41 Brynjar Guðmundsson S 96,84 Hjðrtur Arnarson R 98,51 Sveinn Brynjólfsson D 100,29 Auðunn Einarsson f 100,40 Kristjén Kristjánsson A 100,85 Gísli Mar Halgason Ó 101,73 Svig, 8 éra stúlkur: Sísí Malmquist A 86,88 Pálína Bragadólhr H 87,59 Erna B. Sigurðardóttir H 91,99 Hólmfríour Svavarsdðttir Ó 92,58 Fanney Pilsdðttir f 92,98 Jonína Bjðrnsdóttir Ó 94,16 Rosa Dðgg Ómarsdðttir S 94,46 Elín Þorsteinsdóttir S 96,06 Guðbjðrg Rós Sigurðard. I 98,67 Inga Huld Sigurðardðttir A 99.22 Svig, 8 éra drengir: Sigurður Friðriksson f 83,75 Birgir Kari Ólafsson SEY 85,01 Haraldur Pétursson B 86,19 Ólafur Ægisson Ó 86,81 Heioar Sméri Þorvaldss. H 87,94 Rðbert Skarphéoinsson H 89,43 Baldur Kristjinsson SEY 90,60 Ásbjðrn Jónsson R 91.21 Bjarni Jónsson D 91,78 Hikon Hratn Sigurðsson H 9147 Svig, 9 ira stúlkur: Harpa Hauksdóttir A 76,95 Linda Pilsdðttir A 79,37 Birna Ásgeirsdóttir H 81,18 Regína Sigurgeirsdóttir H 81,34 Heiður Hjaltadóttir H 84,18 Sigríour L. Sigurðard. f 87,64 Laufey Árnadóttir A 85,45 Þordís Þorlaifsdóttir f 85,77 Eva H. Bjarnadðttir f 85,89 Helga Stelánsdóttir Ó 86,28 Svig, 9 ára drengir: Jóhann B. Gunnarsson f 77,48 Hrannar Pétursson H 77,87 Viðir R. Egilsson H 78,88 Sigurður H. Jóhannsson i 80,11 Alfreð Altreðsson S 80,45 Jónas Grani Garðarsson H 81,09 Stefán Þðr Jónsson A 82,23 Jóhann G. Rúnarsson A 83,35 Sigurbjðrn Gunnarsson Ó 84,24 Arnar Mir Arnþórsson D 84,03 Stórsvig, 12 ára stúlkur: Ágústa Jonsdottir f 112,09 Gerður Guðmundsdóttir N 112,97 Sólveig Gísladótlir A 113,63 Jórunn Jóhannesdóttir A 114,39 Sylvia Ægisdóttir H 115,65 Unnur I. Mikaelsdóttir H 115,71 Magdalena Ólafsdóttir H 115,86 Gerður Bjarnadðttir H 116,03 Ásta Halldórsdóttir B 118.83 Inga Bjðrk Hafliðadóttir H 117,19 í þessu því það er sérstaklega gaman aö vinna fyrir krakka — þau eru svo kappsfull og þakklát og hafa gaman af því aö vera meö," sagöi Þröstur Guðjónsson, mótsstjóri, er ég spjallaöi viö hann eftir að leikunum hafði verið slitið á laugardag. „Ég verð aö segja að miöaö viö veöur hafi leikarnir tekist frábær- lega vel. Á föstudaginn fóru allir keppendurnir í braut þrátt fyrir brjálaö veður og það er töluvert afrek aö þaö skyldi takast. Ég held aö allir hafi fariö ánægöir og þetta mót hafi verið Akureyringum til sóma," sagöi Þröstur. Ekki var annaö að sjá á kepp- endum og fararstjórum en að þeir hafi veriö ánægöir meö dvölina á Akureyri og mótið í heild. Þaö skiptir greinilega ekki mestu máli fyrir krakkana að vinna — heldur aö vera meö og hafa gaman af félagsskapnum. Eöa eins og einn fararstjórinn sagöi við mig er hann var aö fara: „Þá er dýröin búin f þetta skipti." — SH. • Keppni var mjög skemmtileg og spennandi á Andrésar Andar-leikunum að venju. Hér eru nokkrar svipmyndir frá öllum greinum — stökki, göngu, svigi og stórsvigi. Stórsvig, 12 ara drengir: Ólafur Sigurosson f 104,40 Kristinn Svanbergason A 106,15 Matthías ö. Friðriksson R 107,47 Egill Ingi Jónsson R 107,82 Jon Ingvi Árnason A 108,32 Bergþór Bjarnason H 109,41 Jðn Harðarson A 110,12 Simon Þór Jónsson B 110,38 Einar Gunnlaugsson f 110,90 Erlendur Sigurðsson S 111,56 Ganga 2,5 km 12 ára drengir: Magnús Erlingsson S 13,00 Óskar Einarsson S 13,21 Guðlaugur Birgisson S 14,29 Hlynur Oddsson SEY 16,13 Ganga 2,0 km 11 ira drengir: Júlíus Siguriónsson S 10,04 Sðlvi Sðlvason S 10,04 Sigurður Oddsson f 11,19 Óskar Jakobsson f Einar P. Heiðarsson f Ganga 1,5 km 10 ára drengir: Steingr. Ö. Gottliebss. ð Kristjin Sturlaugsson S Guðmundur Oskarsson Ó Bjarni Brynióllsson f Steinar Jðnsson S Kristmann Kristmannss. f Anton P. Eyþorsson S Guomundur Sigurðsson f Ganga 1,0 km Drengir,9 ira og yngri: Kristiin Hauksson ð Daníel Jakobsson f Hjalti Egilsson Ó Unnar Hermannsson f Gisli Valsson S Vagn L. Sigurðsson i Jðn Elvar Númason FL 12,13 12.22 9,11 8,17 9,27 9,49 9,49 10,15 10,18 10,42 5,36 5,48 6,00 6,04 6,31 6,32 6,33 Afli Bergþórsson S Gottskalk Kristjinss. S Steindor Guðmundsson Ó Davtð Jðnsson Ó Ganga 2,0 km 11—12 ira stúlkur: Þunöur Þorsteinsdóttir FL Ingibjðrg Heiðarsdóttir FL Margrit Traustadðttir Ó Hrafnhildur Guðjðnsd. S Jóhanna Sturlaugsdóttir S Guðrún M. Ásgrimsdðttir EG Ganga 1,0 km 8—9—10 ira stúlkur: Hulda Magnúsdóttir S Ágústa Gunnlaugsdðttir Ó Lena Rðs Matthíasdðttir 0 Helga B. Kristjinsdðttir i Ester Ingóltsdóttir S Valborg Konraðsdðttir i Edda Einarsdðttir Ö Hanna M. Bjarnadðttir S Kristin Sveinbiöi nsdóttir D 6,54 7,03 7,04 7,05 12,41 12,48 13,30 14,05 14,16 16,13 6,11 6,15 6,25 6,26 6,33 6,40 6,51 7,00 7,16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.