Morgunblaðið - 26.04.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.04.1983, Blaðsíða 25
24 MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 26. APRÍL 1983 • Ólafur Sigurösson, ísafirði, sigurvegari i stórsvigi 12 ára. • Frækin frændsystkin. Sólveig Gísladóttir, lengst til hægrí, sigr- aði í svigi 12 ára og fer því a Andrésar Andar-leikana í Noregi nœsta vetur. Bróðir hennar, Ingólfur Gíslason, og Guðrún Jóna Magnús- dóttir, frœnka þeirra, hafa bæði fario á Andrésar-leikana í Noregi þar sem þau sigruðu í 12 ára flokki á mótinu hér. Sólveig Gísladóttir: W Vann tvöfalt í fyrra a „ÞETTA er í fimmta skiptið sem eg keppi á Andrósar Andar- leikunum. Ég vann tvöfalt í fyrra, en í hittifyrra sigraði ég í stórsvigi. Ég datt þá í sviginu, en var með besta tímann eftir fyrri feröina." Sólveig Gísladótt- ir, Akureyri, mælir þessi orð, er ég króa hana af uppi í Strýtu. Hún hefur nú tryggt sér ferð á Andrésar-leikana f Kongsberg í mars i næsta ári fyrir aö sigra í sviginu í 12 ára flokki. „Ég stefndi auövltaö aö því aö komast til Kongsberg og hlakka náttúrlega mikiö til." Sólveig sagöi aö sér heföi gengiö nokkuð vel í vetur. I bik- arkeppninni hór á Akureyri er eitt mót eftir og fyrir þaö erum viö Jórunn (Jóhannesdóttir) efstar og jafnar. „Ætla ég aö vinna? Já, auövitaö reyni ég það " — SH Auðunn Sigurðsson: „Mesta spennan á þessu móti" AUÐUNN Sigurðsson, 11 ára, frá fsafirði, varð fimmti basði í svigi og stórsvigi. Hann sagðist tvisvar éður hafa keppt á Andrésar Andar-leikunum, en ekki gengiö sérlega vel. „Mér hefur heldur ekki gengiö neitt sérstaklega vel heima í vetur. Viö æfum nokkrum sinnum í viku, þrisvar til fjórum sinnum, og svo leikum viö okkur á skíðum utan viö þaö. Þaö er gott aö vera á skíöum á isafirði, skíðalandiö þar er gott. Andrésar Andar-leikarnir eru skemmtilegasta mótið sem ég kem á, þaö er lang mest spennandi." — SH Jóhann B. Gunnarsson; „Fyrstur aftanfrá áá „MÉR hef ur gengið mjög vel í vet- ur. Ég hef unniö ðll mótin heima é ísafiröi nema eitt, þá var ég veik- ur," sagöi Jóhann B. Gunnarsson, sem sigraöi í stórsvigi í níu ára flokki. „Þetta er í þriðja skipti sem ég keppi í Andrósar andar-leikum og ég haföi aldrei unnið áður. Aðeins lent í öðru og þriöja sæti. Ég æfi svona tvisvar i viku og ég hef æft í tvö ár," sagöi hann. Jóhann keppti einnig í stökkinu — þó hann æfi þaö ekki — og sagðist hafa gengið illa. „Ég varð fyrstur aftanfrá." — SH. Sigurður Friðriksson: „Æfi þegar frí er í skolanum „ÉG ÆFI alltaf þegar ég á frí í skólanum og mér hefur gengiö vel heima í vetur. Unnið ðll mótin nema eitt," sagöi Sigurður Friö- riksson, 8 ára, en hann vann í sviginu og varö annar f stórsvigi. „Þetta er í annað skiptið sem ég keppi hér — ég varö þriðji í fyrra." — SH. Ólafur Sigurðsson: „Bjóst við að vinna stórsvigið t"!2l áá ÓLAFUR Sigurösson, ísafirði, vann stórsvigið í 12 ára flokki, og er því einn þeirra fjögurra sem fara á Andrésar Andar-leikana í Kongsberg á næsta árí. Ólafur varö 4. í sviginu og einnig 4. í stökki í sínum flokki. Hann sagðist ekki æfa stökk, var bara meö til að leika sér. „Ég vann tvöfalt er ég var níu ára hér á leikunum, síöan varð ég annar í báöum Alpagreinunum er ég var tíu ára og þriöji í báöum er ég var ellefu ára, þannig aö þetta fór alltaf versnandi." Hann sagðist nú alveg eins hafa búist viö því aö sigra í stórsviginu, en ekki sviginu. „Ég var hræddast- ur viö Sæmund Árnason, Jón Yngva og Kristin Svanbergsson. Ég stefndi aö því aö sigra i stór- sviginu til aö komast á keppnina í Noregi og ég hlakka auövitaö mik- iö til aö keppa þar." Ólafur sagði, aö á isafirði æföu krakkarnir næst- um á hverjum degi, og nú hafi ver- iö 49 keppendur þaöan. — SH • Keppni í stðkki var skemmtileg. Hér sést laugardag, en hún átti að vera á föstudag en Steingrímur Orn Gottliebsson: , ppÆtla að vinna Olafsfjaróarmotió" einr var í „BRAUTIN var nokkuð erfið — við gengum einn og hálfan km, en það var gott aö sigra," sagöi Steingrímur örn Gottliebsson, Ólafsfirði, á laugardaginn eftir göngukeppnina. „Ég keppti á leikunum í fyrra, en gekk þá illa, lenti í sjötta sæti. Nú æfi ég á hverjum degi — þaö er skemmtilegt gönguland í Ólafs- firöi. Pabbi gengur stundum meö mér og þjálfar mig, og stundum geng ég meö Kristjáni (Haukssyni). Andrésar Andar-leikarnir eru langskemmtilegasta mótið sem ég keppi á. Þaö eru nokkur mót fyrir okkur heima í Ólafsfiröi. Ólafs- fjaröarmótiö er eftir og ég ætla auövitaö að reyna að vinna þaö." — SH SVIG 10 ARA STÚLKUR: Anna S. Valdimaridðttir, B 61,12 María Magnúedðttir, A •4,10 Hanna Mjoll Ólafsdðttir, f 64,28 Sotsy Sigurðardðttir. H M.7S Margrét Ó. Arnaredóttir, f 07,01 Holmfríður stefánedðttir, D 08,11 Sara HalMóradóNir, f 71,75 Arnhildur Pilmadðttir, H 71.00 Kriitín Svainbjðrnad., D 72,10 Mundína Krietinadðttir, A 72,37 STÓRSVIG 11 ÁRA STÚLKUR: Margrét Rúnarsdðttir, f 117 JBT Þórunn Piladóttir, f 120,99 Knttin Sigurgeirid., 0 123,93 Hildur Karan Aðalatainad.. B 124,00 Knatín Guomundsdðttir, S 127/43 Áaa Þraltardðttir. A 127,04 Elfur Logadottir, N 120,78 Dóra Thakaluaa, SEV 129,40 Ingunn Pétura, R 130,45 Hralnhildur Mooney, R 133,45 SVIO 10 ÁRA DRENGIR: Magnúa H. Karlaaon, A 60,22 Arnar Bragaaon, H 61.21 Saaver Guðmundaaon, A 62,29 Þor Stafinaaon, H 62,70 Jakob V. Floaaaon, B 84,19 Bjarki Brynjaraaon, D 64,33 Qair Gialaaon, A 88,07 Vilhalm Guömundaaon, S 88/44 Svainbforn Svainbjornaaon, f 68,88 Birgir Órn Tómaaaon, A 80,12 STÓRSVIG 11 ÁRA DRENQIR: Vilhelm Þoratsinaaon, A 108,38 Svarrir Ragnaraaon, A 109,57 Jðhannee Balduraaon, A 110,57 Haukur Arnóraaon, R 112.69 Auounn Siguroeeon, f 112,76 Jon Ólalur Árnaaon, f 112,89 Sigurb|örn Þorgairaaon, A 112,91 Arnór Þ. Gunnaraaon, f 114,07 Gunnar H. Fnörikiton. f 114,96 Guttormur Bryniðlftton, EG 115,21 SVIG 12 ÁRA STULKUR: Sðlvaig Gialadðttir, A 72,62 Aala HalMoradóttir, B 74,00 Ágúata Jóntdóttir, f 75,64 Inga Bjðrk Hafliðed., H 75,87 Auður Arnardottir, R 78,11 Sylvia AHgiedóttir, H 78/47 Garour Bjarnadóttir, H 76,64 Magdalana Ólaladðttir. H 77,30 Guörún Agúetedðttir, S 79,33 Unnur I. Mikeelsdðttir, H 80,16 Hlfn Janadðttir, N 60,18 SVIG 12 ÁRA DRENGIR: Knatmn Syanbergeeon. A 87,41 Jon Ingvi Árnaaon, A 87,58 Saamundur Arnaaon, Ó 88,81 Ólafur Sfguroseon, f 69,34 Egill Ingi Jónaaon, R 70,00 Matthias Örn Friðnkaaon, R 70,86 J6n Harðaraon, A 71/47 Bargþðr Bjarnason, H 71,89 Símon Þðr Jonsson, B 72,32 Einar Gunnlaugsson, f 72,55 Knttján Orn Kriatjinaaon, N 72.81 SVIG 11 ARA STÚLKUR: Margrit Rúnarsdóttir, f 74,95 Ema Kiradottir, A 78,10 Asa Þrastardðttir, A 77,00 Selma Kiradóttir, R 78,74 Kriatín Sigurgeirsd., Ó 60,39 Ingunn Pétura, R Halldðra R. Blóndal, SEV Hildur K. Aoalatainad., B Dðra Thakefuaa, SEY Jðna Sævaradðttir, N Kriatrún Birgisdðttir, D SVIG 11 ARA DRENGIR: Vilhelm Þoratainaaon, A Svorrir Ragnaraaon, A Johannee Balduraaon, A Arnor Þ. Gunnaraaon, f Auðunn Siguröaaon, I Kjartan Joneeon, H Viðar Einarsson, A Kristjin Flosaaon, f Sigurb|örn Þorgoiraaon, A Heiöar Jonaaon, A STÓRSVIG 10 ARA 8TÚLKUR: Anna S. Valdimaradðttir, B Maria Magnúadðttir, A Sara Halldðrsdöttir, f Hanna MjoTI Ólaladðttir. f Anna frfa Sigurðardðttir, H Hólmfriður Stefánsdðttir, D Sðley Sigurðardðltir, H Mundína Kriatinadóttlr, A Anna M. Bogadóttir, ESK Guoný S. Bjornadðttir, H Arnhildur Pilmadðttir, H STÓRSVIG 10 ARA DRENGIR: Arnar Bragaaon. H Magnús H. Karlaaon. A Kristjin V. Borgmannsson, f Satvar Guömundsaon, A Ólafur Óskariton, Ó Gísli Reyniaton, R Jakob V. Flosaaon, B 82,16 82,17 82,41 83,34 83,92 84,36 65,99 68,27 70,26 71.23 71,72 71,91 72,17 72,74 72,86 73,57 101,97 104,26 106,54 100,85 107/45 109,26 110,11 111,65 113,43 113,71 115,18 100,07 101.29 102/45 102,79 104,34 105,15 107,84 Þorarinn Guðmundsson, H 108,58 Birgir Orn Tómaaaon, A 109,14 Rúnar Óli Karliton, f 109,44 Sigurður Hreinaeon, H 109,94 STðRSVIG 9 ARA DRENGIR: Jðhann B. Gunnaraaon, f 65,66 Pétur Þ. Gritaraaon, f 68,97 Aaþor Sigurötton, S 68,40 Hrannar Pituraaon, H 08,69 Alfreð Alfreðaaon, S 69,52 Gunnlaugur Magnúaaon, A 69,79 Vlðir R. Egiltton. H 89,84 Stgurour V. Nikulátton, H 69,94 Pilmar Pituraaon, R 70,00 Sigurour H. Johannaaon, f 70,36 Stefán Þór Jóneton, A 70,72 STÓRSVIG 9 ARA 8TULKUR: Harpa Haukadðttir, A 68,87 Ragfna Sigurgeiredottir, H 71,25 Birna Aegeiredðttir, H 71/44 Linda Paledðttir, A 72,62 Heiður Hjaltadðttir, H 73,01 Laufay Arnadðttlr, A 73,12 Eva H. Bjarnadðttlr, f 73.27 Helga M. Malmquiat, A 75,08 Eyrún Þðröardðltir, H 75,24 Sigriður L. Sigurðard., f 76,41 Þðrdfa Þorleifadðtlir, f 76,72 STÓRSVIG 7 ARA OG YNGRI 8TÚLKUR Thoodora Matthiean, R 74,92 Sandra Dogg Axoladðttir, Sey 76,83 Eria H. Sigurðardóttir. A 77.39 Sigrún Haraldadðttir, N 79,10 Hildur 0. Þorateinedottir, A 79/41 Þoray Arnadðttir, A 79,98 Jðhann K. Malmkviat, N 80,96 Helga B Jónedóttir, A 81,45 Valgerður Gítlsdðttir, H Saeunn Bjornsdðttir, H 80,51 81,87 STÓRSVIG 7 ARA OG YNGRI DRENGIR Þðileilur Karlaaon, A Kristjin Kristjinsson, R Rðbart Halatainsaon, I Svarrir Rúnaraaon, A Magnúa Siguroaaon, A Sveinn Brynjðlfaaon, D Gunnbðr Gunnþðrsson, D Auðunn Einarsaon, f Svainn Bfarnaaon, H Bjom Þðroaraon, 8 STÓRSVIG 8 ARA STÚLKUR Fannay Piladðttir, f Erna B. Sigurðardðltir, H Sfsí Malmquiat, A Pilfna Bragadðttir, H Rðsamunda Balduradðttir, f Andraa Aagrfmadðttir, A Guöb|örg R. Sigurðardðttir, f Guðbjðrg Fnðgeiradóttir, R Vilhelmins S. Smiradðttir, N Elfn Þorateinsdðttir, 8 STÓRSVIG 8 ARA DRENGIR Birgir K. Ólaltton, Sey Siguröur Friðriksson, f Heiðer S. Þorvaldaton, H Olafur Axgitton, Ó Harald Péturaaon. B Aamundur Einaraaon, S Gunnar Hraln Hall, 8 Robort Guðmundaton, A örn Arnarsön, A , Hákon Htafn SigimMaon, H 69,80 71,07 71,38 71.64 75,71 78,47 76,86 77 JH 77,92 78,79 71,70 73,71 73,99 74,00 74,31 77,46 77,99 80,39 81,92 82.27 71.59 71,82 72,68 73,69 73,90 74,01 74,41 75,59 75.80 76,00 I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.