Morgunblaðið - 26.04.1983, Page 45

Morgunblaðið - 26.04.1983, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1983 25 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1983 • Ólafur Sigurðsson, ísafiröi, sigurvegari í stórsvigi 12 ára. • Frœkin frnndsystkin. Sólveig Gísladóttir, lengst til hægri, sigr- aöi í svigi 12 ára og fer því á Andrésar Andar-leikana í Noregi næsta vetur. Bróöir hennar, Ingólfur Gíslason, og Guðrún Jóna Magnús- dóttir, frænka þeirra, hafa bæöi farið á Andrésar-leikana í Noregi þar sem þau sigruöu í 12 ára flokki á mótinu hér. Sólveig Gísladóttir: „Vann tvöfalt í fyrra „ÞETTA er í fimmta skiptið sem ég keppi á Andrésar Andar- leíkunum. Ég vann tvöfalt í fyrra, en í hittifyrra sigraöi ég í stórsvigi. Ég datt þá í sviginu, en var meö besta tímann eftir fyrri ferðina." Sólveig Gísladótt- ir, Akureyri, mælir þessi orö, er ég króa hana af uppi í Strýtu. Hún hefur nú tryggt sér feró á Andrésar-leikana í Kongsberg í mars á næsta ári fyrir aó sigra í svíginu í 12 ára flokki. „Ég stefndi auövitaö aö því aö komast til Kongsberg og hlakka náttúrlega mikiö til.“ Sólveig sagöi aö sér heföi gengiö nokkuð vel í vetur. í bik- arkeppninni hér á Akureyri er eitt mót eftir og fyrir þaö erum viö Jórunn (Jóhannesdóttir) efstar og jafnar. „Ætla ég aö vinna? Já, auövitaö reyni ég þaö.“ — SH Auðunn Sigurðsson: „Mesta spennan á þessu móti" [nöor- Itikarnit Texti og myndir: Skapti Hallgrímsson Margrét Búnarsdéttir: „Æfði meira í fyrra en núna" AUÐUNN Sigurösson, 11 ára, frá ísafiröi, varö fimmti bæöi í svigi og stórsvigi. Hann sagöist tvisvar áöur hafa keppt á Andrésar Andar-leikunum, en ekki gengið sérlega vel. „Mér hefur heldur ekki gengiö neitt sérstaklega vel heima í vetur. Viö æfum nokkrum sinnum í viku, þrisvar til fjórum sinnum, og svo leikum viö okkur á skíöum utan viö þaö. Það er gott aö vera á skíöum á ísafiröi, skíöalandið þar er gott. Andrésar Andar-leikarnir eru skemmtilegasta mótiö sem ég kem á, þaö er lang mest spennandi." — SH Jóhann B. Gunnarsson: „Fyrstur aftanfrá „MÉR hefur gengiö mjög vel í vet- ur. Ég hef unnið öll mótin heima á ísafirói nema eitt, þá var ég veik- ur,“ sagöi Jóhann B. Gunnarsson, sem sigraöi í stórsvigi í níu ára flokki. „Þetta er í þriöja skipti sem ég keppi í Andrésar andar-leikum og ég haföi aldrei unniö áöur. Aöeins lent í ööru og þriðja sæti. Ég æfi svona tvisvar í viku og óg hef æft í tvö ár,“ sagði hann. Jóhann keppti einnig í stökkinu — þó hann æfi þaö ekki — og sagðist hafa gengiö ilia. „Ég varö fyrstur aftanfrá." — SH. Sigurður Friðriksson: „Æfi þegar frí er í skólanum „ÉG ÆFI alltaf þegar ég á frí f skólanum og mér hefur gengió vel heima í vetur. Unniö öll mótin nema eitt,“ sagöi Siguröur Friö- riksson, 8 ára, en hann vann í sviginu og varð annar í stórsvigi. „Þetta er í annaö skiptiö sem ég keppi hér — ég varö þriðji í fyrra.“ — SH. Ólafur Sigurósson: „Bjóst við að vinna stórsvigið" ÓLAFUR Sigurðsson, ísafiröi, vann stórsvigiö í 12 ára flokki, og er því einn þeirra fjögurra sem fara á Andrésar Andar-leikana í Kongsberg á næsta ári. Ólafur varö 4. í sviginu og einnig 4. í stökki í sínum flokki. Hann sagöist ekki æfa stökk, var bara meö til aö leika sér. „Ég vann tvöfalt er ég var níu ára hér á leikunum, síöan varð ég annar í báöum Alpagreinunum er ég var tíu ára og þriöji í báöum er ég var ellefu ára, þannig aö þetta fór alltaf versnandi." Hann sagöist nú alveg eins hafa búist viö því aö sigra í stórsviginu, en ekki sviginu. „Ég var hræddast- ur viö Sæmund Árnason, Jón Yngva og Kristin Svanbergsson. Eg stefndi aö því aö sigra í stór- sviginu til aö komast á keppnina i Noregi og ég hlakka auövitaö mik- iö til aö keppa þar.“ Ólafur sagöi, að á ísafiröi æföu krakkarnir næst- um á hverjum degi, og nú hafi ver- iö 49 keppendur þaðan. — SH • Keppni í stökki var skemmtileg. Hór sést einn keppandinn í lausu lofti. Veöur var mjög gott er stökkkeppnin fór fram á laugardag, en hún átti aö vera á föstudag en var þá frestaö vegna veöurs. Steingrímur Orn Gottliebsson: , „Ætla að vinna Olafsfjarðarmótið" „BRAUTIN var nokkuó erfiö — vió gengum einn og hálfan km, en þaö var gott aö sigra,“ sagói Steingrímur Örn Gottliebsson, Ólafsfiröí, á laugardaginn eftir göngukeppnina. „Ég keppti á leikunum í fyrra, en gekk þá illa, lenti í sjötta sæti. Nú æfi ég á hverjum degi — þaö er skemmtilegt gönguland í Ólafs- firöi. Pabbi gengur stundum meö mér og þjálfar mig, og stundum geng ég meö Kristjáni (Haukssyni). Andrésar Andar-leikarnir eru langskemmtilegasta mótiö sem ég keppi á. Þaö eru nokkur mót fyrir okkur heima í Ólafsfirði. Ólafs- fjaröarmótiö er eftir og ég ætla auövitaö aö reyna aö vinna þaö.“ — SH SVIG 10 ÁRA STÚLKUR: Anna S. Vaidimarsdóttir, B Marta Magnúadóttir, A Hanna Mjöll Ólafadóttir, I Sólay Siguröardóttir, H Margrét Ó. Arnaradóttir, í Hólmfríöur Stalénadóttir, D Sara Halldóradóttir, f Arnhildur Pálmadóttir, H Kriatin Svainbjðrnad., D Mundina Kriatinadóttir, A STÓRSVIG 11 ARA STÚLKUR: Margrét Rúnaradóttir, i Þórunn Péladóttir, I Kriatin Sigurgairad., Ó Hildur Karan Aóalatainad., B Kriatin Guómundadóttir, S Aaa Þraatardóttir, A Eltur Logadóttir, N Dóra Thakafuaa, SEY Ingunn Pétura, R Hrafnhildur Moonay, R SVIG 10 ARA DRENGIR: Magnúa H. Karlaaon, A Arnar Bragason, M Saevar Guómundason, A Þór Stofánaaon, H Jakob V. Floaaaon, B Bjarki Brynjaraaon, D Goir Gíalaaon, A Vilhalm Guómundsson, S Sveinbjörn Sveinbjörnsson, í Birgir Órn Tómasson, A STÓRSVIG 11 ARA DRENGIR: Vilhelm Þorateinaaon, A Svarrir Ragnaraaon, A Jóhannea Balduraaon, A Haukur Arnóraaon, R 112,69 61,12 Auóunn Siguróaaon, I 112,76 64,16 jón Ólafur Arnaaon, f 112,89 64.28 Sigurbjórn Þorgairaaon, A 112,91 66.75 Amór Þ. Gunnaraaon, f 114,07 67,01 Gunnar H. Friórikaaon, f 114,96 68,11 Guttormur Brynjólfaaon, EG 115,21 71.75 SVIG 12 ARA STÚLKUR: 71,86 Sólveig Gíaladóttir, A 72,62 72.10 Aata Halldóradóttir, B 74,00 72^7 Agúata Jónadóttir, f 75,64 Inga Björk Haflíóad., H 75,67 117 07 Auóur Arnardóttir, R 78,11 120,99 Sylvia iEgiadóttir, H 78,47 123,93 Garóur Bjarnadóttir, H 76,64 124,06 Magdalana Ólafadóttir, H 77,30 127/43 Guórún Agúatadóttir, S 79,33 127,64 Unnur I. Míkaaladóttir, H 80,16 126,78 H|fn Janadóttir, N 80,16 129,40 SVIG 12 ARA DRENGIR: 130.45 Kriatinn Svanbargaaon, A 67/41 133.45 Jón Ingvi Arnaaon, A 67,58 Saamundur Arnaaon, Ó 88.81 60,22 Ólafur Siguróaaon, i 69,34 81,21 Egill Ingi Jónaaon, R 70,00 62.29 Matthíaa Öm Friórikaaon, R 70,86 $2,70 Jón Haróaraon, A 71/47 04,19 Bargþór Bjarnaaon, H 71,69 64,33 Simon Þór Jónaaon, B 72,32 08,07 Einar Gunnlaugaaon, f 72,55 06,44 Kriatjén örn Kriatjénaaon, N 72,81 68,88 SVIG 11 ARA STÚLKUR: ••'12 Margrét Rúnaradóttir, f 74,95 Ema Kéradóttir, A 76,10 108,38 Aaa Þraatardóttír, A 77,00 109.57 Salma Kéradóttir, R 78,74 110.57 Kriatín Sigurgeirad., Ó 80,39 Ingunn Pétura, R 82,16 Halldóra R. Blðndal, SEY 82,17 Hildur K. Aóalatainad., B 82,41 Dóra Thaketuaa, SEY 83,34 Jóna Seevaredóttir, N 83,92 Kriatrún Birgiadóttir, D 84,36 SVIG 11 ARA DRENGIR: Vílhelm Þorateinaaon, A 65,99 Svarrir Ragnaraaon, A 68,27 Jóhannee Balduraaon, A 70,28 Arnór Þ. Gunnareeon, f 71,23 Auóunn Siguróaaon, I 71,72 Kjartan Jónaaon, H 71,91 Vióar Einaraaon, A 72,17 Kriatjén Floaaaon, f 72,74 Sigurbjörn Þorgairaaon, A 72,66 Heióar Jónaaon, A 73,57 STÓRSVIG 10 ARA STÚLKUR: Anna S. Valdlmaradóttir, B 101,97 María Magnúadóttir, A 104,26 Sara Halldóradóttir, f 106,54 Hanna Mjðll Ólafedóttir, f 106,85 Anna fria Siguróardóttir, H 107,45 Hólmfrióur Stafénadóttir, D 109,26 Sólay Siguróardóttir, H 110,11 Mundína Kriatinadóttir, A 111,65 Anna M. Bogadóttir, ESK 113,43 Guðný S. Björnadóttir, H 113,71 Amhikfur Pélmadóttir, H 115,18 STÓRSVIG 10 ARA DRENGIR: Arnar Bragaaon, H 100,07 Magnúa H. Karleeon, A 101,29 Kriatján V. Bargmannaaon, f 102,45 Sævar Guómundaeon, A 102,79 Ólafur Óakaraaon, Ó 104,34 Gíali Rayniaaon, R 105,15 Jakob V. Floaaaon, B 107,84 Þórarinn Guðmundaaon, H 106,58 Birgir Örn Tómaaaon, A 109,14 Rúnar Óli Karleeon, f 109,44 Siguróur Hrainaaon, H 109,94 STÓRSVIG 9 ARA DRENGIR: Jóhann B. Gunnareaon, f 65,66 Pétur Þ. Grétareeon, f 66,97 Aaþór Sigurðeaon, S 68,40 Hrannar Péturaaon, H 68,69 Alfreó Alfreóaaon, S 69,52 Gunnlaugur Magnúaaon, A 69,79 Víóir R. Egilaaon, H 69,84 Siguróur V. Nikuléaaon, H 69,94 Pélmar Péturaaon, R 70,00 Sigurður H. Jóhannaaon, f 70,36 Stafén Þór Jónaaon, A 70,72 STÓRSVIG 9 ARA STÚLKUR: Harpa Haukadóttir, A 88,87 Regina Sigurgairadóttir, H 71,25 Birna Aageiradóttir, H 71/44 Linda Péladóttir, A 72,62 Hoiður Hjaltadóttir, H 73,01 Laufay Arnadóttir, A 73,12 Eva H. Bjarnadóttir, f 73,27 Helga M. Malmquiat, A 75,06 Eyrún Þórðardóttir, H 75,24 Sigriður L. Síguröard., f 76,41 Þórdfa Þorleifedóttir, f 78,72 STÓRSVIG 7 ARA OG YNGRI STÚLKUR Theodora Matthiaen, R 74,92 Sandra Dögg Axeledóttir, Sey 76,63 Erla H. Siguróardóttir, A 77,39 Sigrún Haraldedóttir, N 79,10 Hildur Ö. Þoreteinedóttir, A 79,41 Þóray Arnadóttir, A 79,96 Jóhann K. Malmkviat, N 80,96 Helga B. Jónadóttir, A 81,45 Valgaróur Gíaladóttir, H Sœunn Bjðrnadóttir, H 60,51 81,87 STÓRSVIG 7 Ara og yngri drengir Þóilaifur Karlaaon, A 69,80 Krietjén Kriatjénaaon, R 71,07 Róbart Hafeteinaaon, f 71,38 Sverrir Rúnaraeon, A 71,84 Magnúa Siguróaaon, A 75,71 Sveinn Brynjólfaaon, D 76/47 Gunnþór Gunnþóreeon, D 76,86 Auóunn Einaraaon, I 77,55 Svainn Bjarnaeon, H 77,92 Bjöm Þórðaraon, S 78,79 STÓRSVIG 8 ARA STÚLKUR Fanney Péladóttir, f 71,70 Erna B. Siguróardóttir, H 73,71 Síaí Malmquiat, A 73,99 Pélína Bragadóttir, H 74,00 Róaamunda Baiduradóttir, f 74,31 Andraa Aagrímadóttir, A 77,45 Guóbjörg R. Siguróardóttir, f 77,99 Guóbjörg Friðgeiredóttir, R 80,39 Vilhelmfna S. Sméradóttir, N 81,92 Elfn Þorateinadóttir, S 82,27 STÓRSVIG 8 Ara DRENGIR Birgir K. Ólataaon, Sey 71,59 Siguróur Friórikaaon, f 71,82 Heíóar S. Þorvaldaaon, H 72,88 Ólafur Ægiaaon, Ó 73,69 Harald Péturaaon, B 73,90 Aamundur Einaraaon, S 74,01 Gunnar Hrafn Hall, S 74,41 Róbert Ggómundaaon, A 75,59 Örn Arnéraón, A , 75,80 Hékon Htafn Siguróéeon, H 76,00 MARGRÉT Rúnarsdóttir, ísafiröi, vann tvöfalt í ellefu ára flokki. Þetta er í sjötta sinn sem hún Magnús H, Karlsson: „Fyrsta gullið „ÉG VANN svigiö í dag, já, og varö í ööru sæti í stórsviginu í gær,“ sagöi Magnús H. Karlsson, níu ára, er ég spjallaöi viö hann. „Þetta er þriöja áriö sem ég keppi á leikunum. Núna náöi ég fyrsta gullinu mínu, en ég hef alltaf komist á verðlaunapall. Ég æfi alla virka daga nema þriöjudaga — og ég fer oftast um helgar líka. Ég hef unniö öll mót hér heima í vetur nema eitt — þá var óg dæmdur úr leik.“ Magnús sagöist einnig vera í fótbolta og handbolta. „Skíöin eru þó langskemmtilegust og ég ætla aö leggja mesta áherslu á þau.“ Á Akureyri er bikarkeppni í gangi yfir veturinn og er Magnús þegar bú- inn aö vinna hana í vetur þrátt fyrir aö eitt mót sé eftir. „Ég hef unniö hana tvisvar áöur,“ sagöi hann. — SH keppir á Andrésar Andar-leikun- um, en hún sigraöi einnig tvöfalt í fyrra, og var þaö í fyrsta skipti sem hún hreppti gull á leikunum. „Ég æföi meira í fyrra en nú í vetur. í vetur var ég í sundi og leikfimi eftir hádegi og gat því ekki æft þá.“ Hún sagöi, aö aöeins hún og Þórunn Pálsdóttir æföu í þess- um aldursflokki á Isafiröi, hinar væru lítið á skíöum. Á þeim mótum sem haldin voru á ísafiröi í vetur, sem voru fjögur, sagöist henni hafa gengiö illa: „Ég var yfirleitt í 4.-6. sæti, þaö er reyndar 11 og 12 ára fiokkur. Ég varö svo í ööru sæti í stórsvigi á Vestfjaröamótinu, en datt í sviginu. Margrét sagöist hafa óttast Þór- unni og Ásu Þrastardóttur mest á Andrésar Andar-leikunum, og gott heföi veriö aö vinna þær. „Andr- • Margrét Rúnarsdóttir, fsafirði, sigurvegari { svigi og stórsvigi í flokki ellefu ára. ésar-leikarnir eru lang skemmti- legasta mótiö sem ég keppti á. Þaö er mjög gaman aö koma hingaö." — SH Sæmundur Arnason: „Æfi stökkið ekki SÆMUNDUR Árnason, Ólafsfiröi, sigraöi í stökki 12 ára og varö Kristján Hauksson: „Hræddur um að tapa er ég datt" i FLOKKI níu ára og yngri í göngu var genginn einn kílómetri. Sig- urvegari varð Kristján Hauksson, Ólafsfiröi, sonur göngukappans Hauks Sigurðssonar. Þrátt fyrir aö detta fljótlega eftir aö hann fór af stað, náði hann besta tíman- um. „Ég byrjaöi aö keppa á Andrés- ar Andar-leikunum þegar ég var sex ára. Þá varö ég númer fjögur, en þá var flokkurinn fyrir tíu ára og yngri. Ég varö númer þrjú í fyrra — datt þá á marklínunni i lokin.“ Haukur sagöist hafa fariö fyrst meö Kristján á skíöi er hann var tveggja ára. Hann æfir á hverjum degi — og gengur þá oft með Steingrími Gottliebssyni, sem sigr- aöi einnig í göngu á mótinu. Þeir félagar ganga oft fimm til tiu km á dag og sagöist Haukur ganga meö strákunum svona síðasta mánuö- inn fyrir Andrésar-leikana, annars gengi hann ekki meö syni sínum er hann æföi. Kristján datt í byrjun eins og áö- ur sagöi. „Ég var hræddur um aö tapa er ég datt. En ég varö bara Anna VaMimarsdóttir: „Fer á skíði þegar lyftan er opin' ákveönari viö þaö, stóö upp aftur og harkaöi af mér.“ — SH þriöji í sviginu. „Ég vann svigiö 1978 og svig og stórsvig í fyrra,“ sagði hann. „Þetta er í sjöunda skiptið sem ég keppi á leikunum — ég hef komiö hér á hverju ári síðan 1978. Ég æföi nú stökkiö ekki, en keppti bara aö gamni mínu — bara til aö vera meö. Alpagreinarnar æfi ég yfirleitt á hverjum degi, en í vetur hefur veriö litill snjór heima í Ólafsfiröi, þannig aö ég hef æft minna en venjulega." Theódóra Mathiesen: „Er mikið á skíðum Theódóra Mathiesen frá Reykjavík sigraöi í stórsvigi sjö ára. Á verólaunaafhendingunni { Sjallanum spjallaöi ég aöeins vió hana. Hún sagðist vera mjög mikiö á skíðum. „Ég hef keppt mikiö ( vetur og þaö eru nokkuö mörg mót fyrir okkur í Reykjav(k,“ sagöi Theódóra. Theódóra sagöi þetta í annaö skipti sem hún kæmi á leikana. „Ég kom líka í fyrra en þá vann óg ekki neitt.“ Hún sagöist ákveöin í því aö halda áfram aö stunda skíöi þar til hún yröi stór. Þaö væri eitt af því skemmtilegasta sem hún geröi aö vera á skíöum. — SH • Theódóra Mathiesen • Kristján kemur í mark sem sigurvegari (göngu 9 ára og yngri. Hann er átta ára. „Ég keppti fyrst á Andrésar- leikunum er ég var sjö ára og ég hef alltaf oröið í ööru eöa þriöja sæti,“ sagói Anna Valdimarsdótt- ir, tíu ára, sem nú sigraöi tvöfalt. „Þaö er ágætt skíðaland hjá okkur í Bolungarvík — og ég er nær alltaf á skíöum þegar lyftan er opin. Þaö eru tvö eöa þrjú mót heima fyrir okkur yfir veturinn, og svo keppum viö á Vestfjarðamót- inu. Þar vann ég tvöfalt, en á mót- unum heima gekk mér illa i vetur — datt á öllum mótunum." — SH • Anna Valdimarsdóttir frá Bolungarvík, tvöfaldur sigurvegari í tíu ára flokki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.