Morgunblaðið - 26.04.1983, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.04.1983, Blaðsíða 46
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1983 Fólk og fréttir í máli og myndum Suðurland sigraði í skólakeppni FRÍ • Lið viðskiptanema sigraði í firma- og félagshópakeppni KR í innan- hússknattspyrnu. • Hin knáa sveit sunnlenzkra skólabarna, sem sigraði í skólakeppni Frjálsíþróttasambandsins. Lengst til vinstri er Hulda Gunnlaugsdóttir, íþróttakennari, leiðangursstjóri sveitarinnar, þá þær Rannveig Guðjóns- dóttir, Hildur Árnadóttir, Hulda Helgadóttir, Jón A. Magnússon, Ólafur Guðmundsson, Haukur S. Guð- mundsson, Arnar Þór Björnsson, Kristín Gunnarsdóttir og lengst til hægri er Páll Daníelsson frá Áfengis- varnaráðí, sem gaf verðlaun til keppninnar. uorgunbiaðiö/Kristján Einarsson. Berglind Bjarnadóttir, N-V 7,30 Guömunda Einarsdóttir, R.nes 7,30 Fanney Siguröardóttir, R 7,60 Vilborg Viðarsdóttir, V 7,90 HÁSTÖKK Berglind Bjarnadóttir, N-V 1,41 Þórveig Hákonardóttir, V 1,35 Kristín Pétursdóttir, R 1.30 Hildur Árnadóttir, S 1,30 Helena Jónsdóttir, R.nes 1,30 LANGSTÖKK Kristín Pétursdóttir, R 4,67 Guömunda Einarsdóttir, R.nes 4,58 Rannveig Guöjónsdóttir, S 4,53 Vilborg Viöarsdóttir, V 4,12 Sigríöur Böövarsdóttir, N-V 4,11 KÚLUVARP Þórveig Hákonardóttir, V 7,43 Sigríöur K. Böövarsdóttir, N-V 6,11 Hildur Árnadóttir, S 5,96 Fanney Siguröardóttir, R 5,89 Helena Jónsdóttir, R.nes 5,22 8X30 M BOÐHLAUP Reykjavík 39,00 Noröurland vestra 39,30 Suóurland 39,40 Reykjanes 39,90 Vesturland 40,40 HEILDARSTIG: Suöurland 116,00 Noröurland vestra 101,00 Reykjavík 98,50 Reykjanes 98,00 Vesturland 96,50 Eftirtalin börn hlutu flest stig: TELPUR: A-flokkur: Bryndís Guömundsdóttir, R 16 stig B-flokkur: Þórveig Hákonardóttir, V 15 stig DRENGIR: A-flokkur: Ólafur Guömundsson, S 16 stig B-flokkur: Haukur S. Guömundsson, S 16 stig Óli var rekinn útaf — er ÍBK vann ÍA ÍBK sigraöi ÍA í litlu bikar- keppninni í knattspyrnu um helg- ina með tveimur mörkum gegn einu er liðin lóku í Keflavík. Óli Þór Magnússon skoraöi fyrra mark ÍBK á 20. mín. eftir góðan undirbúning Einars Ás- bjarnar Ólafssonar. Næsta mark kom ekki fyrr en á 81. mín. er Björgvin Björgvinsson skoraöi eftir undirbúnings Freys. Sigurð- ur Lárusson, fyrirliði Skaga- manna, skoraöi eina mark liösins á 85. mín. með aóðum skalla eftir mikla pressu IA og haföi Þor- steinn Bjarnason varið mjög vel í tvígang áður en Sigurður skoraöi. Þess má geta aö Óli Þór var rek- inn út af á 67. mín. fyrir aö munnhöggvast við dómarann. —ÓT/SH. • Sambandiö var með gott lið sem hafnaöi í öðru sæti. SKEMMTILEG keppnisharka einkenndi skólakeppni Frjálsíþróttasam- bands íslands, sem háð var í Reykjavík um síðustu helgi. Þar voru saman komin ungmenni úr flestum fræðsluumdæmum landsins, og lyktaði stigakeppninni meö sigri Suöurlands. Aðeins 4,5 stiga munur var á milli annars og fimmta sætis. Þá varö einnig hörð keppni um sérstök verðlaun, sem veitt voru stigahæstu telpum og drengjum í hvorum flokki. Verölaun öll til keppninnar voru gefin af áfengisvarna- nefnd, en keppnin var eins og svo oft áður haldin undir kjörorðinu „Bindindi er bezt“. Verðlaun vour afhent í miklu hófi að Hótel Esju í mótslok. Einar Páll Tamini, R.nes Sigurður Sv. Péturaaon, V Ingvi Gunnaraaon, R KÚLUVARP Siguröur Sv. Péturaaon, V Jón Arnar Magnússon, S Jóhann Samsonaraon, R.nes Magnús Ý. Magnúaaon, N-V Guömundur Símonaraon, R DRENGIR B-FLOKKUR: 50 M HLAUP Haukur S. Guömundaaon, S Þröstur Ingvason, N-V Andri Lútheraaon, R Kriatján Friójónaaon, V Helgi Kolvióaraon, R.nes HÁSTÖKK Þröatur Ingvarason, N-V Oliver Pálmason, V Helgi Kolvióaraon, R.nea Ólafur Grettisaon, R Arnar Þór Björnaaon, S LANGSTÖKK Haukur Guómundaaon, S Þröatur Ingvaraaon, N-V Helgi Kolvióaraon, R.nea Andri Lútheraaon, R Kristján Friójónason, V KÚLUVARP Oliver Pálmaaon, V Arnar Þór Björnaaon, S Gunnar Gestaaon, N-V örn Steinar Marinóaaon, R.nes Ólafur Ingi Grettiaaon, R TELPUR A-FLOKKUR: 50 M HLAUP Eva Sif Heimisdóttir, R Súaanna Helgadóttir, R.nes Kriatín Gunnarsdóttir, S Hafdía Ingimaradóttir, N-V Drífa Gúatafadóttir, V HÁSTÖKK Kristín Gunnaradóttir, S Heba Friöriksdóttir, R.nes Eva Sif Heimiadóttir, R María Lúóvígadóttir, V Helga Ingvadóttir, N-V LANGSTÖKK Bryndía Guómundadóttir, R Súaanna Helgadóttir, R.nea Hulda Helgadóttir, S Hafdía Ingimaradóttir, N-V María Lúóvígadóttir, V KÚLUVARP Bryndís Guómundadóttir, R Hulda Helgadóttir, S Drífa Gústafadóttir, V Helga Ingvadóttir, N-V Heba Friórikadóttir, R.nes TELPUR B-FLOKKUR 50 M HLAUP Rannveig Guöjónadóttir, S 5,31 5,15 4,90 11,36 11,12 10,03 9,58 8,85 7,20 7,30 7,40 7,80 7,80 1,50 1,40 1,25 Ui 1,20 4,76 4,44 4,31 4,30 3,80 9.10 8,99 8,84 7,03 6,46 6,70 6,70 7,10 7,20 7,80 1,44 1,35 1,30 1,30 1,30 5,36 5,04 5,00 4,72 4.56 8,79 8,50 8,48 7,23 7,09 7,20 • „Hákarlarnir“ úr FH urðu í þriðja sæti. „Viöskiptanemar“ meistarar — í fyrstu firma- og félagshópakeppni KR í innan- hússknattspyrnu Fyrir skömmu lauk fyrstu firma- og félagshópakeppni KR í innan- hússknattspyrnu. Þátttaka var takmörkuð við 60 liö og komust færri að en vildu. Keppnin fór í alla staði vel fram og voru þátttakendur sér- staklega ánægöir með að gefa félagshópum kost á að vera meö. „Viðskiptanemar" sigruðu aö þessu sinni, „Sambandið" varð í ööru sæti og „F-Hákarlar“ í þriðja. Fyrirkomulag skólakeppni FRÍ er þannig aö keppt er í tveimur aldursflokkum grunnskólanema af báöum kynjum, og getur hvert um- dæmi sent mest átta keppendur til mótsins. Hvert umdæmi á einn fulltrúa í hverri grein. í boöhlaup- inu hlaupa allir fulltrúar hvers skólaumdæmis saman í einni sveit, og eins og svo oft áöur varö boö- hlaupiö einhver skemmtilegasta og mest spennandi keppnisgreinin. Úrslit mótsins, sem fram fór undir röggsamri stjórn Siguröar Helga- sonar, uröu annars sem hér segir: DRENGIR A-FLOKKUR: 50 M HLAUP Ólafur Gudmundsson, S 6,6 Einar Tamini, R.nat 6,9 Hörður Gunnaraaon, V 6,9 Ingvi Gunnaraaon, R 7,0 Magnúa Ý. Magnúaaon, N-V 7,2 HÁSTÓKK Jón A. Magnúaaon, S 1,60 Jóhann Samaonaraon, R.nea 1,55 Hðróur Gunnaraaon, V 1,55 Bjarki Haraldaaon, N-V 1,55 Guðm. Símonaraon, R 1,25 LANGSTÖKK Ólafur Guómundaaon, S 5,82 Bjarki Haraldaaon, N-V 5,75 Skíðaráö Reykjavíkur heldur sína árlegu firmakeppni 1. maí nk. í Bláfjöllum. Keppt veröur í göngu og svigi og keppir hvert fyrirtæki annaöhvort í göngu eöa svigi. Dregiö veröur um þaö í hvorri greininni hvert fyrirtæki keppir. Keppendur frá félögunum úr Reykjavík keppa fyrir fyrirtækin og draga keppendur út fyrirtækin sem þeir keppa fyrir. í svigi er útsláttarkeppni, þ.e tveggja brauta keppni, en slík keppni er mjög skemmtileg á aö horfa. Vegleg verölaun eru til þeirra fyrirtækja sem hreppa fyrstu sætin. Þau fyrirtæki sem hafa áhuga á þátttöku í firmakeppni og félögin í Reykjavík sem hafa ekki þegar haft samband viö skíöaráö, geta tilkynnt þátttöku til skíðaráösins, (Viggó Benediktsson, formaöur, sími 17100, Bergþóra Sigmunds- dóttir, sími 45229). Þátttökugjald er kr 1.000.- • Þau urðu stigahæst í hverjum flokki í skólakeppni FRÍ: (f.v.) Bryndís Guðmundsdóttir Reykjavík, Ólafur Guömundsson Suðurlandi, Haukur S. Guömundsson Suöurlandi og Þórveig Hákonardóttir Vesturlandi. Þeir Ólafur og Haukur eru bræöur og er faðir þeirra Guömundur Jónsson á Selfossi, gamall landsliðsmaður í frjálsíþróttum. Morgunblaöiö/Kristján Einarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.