Morgunblaðið - 26.04.1983, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 26.04.1983, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1983 27 Iþróttamaður Norðurlanda: Volvo-bikarinn til Noregs • Norska stúlkan Berit Aunli sem er margfaldur heimsmeistari í skíðagöngu var kjörin íþróttamaður Norðurlanda fyrir áriö 1982. Það voru formenn samtaka íþróttafréttamanna á Norðurlöndum sem velja íþróttamanninn hverju sinni og hlýtur sá að taunum veglegan bikar og peningaupphæö. Kjörið fór að þessu sinni fram í Helsinki í Finnlandi. Þetta er annað árið í röð sem kona er kjörin íþróttamaður Noröur- landa. • Formenn samtaka íþróttafréttamanna á Norðurlöndum með Volvo- bikarinn, sem að þessu sinni fer til Berit Aunli í Noregi. • Hjónin Berit og Ove Aunli hafa um langt skeið verið í röð fremstu skíðagöngumanna heimsins. Nú var Berit kjörin íþróttamaður Norður- landa og var hún vel aö titlinum komin. í fyrra var danska badminton- konan Lene Köppen kjörin svo aö Berit er önnur konan í röð á Norður- löndunum sem titilinn hlýtur. Norræna skíöalandskeppnin: Tekst Dönum að sigra íslendinga? Nú liggur fyrir fimmta skýrslan um þátttökuna í Norrœnu fjöl- skyldulandskeppninni á skíðum 1983. Keppninni lýkur 30. apríl og vantar töluvert að þátttaka sé nægilega góð hér á landi. Svo getur fariö að Danir vinni okkur í keppninni ef svo fer sem horfir og þætti mörgum það skarö fyrir skildi ef svo færi, segir í frétt frá Skíðasambandi íslands. Fólk er hvatt til aö senda inn þátttökutilkynningarnar, en þaö er nægilegt ef hver og einn hefur far- iö fimm sinnum á skiöi í vetur í eina klukkustund í senn og er alveg ör- uggt, aö fjöldi fólks hefur þegar lokiö þessu marki. Nú veröa allir aö leggjast á eitt og sameinast um sigur aö minnsta kosti yfir Dönum í þessari keppni. Staöan í í keppninni er Fjöldi nú þessi: kepp. stig Noregur 37.000 2.067.0 Finnland 31.680 1.508.6 Svíþjóð 32.957 903 ísland 480 480 Danmörk 2.860 254.2 • Þetta eru þrír vaskir hlauparar. Frá vinstri: Sighvatur Dýri, Hafsteinn Óskarsson og Garðar Sigurðsson. Þeir voru í 3ja manna sigursveit ÍR á sumardaginn fyrsta er 68. víðavangshlaup félagsins fór fram. Þeir félagar eru aö því er virðist allir í góðri æfingu og því líklegir til þess aö ná góöum árangri í sumar. Þeir þjálfa á Austurlandi MIKIL gróska er jafnan í knatt- spyrnuíþróttinni á Austurlandi á sumrin. Nú hafa flest félögin þar gengið frá ráðningu þjálfara og eru þeir þessir: Austri: Hjörtur Jóhannsson. Valur: Jens Einarsson. Leiknir: Ólafur Gíslason. Súlan: Þorvaldur Hreinsson. Hrafnkell: Birgir Finnbogason. Sindri: Einar Stefán Björnsson. Einherji: Gústaf Baldvinsson. UMFB: Emil Björnsson. Huginn: Ólafur Sigurvinsson. Höttur: Helgi Indriöason. Þróttur: Jóhannes Bárðarson. Egill rauði: Óráöið í stöðuna. Veggtennis Þrekmiöstööin í Hafnarfirði hefur nýlega opnað tvo nýja velli fyrir veggtennis, en það er ný íþróttagrein hér á landi. Leikurinn er fyrir 2, 3 eöa 4 og er fólginn í því aö sleginn er bolti í vegg meö tennisspaöa og má hann aöeins snerta gólfiö einu sinni, áö- ur en andstæðingurinn slær hann. Nota má alla 4 veggina og er leikiö í S upp á 9, 13 eöa 15 og í R upp á 21. Veggtennis er meöal vinsælustu almenningsíþrótta í heiminum í dag, t.d. í Englandi, Bandaríkjun- um, Kanada og Þýzkalandi. Hægt er aö panta tíma í síma 54845 alla daga frá kl. 8.00—22.00. Þrekmiðstööin leigir fólki spaöa og bolta og einnig veröa þessi áhöld til sölu fljótlega. KARLALANDSLIÐIÐ í borötenn- is mun taka þátt í Heimsmeist- aramótinu í borðtennis 28.4—9.5 nk. Mótið verður hald- ið í Tokyo í Japan. Leikmenn í liðinu eru: Hilmar Konráðsson, Víkingi, 23 landsleikir. Gunnar Finnbjörnsson, Örninn, 30 landsleikir. Kristján Jónasson, Víkingi, 1 lartdsleikur. Tómas Sölvason, KR, 1 landsleikur. Á mótinu veröa leiknir 9 landsleikir, 6 í riölakeppni og 3 í lokariðli. Þær þjóðir sem eru í H-riðli 3ju deildar með okkur eru: Nýja Sjáland, Luxemborg, Marokkó, Saudi-Arabía, Líban- on og Filippseyjar. Á mótinu verður einnig keppt í einliða- og tvíliðaleika. Fararstjórar veröa Gunnar Jó- hannsson og Guðrún Ásgeirs- dóttir og munu þau sitja þing Aiþjóðaborðtennissambandsins svo og aukaþing Borðtennis- sambands Evrópu. Þeir keppa í Japan Knatt- spyrnu- úrslit Holland ÚRSLIT i Hollandi: Helmond — Síltard 1—1 Feysnoord — G.A. Eagles 1—1 FC Utrecht — Ajax 0—2 Willem 2 — Haarlem 4—3 AZ 67 — Nac Breda 3—3 Roda JC — Excelaior 1—2 Pec ZwoNe — Sparta 0—3 FC Twente — PSV Eindhoven 3—1 Nec Nijmegen — FC Groningen 2—2 StaOan: Ajax 31 24 5 2 93—32 53 Feyenoord 31 20 9 2 63—33 49 PSV 31 19 9 3 77—32 47 FC Groningen 31 9 14 7 57—52 33 Sparta 31 10 12 9 58—50 32 Excelaior 31 13 6 12 42—38 32 Roda JC 31 12 8 11 50—46 32 Haartem 31 12 8 11 42—46 32 Fort. Sittard 31 11 10 10 34—38 32 FC Utrecht 31 10 8 12 45—50 29 AZ 67 31 10 8 13 45—37 28 Helm. Sport 31 8 9 14 41—61 25 GA Eagles 31 7 10 14 37—57 24 Pec Zwoile 31 8 7 16 38—56 23 Willem 2 31 8 7 18 44—56 23 FC Twente 31 6 10 15 33—54 22 Nec 31 4 13 14 32—57 21 Nac 31 5 19 15 32—63 21 Ítalía ÚRSLIT « Ítalíu: Avellino — PÍM 1—0 Cagliari —• Cesena 0—0 Catanzaro — Juventua 1—2 Fiorentina — AscoH 1—0 Genoa — Napoli 0-0 Inter Milano — Roma 0—0 Torino — Verona 1—1 Udinese — Sampdoria 0—4 Staöan: Roma 27 14 10 3 41 22 38 Juventus 27 12 8 5 43 21 35 Inter 27 10 13 4 35 21 33 Fiorentina 27 11 9 7 33 23 31 Verona 27 10 11 6 33 28 31 Torlno 27 9 12 6 29 21 30 Sampdoria 27 8 13 6 27 24 29 Udinese 27 5 18 4 21 26 28 Genoa 27 6 13 8 31 33 25 Avellino 27 7 11 9 24 31 25 Cagliari 27 6 13 8 21 28 25 Pisa 27 7 9 11 25 27 23 Napoli 27 5 13 9 20 29 23 Aacoli 27 7 8 12 27 36 22 Cesena 27 4 13 10 20 31 21 Catanzaro 27 2 9 16 19 48 13 Noregur Úrslit i 1. umterO i Noregi, sem leikin var á aunnudag: Brann—Start 0—2 Bryne—Mjoendaien 5—1 Eik—Hamkam 0—0 Kongsvingar—Lillestroem 2—2 Moss—Viking 2—0 Leikur Vaaierengen og Rosenberg verOur leikinn 5. maí. • Þau Björg Finnbogadóttir og Jóhann Vilbergsson voru bæði sigursæl á skíöamóti öldunga sem fram fór fyrir skömmu. Hér sjást þau meö bikara þá er þau hlutu í verölaun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.