Morgunblaðið - 26.04.1983, Síða 48

Morgunblaðið - 26.04.1983, Síða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1983 Aðdáendur Liverpool urðu að bíða með að fagna titlinum — United á enn tölfræðilega möguleika á sigri í deildinni Norwich City sigraöi Liverpool á Anfield á laugardag 2:0 — og tölfræðilega séð er Liverpool því ekki enn öruggt með sigur í deildinni. Líkurnar á því aö Manchester United nái titlinum af þeim eru þó einn á móti miljón, eins og sagöi í fréttaskeyti. Liverpool er meö 81 stig og fjóra leiki eftir, United er með 63 stig og á sex leiki eftir. United getur því einnig komist í 81 stig. Liverpool er meö 54 mörk í plús en United 20. Manchester-liðið þyrfti því aö sigra meö yfirburðum í sínum leikj- um og Liverpool aö tapa öllum sínum ætti fyrrnefnda liðið að eiga möguleika. Aðdáendur Liverpool töldu titil- inn í öruggri höfn, og biöu eftir aö geta fagnaö honum endanlega. En allt gekk á afturfótunum hjá liöinu. Á 52. mín. skoraði írski landsliös- maöurinn Mark Lawrenson sjálfs- mark. Mark Barham gaf lágan bolta fyrir markiö — Lawrenson henti sér og ætlaði aö skalla frá en skallaöi þess í staö í markið aftan viö Grobbelaar. Eftir markiö sótti Liverpool stíft til aö jafna leikinn, og tryggja sér þar meö þaö eina stig sem liðið þarf til aö vinna meistaratitilinn. En á 72. mín. skoraði Martin O'Neill meö frábæru skoti af 30 m færi og boltinn sveif í markið rétt undir þverslánni. Þetta var fyrsta tap Liverpool á heimavelli í 27 leikjum. Norwich hefur ekki tapaö í síöustu níu leikjum og er nú líklegt aö liöiö sleppi viö fall. Áhorfendur voru 37.022. Laurie Cunningham, sem Manchester United er með aö láni frá Real Madrid, skoraöi fyrra mark liösins gegn Watford. Hann vippaði boltanum í netið eftir aö Steve Sherwood í markinu haföi mistekist aö ná fyrirgjöf Ray Wilk- ins. Tólf mín. síðar var Frank Stapleton felldur innan teigs og Ashley Grimes skoraöi annað mark United úr vítaspyrnunni sem dæmd var. Áhorfendur voru 43.048. Terry Connor skoraöi sitt fyrsta mark fyrir Brighton eftir aö hann var keyptur frá Leeds á 79. mín. leiksins gegn Coventry og þaö dugöi suöurstrandarliöinu til sig- urs. Þessi sigur jók vonir Brighton 1. DEILD Liverpool 38 24 9 5 85—31 81 Watford 38 20 4 14 67—50 64 Man. Uníted 36 17 12 7 48—28 63 Aston Villa 38 19 4 15 54—46 61 Nott. Forest 38 17 8 13 54—47 59 Tottenham 37 16 9 12 55—46 57 Stoke City 38 16 8 14 52—53 56 Southampton 38 15 11 12 51—52 56 West Ham 37 17 4 16 59—54 55 Everton 38 15 9 14 57—46 54 Ipswich 38 14 11 13 58—45 53 Arsenal 37 14 10 13 50—50 52 Norwich 38 13 10 15 47—53 49 West Bromwich 38 12 11 15 47—48 47 Notts County 39 13 7 19 51—«7 46 Coventry City 38 12 9 17 43—53 45 Sundertand 38 11 12 15 43—56 45 Luton Town 37 11 11 15 61—74 44 Man. City 39 12 8 19 45—67 44 Birmingham 38 9 13 16 34—53 40 Brighton 38 9 12 17 36—63 39 Swansea Ctty 38 9 10 19 47—62 37 2. DEILD QPR 37 24 6 7 70 30 78 Wolves 38 19 13 6 61 37 70 Fulham 38 19 9 10 80 41 66 Leicester 38 19 7 12 68 41 64 Newcastle 38 16 12 10 66 49 60 Leeds 37 13 17 7 46 40 56 Oldham 39 12 19 8 57 44 55 Shrewsbury 38 14 13 11 46 45 55 Barnsley 38 14 12 12 56 49 54 Sheffietd W. 37 13 14 10 52 41 53 Blackburn 38 13 11 14 53 54 50 Cambridge 38 11 11 16 37 54 44 Grimsby T. 38 12 8 18 43 66 44 Cariisle 38 11 10 17 64 65 43 Derby 38 8 19 11 45 52 43 Middlesbrough 38 10 13 15 43 65 43 Charlton A. 38 12 7 19 56 81 43 Crystal P. 37 10 12 15 37 46 42 Bolton W. 38 11 9 18 41 56 42 Chelsea 38 10 11 17 48 59 41 Rotherham 39 9 13 17 39 64 40 Burnley 36 10 6 mmmm 20 51 ammm 60 36 um aö hanga í deildinni, en aftur á móti missti liöiö Jimmy Case af velli meiddan og Chris Ramsey, bakvöröur, var rekinn af leikvelli í annaö skiptið í þessum mánuöi. Hann var einnig rekinn út af í leikn- um gegn Tottenham fyrir stuttu. Áhorfendur voru 14.676. Birmingham, sem líklegt er til aö falla náöi sigrinum tveimur mín. fyrir leikslok í viöureigninni við Ev- erton er Robert Hopkins skoraöi eina markiö meö skalla. Áhorfend- ur voru 11.045. Brian Talbot skoraöi öll þrjú mörk Arsenal gegn Manchester City og City er datt enn lengra niöur töfluna. Fyrstu tvö mörkin ( á 24. og 70. mín.) voru eftir undir- búning Kenny Sansom, en þaö þriöja geröi Talbot meö þrumusk- oti úr hornspyrnu. Áhorfendur: 16.810. John Wark skoraöi tvö mörk fyrir Ipswich gegn Sunderland og hefur hann því skorað 21 mark á tímabilinu. Paul Mariner og Robert Turner geröu hin mörk Ipswich en eina mark Sunderland geröi Nick Pickering. Áhorfendur voru 16.193. Stoke náöi forystu gegn South- ampton meö marki George Berry á 59. mín. en þremur mín. fyrir leiksl- ok missti Peter Fox, markvöröur liösins, knöttinn frá sér og David Wallace jafnaði. Dave Watson, miöveröi Stoke, og fyrrum miö- veröi enska landsliöið, var fagnaö innilega af áhorfendum, en þetta var hans síðasti leikur fyrir liöiö áöur en hann heldur til Vancouver Whitecaps. Áhorfendur voru 14.903. Paul Walsh, sem haföi ekki skoraö í þrettán deildarleikjum í röö, sökkti Swansea meö þremur mörkum í síöari hálfleik. Walsh skoraði á 55., 74., Bob Latchford skoraöi svo sitt þrítugasta mark á keppnistímabilinu fyri Swansea er fimm mín. voru eftir, en einni mín. síöar fullkomnaði Walsh þrennu sí- na og Swansea er nú komiö í neösta sæti deildarinnar. Áhorf- endur: 11.561. Dave Swindelhurst lék meö West Ham á ný eftir meiðsli og skoraöi hann fyrra markið gegn Villa. Billy Bonds skoraöi svo ann- aö markiö með föstu lágskoti eftir sendingu Alan Devonshire þrettán mín. fyrir leikslok. Áhorfendur: 21.822. Finnski leikmaöurinn Aki Lahtin- en skoraöi fyrir Notts County gegn Forest á fyrstu mínútunni en For- est náöi aö sigra í leiknum meö mörkum Kenny Swain úr auka- spyrnu á þrettándu mín. og Mark Proctor átta mín. síöar. Áhorfend- ur voru 25.554. Enski landsliðsmaöurinn Derek Statham geröi afdrífarík mistök í vörn WBA og það kostaöi það, aö liðiö tapaöi í sjötta sinn í röö. Steve Archibald skoraöi eina mark leiksins eftir aö Statham haföi næstum fært honum knöttinn á silfurfati í dauöafæri á 29. mín. Áhorfendur voru 14.490. QPR er nú öruggt með sæti í 1. deild á næsta keppnistímabili. Liö- iö er meö 78 stig og fimm leiki eftir og nær einu af þremur efstu sæt- unum í 2. deild. Svo mikiö er víst. Sjálfsmark Paul Hart færöi liöinu sigur yfir Leeds á Loftus Road. Ronnie Glavin skoraöi bæöi mörk Martin ONeill, með boltenn, gerói ennaó mark Norwich gegn Liverpool og gulltryggói þar meó aigurinn. Markiö var gullfallegt — þrumuskot af 30 m. færi. Brian Talbot gerói þrjú mörk fyrir Arsenal. Barnsley gegn Blacburn, Garner og Keeley svöruöu. Hoggan gerði bæöi mörk Bolton gegn Cam- bridge. Hamilton (tvö) og Donovan skoruöu fyrir Burnley gegn Chelsea, og Brooks og Hilaire skoruöu fyrir Palace gegn Grimsby. Wilson geröi eina mark leiksins er Leicester sigraöi Ful- ham á útivelli. Wharton, McDer- mott og Varadi (tvö) skoruðu fyrir Newcastle en fyrir Charlton skor- aöi Robinson bæöi mörkin. Wylde geröi mark Oldham en Bannister svaraöi fyrir Sheff. Wednesday. Seasman geröi mark Rotherham úr víti og Archie Gemmill geröi mark Derby — einnig úr víti. Willi- ams og Bates geröu mörk Shrews- bury, Shoulder geröi eina mark Carlisle. Einar kastaði spjótinu 82,66 Einar Vilhjálmsson spjótkastari úr UMSB kastaöi 82,66 metra á frjálsíþróttamóti í Waco í Texas á föstudagskvöldið og sigraöi ör- ugglega. Einar hefur veriö ósigr- andi á frjálsíþróttamótum í Bandaríkjunum aö undanförnu og hefur nú margsinnis kastaö á níunda tug metra. Óskar Jakobsson ÍR tók þátt í kringlukasti á mótinu og kastaöi rúma 59 metra, nákvæma tölu vantar, og sigraöi einnig. Óskar hefur þá tvisvar kastaö rétt tæpa 60 metra í vor. Ekki var keppt í kúluvarpi í Waco, en kúlunni hefur hann tvisvar varpaö rétt yfir 20 metra strikiö í vor, og í samtali viö Mbl. kvaöst Óskar vera aö koma til í þeirri grein, en slæm tognun í haust háöi honum viö æfingar fram eftir vetri. Oddur Sigurösson spretthlaup- ari úr KR keppti einnig í Waco, en þeir Oddur, Einar og Óskar eru all- ir viö nám í Austin í Texas, og hljóp hann 400 metra hlaup á 47,12 sek- úndum. Þá hlaut Oddur tæpar 47 sekúndur í millitíma í 4x400 metra boöhlaupi á mótinu, og sigraöi skólasveitin léttilega. Guömundur Skúlason Á hefur dvalist viö æfingar í Austin frá því skömmu eftir áramót. Hann keppti í 800 metra hlaupi í síöustu viku og hljóp á 1:56,4 mínútum, en eflaust er talsvert betri árangurs aö vænta frá honum í sumar. — ágás. Reykjavíkurmótið: Víkingar eru efstir Úrslit í síöustu leikjum Reykjavík- urmótsins í knattspyrnu hafa orö- ió þessi: Valur — Ármann 5—0 Fram — Fylkir 3—1 Víkingur — KR 4—0 Staöan í mótinu er nú þessi: Víkingur 3 3 0 0 6—0 7 Fram 3 2 1 0 5—1 6 Valur 3 1 0 2 5—3 3 KR 3 111 3—5 3 Þróttur 3 111 3—3 3 Fylkir 3 1 0 2 2—5 2 Ármann 4 0 13 1—8 1 — ÞR. Knatt- spyrnu- úrslit England 1. deild: Arsenal — Manchester City 3—0 Birmingham — Everton 1—0 Brighton — Coventry 1—0 Ipswich — Sunderland 4—1 Liverpool — Norwich 0—2 Luton — Swansea 3—1 Manchester United — Watford 2—0 Nott. Forest — Notts County 2—1 Stoke — Southampton 1—1 WBA — Tottenham 0—1 West Ham — Aston Villa 2—0 2. deild: Barnsley — Blackburn 2—2 Bolton — Cambridge 2—0 Burnley — Chelsea 3—0 Crystal Palace — Qrimsby 2—0 Fulham — Leicester 0—1 Middlesbr. — Wolverhampton 0—0 Newcastle — Charlton 4—2 Oldham — Sheffield 1—1 QPR — Leeds 1—0 Rotherham — Derby 1—1 Shrewsbury — Carlisle 2—1 3. deild: Bournemouth — Lincoln 1—0 Cardiff — Southend 4—1 Exeter — Brentford 1—7 Gillingham — Plymouth 2—1 Muddersfield — Reading 3—1 Millwall — Doncaster 3—0 Oxford — Wigan 2—0 Portsmouth — Chesterfield 4—0 Preston — Orient 2—1 Sheffield — Bradford 2—1 Walsall — Newport 2—1 4. deild: Aldershot — Rochdale 6—4 Bristol — Bury 2—1 Hartlepool — Swindon 1—2 Hull — Crewe Alexandra 1—0 Northampton — Hereford 2—1 Peterborough — Darlington 1—1 Scunthorpe — Blackpool 4—3 Tranmere — Halifax 1—2 Wimbledon — Port Vale 1—0 York City — Chester 1—0 Skotland SKOTLAND, úrvalsdeild: Aberdeen — Celtic 1—0 Dundee Utd.— Kilmarnock 4—0 Hibernian — Dundee 0—0 Rangers — Morton 2—0 St. Mirren — Motherwell 4—0 1. deild Alloa — Hearts 1—1 Clydebank — Airdrie 2—0 Dunfermline — Clyde 0—0 Hamilton — Ayr United 1—0 Queens Park — Partick Thistle 0—1 Raith Rovers — Falkirk 0—3 St. Johnstone — Dumbarton 1—0 2. deild Albion R. — Arbroath 0—2 Berwick R. — E. Stirling 1—3 East Fife — Brechin City 1—2 Meadowbank — Stenhousemuir 1—1 Queen of South — Forfar 1—2 Stirting Albion — Montrose 1—0 Staóan { úrvalsdeildinni Dundee Utd. 33 21 8 4 80 34 50 Celtic 33 22 5 6 79 34 49 Aberdeen 31 21 4 6 61 24 46 Rangers 32 11 12 9 43 34 34 St. Mirren 32 9 11 12 41 44 29 Hibernian 32 7 14 11 34 42 28 Dundee 32 8 11 13 38 46 27 Motherwell 32 10 4 18 36 65 24 Morton 33 6 8 19 30 66 20 Kilmarnock 32 3 9 20 25 78 15 Svíþjóð Önnur umferð saensku knattspyrn- unnar var leikin i sunnudag. Úrslit urðu þessi: AIK—Oster 1—0 Eltsborg—Brage 4—1 Gávle—Hacken 1—1 Halmstad—IFK Göteborg 0—2 Mjállby—Hammarby 1—0 Orgryte—Malmö 1—1 Úrslit i Oanmörku: Hvidovre — Brönshöj 1:1 OB — Frem 2:0 Nsstved — Esbjerg 1:1 Ikast — Köge 2:1 AGF — Bröndby 2:1 Kolding — Lyngby 2:2 B 1903 - Vejle 0:2 B93 — Herning 1X1 Staðan í Danmörku: Ikast 5 5 0 0 9—3 10 Hvidovre 5 2 2 1 8—3 6 Frem 5 2 2 1 8—4 6 Vejle 5 3 0 2 5—3 6 Esbjerg 5 2 2 1 8—8 8 Brönshöj 5 2 2 1 5—8 6 Næstved 5 2 1 2 7—5 5 B93 4 2 1 1 4—2 5 AGF 4 2 11 5—5 5 Lyngby 4 12 1 8—3 4 Köge 5 2 0 3 5—7 4 Kolding 5 0 3 2 4—7 3

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.