Morgunblaðið - 26.04.1983, Side 27

Morgunblaðið - 26.04.1983, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1983 35 K R BAGGATINAN Kemur nú á markaöinn enn þá fullkomnari og afkasta- meiri en nokkru sinni fyrr. Hún hleöur á vagn eöa bíl allt aö 1000 böggum á klukku- stund. KR BAGGATINAN tekur jafnt upp stutta bagga sem langa, þunga sem létta og vinnur sitt verk af öryggi hvernig sem baggarnir liggja á vellinum. KR BAGGATÍNAN er hönnuö fyrir íslenskar aöstæöur — þaö gerir gæfumuninn. Leitiö nánari upplýsinga KAUPFELAG RANGÆINGA Hvolsvelli. Símar 99—8121 og 99—8225. Reiðnámskeið sumarið 1983 Almenn námskeið í hestamennsku fyrir börn frá 9 ára aldri og unglinga. Nr. 1 Þriðjud. 31. maí - 7. júní Nr. 2 Þriðjud. 7. júní - 14. júní Nr. 3 Þriðjud. 28. júní - 5. júlí Nr. 4 Þriðjud. 5. júlí - 12. júlí Nr. 5 Föstud. 15. júlí - 22. júlí Nr. 6 Föstudag 22. júlí - 29. júlí Nr.7 Þriðjudag 16. ágúst - 23.ágúst Ferðir með áætlunarferðum Hreppar-Skeið frá Umferðamið- stöðinni í Reykjavík kl. 17:30 á þriðjudögum og kl. 18:30 á föstu- dögum og frá Geldingaholti kl 9:30 á morgnana og komið í bæinnkl. 11:30. Þátttakendur fá fjölþætta þjálfun á hestbaki. Kennd er undirstaða hestamennsku, meðhöndlun og umhirða hesta. Kennt er í gerði og á hringvelli. Einnig eru bóklegir tímar. Farið verður í útreiða- túra, kvöldvökurog leiki. Þátttakendur á öllum námskeiðunum mega koma með eigin hesta. Ferðir eru ekki innifaldar í námskeiðsgjaldi. Upplýsingarog bókanir í Geldingaholti sími: 99-6055. Hestamióstöóin Geldin^holt Reiöskóli, tcimning, htDssaicekt og sala Gnúpverjahrepp, Arnessyslu, simi 99-6055 KRÓNURÚT Philips eldavélar. FÁST í TVEIMUR STÆROUM. VIÐ ERUM SVEIGJANLEGIR i SAMNINGUM. Heimílistæki hf HAFNARStRÆTI 3-20455- SÆTÚNI8 - 15655 Fróðleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! PARKET Amerísk Tennessee-eik í gegn (ekki spónlagt), hannaö úr lausum ekta parketstöfum, nótuöum saman í 12 tommu flísar, sem varöar eru meö sjálflímandi svamp-undirlagi og verpast ekki. • Auðvelt fyrir menn aö leggja (mikill kostn.sparnaöur). • Ekkert sull meö lím og lakk (líka kostn.sparnaöur). • Tilbúió til notkunar strax. • Hljóölátt aö ganga á. • Hljóöeinangrandi. • Hitaeinangrandi. • Mjúkt aö standa á. • Ekkert viöhald. • Endingargott. • Fallegt, upprunalegt, ekta (ekki ettirliking). Hartco ameríska parketið er fram- leitt og hannað með tilliti til kostn- aðar, þæginda, fegurðar og and- ingar. __ M----»11..-- * »vrtitwf®r — Slúttliatcr AfM peppértfw af NmfieHnuiw og þrýsttð ........... I — Umboösmaöur: ÚTSÖLUST ADIR: Liturinn Siðumula 15. R.. simi 84533 Mélmur ht., Reykjavikurvegi 50. Hafn., simi 50230 Smiösbúö Garöabæ, simi 44300. Börfcur, Vest mannaey jum, simi 1569. Byggingaþfónustan, Bolungarvík, simi 7351. KEA Akureyri, simi 21400. bóröur Júlíusson, skrifst. Laugavegi 26 2. h., Reykjavik, simi 22245. U'BIX 160 Hagsýna eftirherman U-BIX 160 er hagsýna eftirherman í U-BIX fjölskyldunni og leggur sig alla fram viö aö vera í senn fjölhæf og ódýr í rekstri. Hún afgreiðir pappírsstæröirnar A3, A4, og A5 úr tveim bökkum á augabragði og vandar sig alltaf jafn mikið. w SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 — Simi 20560 — Pósthólf 377

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.