Morgunblaðið - 26.04.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.04.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 26. APRÍL 1983 XJOWU- 5PÁ CONAN VILLIMAÐUR HRÚTURINN 21. MARZ-19.APRÍL Njéttu samskipta yið góoa vini og ástvini síodegis. Aðrir styftja áform þín, bcði hagnýt og ánægjuleg. Bakaðu. Góður dag- ur til að ganga í félagsskap, t.d. stúku. M NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Það skiptast á skin og skúrir í dag, heilsan er á uppleið, en þú ert undir þrýstingi í einkalífinu. Góður dagur til að halda veislu. h TVÍBURARNIR 21.MAl-20.JtNl Iní getir oroio heppinn í happ- drætti eða getraunum. Heilsan lagast með bvfld, en þú ert ör- vcntingarfulhir, einkum út af nánu sambandi. 'ÍJKj KRABBINN <C.9m 21.JÚNI-22.JÚL1 Skemmtun heima við gefst vel og þú a'ttir að njóta fjólskyldu- lífsins, skapandi starfsemi og hijóðlátra frístunda. Félagslegar skyldur eru þreytandi og þií þarft hvíld. LJÓNIÐ 23.JÍIL1-22.ÁGÚST Þetta er ágKtur dagur fyrir stað- bundna skemmtun, þátttöku í þjóðfélagsmálum og fjólskyldu- lífi. Bakaðu. Góður dagur til að ganga á fjöll. MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT. Njóttu menningarlífsins og taktu þátt f stjornmálastarf- semi. Gettu þín á spennu innan fjölskyldunnar snemma dags. Hlutirnir lagast fyrir kvöldið. rVf.| VOGIN WiSá 23.SEPT.-22.OKT. Þú skalt f dag aðhafast allt það, sem bætir þig. lieimsæktu ná- grannana og cttingjana. Eld- aðu. Góður dagur til að ganga fram af sér. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Varastu eyðslu í félagslífinu eða rifrildi við ástvini. Einbeittu þér að uppbyggingu líkamans og gerðu actlanir fyrir framtfðina. if jfl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ástarsamband, sem þú itt f, styrkist. Þú ert rómantískur og þig dreymir dagdrauma. Úrslit kosninganna koma þér á óvart, eða rétt eins og þrumari úr lok- uðu bakaríi. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú tckur þátt í almennum, fé- lagslegum eða stjórnmálalegum atburði. Varastu áfengisneyslu, og áhættusama tómstundaiðju. in VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þú ættir að sækja kirkju í dag. Forðastu skemmtanir heima við og sinntu félagHlífinu sfðar. Þvoðu bilinn, eða fíðu einhvern til þess og gakktu fri hlutum, sem þú hefur trassað. '< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú verður iengi að jafna þig eft- ir kosningarnar. Þú ættir að borða úti í kvöld. Eins ættirðu að sinna fjölskyldunni meira en þú gerir. .....¦........................... ------------------ WfifíVK Ve/i...'E6Pa*KKBAlX DYRAGLENS mmmmmrm TOMMI OG JENNI LJOSKA PAeUfZ'pETTAtR /NW4£> SJNNJ SEM ES KEM AQ f?ER SOFANP// A^r 5Ase>i ée, péfz bkíci K At> UÖKA ViÐ f>AO 5EM þ0 <3^ \ Jl!)... þessvesNA ( ÆTLAPI éS-AP L3ÓKA V,____^VfP 0LUNP/NN FERDINAND ...................'.......—;¦••;...... -----------—... -_ BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Hafa menn heyrt talað um hliðarkall í sama lit? Þetta er auðvitað mótsögn samkvæmt orðanna hljóðan, þar sem hlið- arkall merkir kall í hliðarlit, þ.e.a.s. öðrum lit en þeim sem spilað er. En þetta er eigi að síður ekki svo afleitlega að orði komist. Vestur ? ÁK1074 ? 873 ? 9 ? K876 Norður ? G65 ? KG1092 ? G764 ? 10 Austur ? 92 ¥D4 ? ÁD832 ? G942 Suður ? D83 ¥Á65 ? K105 ? ÁD73 Suður spilar 2 hjörtu eftir grandopnun og yfirfærslu norðurs. Vestur spilar út spaðaás og faer níuna í frá makker. Frá bæjardyrum vesturs er spaðanían einspil, frá smáu tvíspili, frá D9 eða D9 þriðju. Fjórir möguleikar. Hvað um það, það er sjálf- sagt að skipta yfir í tígul. Austur drepur á ás og spilar aftur tígli, auðvitað. En hvaða tígli? Tíguláttunni til að biðja um spaða? Það væri rétt eftir venjulegu hliðarkallsreglunni. En í þessari stöðu er miklu meira virði fyrir makker að vita hvernig spaðinn er. Þess vegna mælir Kantar með þess- ari reglu: Þegar það liggur ljóst fyrir frá sjónarmiði beggja varnarspilaranna hvaða lit verður næst spilað, sýnir hátt spil í boðtitnum (tígli í þessu tilfelli) háspil eða eyðu í kalllitnum (spaða í þessu tilfelli). Það var spilið að ofan sem varð tilefnið til þess að Kantar formaði þessa reglu, en hann var í austur að spila með Weichsel í tvímenningskeppni. Weichsel lá lengi yfir stöðunni en spilaði loks smáum spaða yfir á tvist Kantars! SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á móti ungra meistara í Jurmala í Sovétríkjunum fyrir skömmu kom þessi staða upp í skák alþjóðameistaranna Hari- tonovs, sem hafði hvítt og átti leik, og Lputjans. MEY, BIG BROTHER, I HAVE A PROFOUNP s QUESTION F0R YOU... H0U) C0ME, UWEN YOU'RE UJORKlNéONA JI65AUJ PUZZLE,TMHE'5ALWAYS A PIECE MI55IN6? Heyrðu stóri bróðir, ég þarf Hvernig stendur á því að ' Er það Spurningin? að spyrja þig einnar gáfulegrar það vantar ávallt eitt stykki / spurningar ... pússluspil? Nei, spurningin er, hvers vegna maður finnur það samt alltaf? 27. Bxh6!! — Bxe2, 28. Rxe4 — Dd8 (Þvingað, því 28. ... fxe4 er svarað með 29. Hg7+ — Kh8, 30. Hcc7 með mótsókn) 29. Rg5 - e4, 30. Hg7+ - Kh8, 31. Hxh7+ - Kg8, 32. Hcc7 og svartur gafst upp. FIDE- meistarinn Gavrikov sigraði á móti þessu, sem haldið er á hverju ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.