Morgunblaðið - 26.04.1983, Page 34

Morgunblaðið - 26.04.1983, Page 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1983 Sýning sunnudag kl. 20.00. Miðasalan er opin mllli kl. 15.00—19.00 dagiega. Sími 11475. __________________________________i ÍSLENSKA ÓPERAN ®MíiCADÖ T T Óperetta RPiARHÓLL VEITINCAHÍS Á horni Hve-fisgötu og IngólfsstræUs. s. 18833. Hvernig á aö sigra verðbólguna? Bráöskemmtileg amerísk gaman- mynd. Sutan Saínt Jamet, Jettica Lange, Eddie Albert. Sýnd kl. 9. SíÞJÓÐLEIKHÚSI'B GRASMAÐKUR 6. sýning föstudag kl. 20 7. sýning laugardag kl. 20 LÍNA LANGSOKKUR laugardag kl. 15 Litla sviöiö: SÚKKULAÐI HANDA SILJU í kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Míöasala 13.15—20. Sími 11200. FRUM- SÝNING Bíóbær frumsýnir í dag myndina Ljúfar sœlu- minningar Sjá augl. annars staö- ar í blaðinu. TÓNABÍÓ Slmi31182 Páskamyndin í ár Nálarauga (Eye of the Needle) R'« Umteil Artists Kvikmyndin Nálarauga er hlaöln yflr- þyrmandi spennu frá upphafi tll enda. Þeir sem lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekki missa af myndinni. Bökin hefur kom iö út t íslenskri þýöingu. Leikstjóri: Richard Merquarnd. Aöalhtutverk: Donald Sutherland, Kate Nellígan. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Siöuttu týningar. Tootsie 10 ACADEMYAWARDS Itlentkur texti. Þessl margumtalaöa, stórkostlega ameriska gamanmynd, er nú frum- sýnd á íslandi. Dustin Hoffman fer á kostum i myndinnl. Myndin var út- nefnd til 10 Óskarsverölauna og Jessica Lange hlaut verölaunin fyrlr besta kvenaukahlutverkiö. Leikstjór: Sidney Pollack. Aöalhlutverk: Duat- in Hoffman, Jettica Lange, Bill Murray og Sidney Pollack. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hatkkaö verö. B-salur Saga heimsins I. hluti Heimsfræg, ný, amerísk gamanmynd meö úrvalsleikurum. Sýnd kl. 7 og 9. Geimstöð 53 (Android) Afar spennandi, ný amerísk kvik- mynd meö Klaut Kintki í aöalhlut- verki. Sýnd kl. 5. Bönnuö börnum innan 12 ára. Aöalhlutverk: LHja bórltdóttir og Jóhann Siguróarton. Kvlkmynda- taka: Snorri Þóritton. Leikstjórn: Egill Eövarðtton. Úr gagnrýni dagblaöanna: .... alþjóölegust islenskra kvik- mynda til þessa .. . tæknilegur frágangur allur á heimsmælikvaröa ... mynd sem enginn má missa af ... hrífandi dulúö, sem lætur engan ósnortinn .. . Húsiö er ein besta mynd, sem ég hef lengi séö .. . spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandanum ... mynd, sem skiptir máli...“ Bönnuó börnum 12 ára. Sýnd k. 5 og 9. Dolby Stereo. Fáar týningar eftir. Leitin að eldinum Nýbökuö óskarsverölaunamynd Myndin hefur auk þess fengiö fjölda verölauna. Dolby Stereo. Endurtýnd I nokkra daga kl. 7. Verðtryggð innlán - ( j\ vöm gegn verðbólgu ÍPbijnaðarbankinn Traustur banki Heimili óskast Óskaö er eftir heimili í sveit eöa strjálbýli fyrir öryrkja meö framtíöardvöl í huga. Allar nánari upplýsingar veitir félagsmálastjórinn í Hafnarfiröi í síma 50482. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirðí. Nýjasta mynd .Jane Fonda": Rollover Mjög spennandi og vel leikin, ný bandarísk kvlkmynd í litum. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Krit Krittofferton. ftl. texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.10. bíobcb Smiðiuvegi 1 Ljúfar sæluminningar Þær gerast æ Ijútarl hlnar tælu há- skólaminningar. Þaö kemur berlega I Ijós I þessarl nýfu, eltlldjörfu amer- fsku mynd. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. LEIKFÉLAG REYKjAVÍKLJR SÍM116620 SKILNAÐUR miövikudag kl. 20.30. laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir SALKA VALKA fimmtudag kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir GUÐRÚN föstudag kl. 20.30. Miöasala i Iðnó kl. 14—19. Þ& er hún loksins komln, páska- myndin okkar. Diner, (sjoppan á hornlnu) var staöurlnn þar sem krakkarnir hittust á kvöldin, átu franskar meö öllu og spáöu i fram- tiöina. Bensín kostaöi sama sem ekkert og því var átta gata tryllltæki eitt æösta takmark strákanna, að sjálfsögöu fyrir utan stelpur. Holl- ustufæöi, stress og pillan voru óþekkt orö í þá daga. Mynd þessari hefur veriö líkt viö American Graffiti og fl. í þelm dúr. Leikstjórl: Barry Levineon. Aöalhlutverk: Sfeve Gutt- enberg, Daniel Sfern, Mickey Rourke, Kevin Bacon og fl. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. LAUGARÁS Símsvari I KJ 32075 Ekki gráta — þetta er aðeins ekting Ný, bandarisk mynd, byggö á sönnum atburóum er geröust í Viet- nam 1967, ungur hermaöur notar stríöiö og ástandiö tll þess aö braska meö bírgöir hersins á svört- um markaöi, en gerist síöan hjálp- arhella munaöarlausra barna. Aöal- hlutverk: Dennis Christopher (Bre- aking Away), Susan Saint George (Love at first blte). Sýnd kl. 5, 9.05 og 11. Bönnuö börnum innan 12 ára. Allra siöustu sýningar. Missing Aöalhlutverk: Jack Lemmon og Sissy Spacek. Sýnd kl. 7. Allra sióustu sýnlngar. Collonil vernd fyrir skóna, leðrið, fæturna. Hjá fagmanninum. Kaupmenn — Kaupfélög Muniö aö landsins stærsta úrval af skóreimum er hjá okkur Heilsölubirgðir Style Ltd., sími 42519. í greipum dauðans Rambo var hundeltur saklaus. Hann var .einn gegn óllum", en ósigrandi — Æsispennandi ný bandariík Panavision litmynd, byggö á sam- nefndri metsölubók eftir David Morr- ell. Mynd sem er nú sýnd viösvegar vió metaösókn meó: Sylvester Stallone, Ríchard Crenna. Leik- stjóri: Ted Kotcheff. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Myndin er tekin í Dolby Stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Járnhnefinn Spennandi og ilfleg bandarisk litmynd, hörku- slagsmál og eltingaleikur frá byrjun til enda, meö Jmnes Iglehart, Shirley Washington. Bönnuö börnum — fslenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Afburöa vel leikln Islensk stórmynd um stórbrotna fjölskyldu á krossgötum. — Úrvalsmynd fyrlr alla. — — Hreinn galdur á hvita tjaldlnu. — Leikstjórl: Kristfn Jóhannesdóttir. Aöalhlutverk: Arnar Jónsson — Helgs Jónsdóttir og Þóra Frióriks- döttir. sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Drápssveitin Hörkuspennandi bandarfsk Panavlslon litmynd, um bíræfin þjófnaö og hörkuátök, meö Mike Lang og Richard Scatty. íslenskur texti. — Bönnuó innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.