Morgunblaðið - 30.04.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.04.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1983 í DAG er laugardagur 30. apríl 120. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 08.16 og síödegisflóð kl. 20.34. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.05 og sól- arlag kl. 21.47. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið í suöri kl. 03.48. (Almanak Háskól- ans.) Þegar Jesús sá þaö, sárnaði honum og hann mælti við þá: Leyfið börnunum að koma, varnið þeim eigi, því aö slíkra er Guös ríki. (Mark. 10, 14.) KROSSGÁTA LÁRfciT: — I vatnsfall, 5 lokka. 6 askar, 7 rás, 8 á, 11 ku.sk, 12 tók, 14 fjárhjörd, 16 kvenmannsnafn. L6ÐRÉTT: — 1 dýflissa, 2 vinna, 3 haf, 4 vegg, 7 heidur, 9 fuglinn, 10 .signióu, 13 ambátt, 15 samhljóðar. LAIISN SÍÐLSTIJ KROSSGATU: LÁRÉnT: — 1 huslar, 5 tá, 6 ósætti, 9 lek, 10 ít, 11 hr., 12 tau, 13 ekla, 15 afi, 17 taglió. LÓÐRÍTTT: — 1 hjólhest, 2 stæk, 3 lát, 4 reitur, 7 serk, 8 tía, 12 tafl, 14 lag, 16 II. FRÉTTIR ÞAÐ var svalt í vedri fyrir norðan í fyrrinótt og nætur- frost á ýmsum veðurathugun- arstöðvum þar, mest 3 stig t.d. á Sauðanesi, f Vopnafirði og í Strandhöfn. Slydda á Raufarhöfn. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í plús 2 stig um nóttina, en uppi á Hvera- völlum var frostið 5 stig. Veð- urstofan sagði í spárinngangi að hitastigið myndi breytast fremur lítið. í fyrrinótt mæld- ist mest úrkoma á Horni, 8 millim., hér í Reykjavík var lítilsháttar rigning. Ifyrradag var sólskin hér í bænum í 20 mín. Þessa sömu nótt í fyrra- sumar var eins stigs nætur- frost hér í bænum, en 8 stiga frost norður í Skagafirði. í gærmorgun var 2 stiga hiti í Nuuk á Grænlandi. PENINGASEÐLAR. Seðla- banki íslands tilkynnir í nýju Lögbirtingablaði nýjar reglur um út- og innflutning pen- ingaseðla. Segir þar að inn- lendum og erlendum ferða- mönnum sé heimilt við komu eða brottför frá landinu, að taka með sér allt að 2100 krónur í seðlum aö verðgildi 10, 50 og 100 krónur. Varðandi erlenda seðla mega ferðamenn búsett- ir hérlendis flytja með sér út úr og inn í landið þann erlenda gjaldeyri, sem þeir hafa lögleg umráð yfir. Ferðamenn búsett- ir erlendis mega flytja jafn- mikla erlenda peninga út úr landinu og þeir fluttu inn við komu til landsins, að frá- dregnum dvalarkostnaði hér. Gjaldeyrisbankar, svo og aðrir sem löglegar heimildir hafa, mega flytja erlenda peninga inn og út úr landinu. Reglur þessar taka þegar gildi, segir að lokum í tilk. Seðlabankans. fyrir 25 árum GENF, 29. aprfl: íslend- ingar munu innan skamms víkka út flsk- veiðilandhelgi sína í 12 sjómflur. Þessi fregn er höfð eftir mönnum, sem hafa verið í nánu sam- bandi við sendinefnd ís- lands á Genfar-ráð- stefnunni. Ostaðfestar fregnir herma, að ísl. flsk- veiðilandhelgin verði víkkuð út innan mánaðar. Fregn þessi er samkvæmt skeyti frá Reuter-NTB og segir að ríkissjórn íslands taki ekki í mál að bíða eftir því að ný ráðstefna komist að samkomulagi um flskveiðilandhelgina. KAFFISÖLUDAGUR Kvenna dcildar Borgflrðingafélagsins hér í Rvík verður í Domus Medica á sunnudaginn, 1. maí. Jafnframt verður efnt til skyndihappdrættis. Húsið verður opnað kl. 14.30. Kvennadeildin hefur starfað í 19 ár. Hefur frá fyrstu tíð unnið að ýmsum líknar- og menningarmálum meðal Borgfirðinga í Reykjavík og eins heima í héraði. Á ÍSAFIRÐI. Bæjarfógetinn á ísafirði auglýsir í Lögbirtingi lausa stöðu rannsóknarlög- reglumanns til starfa þar í bænum og Isafjarðarsýslu og skal hafa aðsetur þar í bæn- um. Umsóknarfrestur er til 10. maí nk. HÆTTUR. Þá tilk. utanríkis- ráðuneytið í nýlegu Lögbirt- ingablaði að kjörræðismanni íslands austur í Kuala Lump- ur, Walter E. Koch, hafi verið veitt lausn frá störfum. KVENFÉLAG Árbæjarsóknar heldur skemmtifund á þriðu- dagskvöldið kemur í safnað- arheimilinu og hefst hann kl. 20.40. Gestir koma á fundinn og eru það konur úr Kvenfé- laginu á Eyrarbakka. HAPPDRÆTTISVINNINGAR í vorhappdrætti íþróttafélags stúdenta komu upp á þessa miða: Utanlandsferðir að verðmæti 15.000 kr. hver komu á: 41 - 47 - 199 og 361. Utan- landsferð að verðmæti 12.000 kr. komu á þessa miða: 115 — 332 — 923 og 934. Þá komu á eftirtalda miða vinningurinn hljómplata eða kassetta: I, 6, 7, 8, 11, 24, 38, 44, 55, 58, 71, 73, 75, 88. 91, 107, 114, 128, 133, 134, 135, 138, 139, 144, 154, 157, 160, 180, 188, 208, 211, 213, 221, 223, 224, 227, 240, 248, 255, 285, 308, 309, 329, 347, 348, 375, 384, 388, 3%, 397, 399, 404, 406, 412, 417, 444, 449, 467, 477, 481, 482, 491, 503, 513, 514, 515, 523, 540, 554, 566, 573, 574, 575, 593, 597, 627, 631, 637, 641, 650, 666, 727, 731, 732, 890, 906, 928, 941, 945, 960, 965 og 967. KVENFÉLÖGIN Fjallkonurnar í Breiðholti III og Kvenfélag Breiðholts halda sameiginleg- an skemmtifund þriðjudaginn 10. maí í Menningar- miðstöðinni Gerðubergi og hefst þessi fagnaður með borðhaldi kl. 20. Eru konur í þessum kvenfélögum beðnar að tilkynna þátttöku sína fyrir 8. maí nk. og gefa sig fram við þessar konur: Hildigunni í síma 72002, Brynhildi, síma 73240, Þórönnu, síma 71449 eða Sonju, sími 71031. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Þingeyr- arkirkju i Austur-Hún. fást á eftirtöldum stöðum: Kirkju- húsinu Klapparstig 27, simi 21090, hjá Guðrúnu Svein- bjarnardóttur, Skeiðarvogi 81, sími 36137 og hjá Huldu Á. Stefánsdóttur, Bergstaðastr. 81, sími 25920. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór togarinn Við- ey úr Reykjavíkurhöfn til veiða. Esja fór í strandferð og Dettifoss lagði af stað til út- landa í fyrrakvöld. Þá kom Stapafell úr ferð á ströndina og fór skipið aftur í gær á strönd- ina. I gærmorgun lagði togar- inn Bjarni Benediktsson af stað til veiða, svo og togarinn Karlsefni. Danskt gasflutn- ingaskip Nina Tolstrup kom að utan með farm og er farið aft- ur. Líffæri til sölu — vegna kosningaskulda Þeir fóru bara í slátur, frú, þeir töpuðu svo hroöalega í kosningunum!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 29. apríl til 5. maí, að báöum dögum meötöld- um, er ílngólfs Apóteki. Auk þess er Laugavega Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér önæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, aími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17.—18. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Siiungapollur sími 81615. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrí sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknanímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Saeng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaapílali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarepítalinn í Foeavogi: Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 HafnarbúOir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvfl- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndaratöðin: Kl. 14 til kl. 19 — Faaðingarhaimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítali: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flðkadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilaataðaapítalí: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íalands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Eínnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þlng- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöö i Bú- staöasafni, sími 36270. Víökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjartafn: Opiö samkvæmt umtali Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar: Opiö mióvikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opió miö- vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóir: Opió alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböó og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opió kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er haBgt aö komast r bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbsejarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Ðööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 tll kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraó allan sólarhrínginn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.