Morgunblaðið - 30.04.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.04.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1983 w Opið frá kl. 1—4 2ja herb. íbúðir Álfaskeiö 2ja herb. á 1. hæð ca. 70 fm með 25 fm bílskúr. Verö 950—1000 þús. 3ja herb. íbúðir Flyðrugrandi 78 fm íb. á 3ju hæð. Verð 1300—1350 þús. Sörlaskjól 3ja herb. ca. 70 fm í kjallara. Verð ca. 1 millj. og 50 þús. Eyjabakki 3ja herb. ca. 90 fm á 1. hæð. íbúð í góðu standi. Verö 1200 þús. Grettisgata Litið 3ja herb. ca. 60 fm á 2. hæð. Sér þvottahús. Góðar geymslur. Verð ca. 800 þús. 4ra herb. og stærri Digranesvegur 100 fm íb. á 1. hæð. Bílskúrs- | réttur. Æskileg skiþti á 2Ja herb. íbúð. Verð 1400 þús. Kársnesbraut — Sérhæö 5 herb. ca. 140 fm. Fæst í skipt- um fyrir 4ra herb. i'búð í lyftu- blokk. Njarðargata 2. hæö og ris. Nýstandsett að hluta. Grunnflötur 68 fm. Verö ca. 1300 þús. Njörvasund — Sérhæö 100 fm íb. á 1. hæð. 35 fm j bílskúr. Verð 1550 þús. Dvergabakki 6 herb. ca. 140 fm á efri hæð. 4 I svefnherb., tvær stofur, gott hol með föndurherb. innaf. Þvottur í ib. og sameiginlegur niðri. Skipti á minni eign æskileg. | Verö 1,5 millj. Sogavegur — Sérhæð 150 fm á 1. hæð. Góöur bilskúr. I Skipti æskileg á minni eign með | góöum stofum. Raðhús og einbýli Háagerði — Raöhús Ca. 153 fm á tveimur hæðum. j —5 svefnherb., tvær stofur. j Gott eldhús. Tveir inngangar. Efri hæð gæti nýst sem sér íbúð | með sér inngangi. Allt vel útlít- andi. Skipti möguleg á góöri lít-1 illi 4ra herb. íb. á 1. eða 2. hæð. Einkasala. Einbýii í Hafnarfirði 80 fm gr.fl. á tveimur hæöum, I staös. nálægt skólum. 4 svefn-1 herb., stórt eldhús og ágætar [ stofur. 48 fm bílskúr. Seljahverfi Vorum að fá inn 290 fm einbýli á tveimur hæðum með 30 fm bilskúr. Hlíðarás — Parhús Fokhelt 210 fm á tveimur hæð- um. með innb. bílskúr. Teikn. á skrifstofunni. Verð ca. 1400— 1500 þús. Réttarbakki Glæsilegt raðhús með innb. bílskúr. Alls 215 fm á pöll- um. Stórar stofur. 5 svefn- herb., smekklegt eldhús. Gott þvottaherb. og tvær góðar geymslur. Allt ( sér- klassa. Hjarðarland Mosfellssv. Siglufjarðarhús á steyptri neðri hæð. Alls 220 fm. Skiptl mögu- leg á 4ra—5 herb. íb. í Rvík. Vantar hæð og kjallara miðsvæðis, ca. 150—350 fm alls, fyrir veitinga- stað uppi og kjötvinnslu uppi. Vantar fyrir góöan kaupanda ca. 150 fm sérhæö. Má þarfnast lagfæringar. Vantar 2ja herb. íbúöir MARKADSPfÓNUSTAN INGÖIFSSTRA.TI 4 . SIMI »911 1 \ Róbert Arnl Hreiðarsaon hdl. Halldór Hjartarson. Iðunn Andrésdóttir. Anna E. Borg. Mi : Dúfnahólar — 2ja herb. — Ákv. sala 2ja herb. íbúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi við Dúfnahóla. fbúðin er í góðu ástandi. Mikið útsýni. Suðursvalir. Góð sameign. fbúðin er laua til afh. fljótlega. Til sýnis um og eftir helgina. Uppl. í síma 72347. QIIWIAD 911í»n —9117fl SOLUSTJ LARUS Þ VALOIMARS OllVIMn L I KJU L\ J/U LOGM J0H Þ0RÐARS0N HDL Á úrvalsstaö við Síðumúla 200 fm ný verslunarhæö (götuhæö). Skuldlaus eign. Margskonar möguleikar. Ákv. sala. Teikning og nánari upplýs- ingar aöeins á skrifstof- unni. AtMENNA FASTEIGMASAl AW LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Ö). HÚSEIGNIN Opið 10—18 laugardag og frá kl. 13—17 sunnudag Dingjuvegur — einbýli Gott 250 fm einbýli á þrem hæöum. Mikiö útsýni. Möguleiki á sér íb. í kjallara. Skipti koma til greina meö einbýli á tveím íbúöum. Neöri-Flatir — Garðabæ Sérlega glæsilegt 200 fm einhýli á einni hæö. 4 svefnherb., 2 stofur, arinherb. og bókaherb. Mjög falleg ræktuö lóð. Tvöfaldur bílskúr. Verö 3,6—3,7 millj. Uppl. eingöngu gefnar á skrifstofu. Einbýli — Kópavogur Fallegt einbýli viö Fögrubrekku á 2 hæöum. Stofa meö arin, stórt eldhús, hjónaherb., 2 barnaherb. og baöherb. Kjallari ófullgerö 2ja herb. íbúð. Bílskúr fylgir. Verð 2,4—2,6 millj. Framnesvegur — raðhús Ca. 100 fm endaraöhús á 3 hæðum ásamt bílskúr. Nýjar hitalagnir. Verð 1,5 millj. Skipti koma til greina á 2ja—3ja herb. íbúð. Laufásvegur 200 fm íbúð á 4. hæð. 3 svernherb. og tvær stórar stofur. Gott útsýni. Lítið ákv. Hraunbær — 4ra herb. Ca. 116 fm íbúö á 2. hæð. 3 svefnherb., stofa og hol. Rúmgott eldhús. Lítið áhvílandi. Verö 1350—1400 þús. Höfðatún — 3ja herb. Góö 100 fm íbúö á 2. hæð. Stofa, 2 svefnherb., eldhús ný uppgert og baðherb. Sér inng. Verö 1,1—1,5 millj. Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúö í vesturbæ eða miöbæ. Sörlaskjól — 3ja herb. 70 fm íbúö á 1. hæö. 2 samliggjandí stofur og svefnherb., ný teppi. Tvöfalt gler. Kleifarsel — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúö tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign veröur fullfrágengin. Þvottahús í íbúölnni. Gengiö verður trá húsinu að utan og bílastæði malbikuö. Verð 1,1 —1,2 millj. Hrísateigur — 3ja herb. Ca. 60 fm íbúð í kjallara. 2 saml. stofur, 1 svefnherb. Nýjar innrétt- ingar á baðl og í eldhúsi. Einarsnes — 3ja herb. 73 fm risíbúð við Einarsnes. 2 svetnherb., stofa, hol, nýtt gler. Verð 750 þús. Laugavegur — 2ja—3ja herb. Ca. 50 fm íbúð á jarðhæð. 1 svefnherb., 2 samliggjandi stofur. Verð 800 þús. Hraunbær — 3ja herb. 70 fm íbúð á jaröhæð. Verð 1050 þús. Laufásvegur — 2ja herb. 55 fm góð íþúö á 2. hæð. Stór stofa og eitt herb. Sumarbústaður — Laugarvatn Rúmlega 48—50 tm bústaöur á fögrum staö viö Laugarvatn. 3 svefnherb. og stofa. Sumarbústaður — Grímsnesi Gott 58 fm sumarhús í Hraunborgum. Verö 500 þús. Myndir á skrifst. Húsnæði í Vestmannaeyjum Einbýli, Faxastígur. Lítið einb. dásamt 40 fm steyptu bakhúsi. Húsiö er á tveim hæöum, 2 svetnherb., stofa, eldhús, baöherb. og geymsla einnig er ca. 25 fm viöbygging þar sem starfrækt hefur veriö verslun. Verö 750 þús. Skipti æskileg fyrir 3ja—4ra herþ. íþúö í Rvík. Faxastígur — 2ja herb. Ca. 60 fm íbúö í tvíbýli 2 herb., eldhús og baöherb. Verö 300 þús. Tvær sérhæðir — Vestmannabraut Ca. 100 fm sérhæöir ný uppgeröar. Seljast saman eða sér. Verð 530 efri hæðin og 460 þús. neðri hæöin. O HUSEIGNIN lQ) Sími 28511 [ff. Þrjú skip seldu í vikunni >RJÚ íslenzk flskiskip seldu afla sinn erlendis í þessari viku og fengu jmkkalegt verð fyrir hann. 1 næstu viku er fyrirhugað að fjögur skip selji erlendis. Börkur NK seldi 214,4 lestir f Grimsby síðastliðinn mánudag. Heildarverð var 3.920.200 krónur, meðalverð 18,28. Sama dag seldi Ögri RE 273,6 lestir í Bremerhaven. Heildarverð var 4.680.000 krónur, meðalverð 17,11. Á fimmtudag seldi Ársæll Sigurðsson HF 147,6 lestir í Grimsby. Heildarverð var 2.646.300 krónur, meðalverð 19,93. Það skal tekið fram, að Börkur frá Neskaupstað stundar ekki veiðar nú, heldur siglir með hluta af afla þriggja Neskaupstaðartogara, þeirra Birtings, Bjarts og Barða, til að jafna vinnsluna í fiskverkun fyrirtækisins. Leiðrétting TVÆR meinlegar villur slæddust inn í frétt hafða eftir Kristjáni Ragnarssyni á bls. tvö í Morgun- blaðinu í gær. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum og leiðréttir þær hér með. í fréttinni var haft eftir Krist- jáni, að Jóhanna Tryggvardóttir hefði komið til hans ásamt portú- gölskum útgerðarmönnum og rætt um veiðiheimildir í íslenzkri land- helgi. Það er ekki rétt. Erindi þeirra var að falast eftir því að fá keyptan ferskan íslenzkan fisk upp úr íslenskum fiskiskipum til söltunar um borð í portúgölskum skipum. Ennfremur er haft eftir Kristjáni, að reynt hefði verið að kaupa fiskinet frá Portúgal, en því miður hefði ekki orðið af því. Það er rangt. Rétt er að innkaupadeild LÍU hefur staðið fyrir innflutn- ingi á portúgölskum þorskanetum og það hefur Sambandið einnig gert. Málverkauppboð mánudaginn 2.5. 1983, kl. 8.30 aö Hótel Sögu. Verkin sýnd, laugardaginn 30.4. og sunnudaginn 1.5. í Breið- firöingabúö Skólavörðustíg 6B, kl. 2—6, báöa dagana. Klausturhólar. Orlofshús Sjómannafélags Reykjavíkur Mánudaginn 2. maí nk. frá kl. 9 veröur tekið á móti umsóknum um dvöl í orlofshúsum félagsins í Hrauni Grímsnesi og aö Húsafelli. Þeir félagsmenn sem hafa davliö í orlofshúsi félags- ins aö Húsafelli 1981 eöa 1982 koma ekki til greina viö úthiutun á þessu sumri í Húsafelli. Stjórnin. OUND FASTEIGNASALA Opið í dag kl. 13.00 til kl. 15.00 2ja herb. Skemmtileg og falleg ibúö i Mosfellssveit er á jarðhæð. Bílskúr tylgir. Ákv. sala. Verð 1050 þús. 3ja herb. Góð íbúð í Hraunbæ. Verð 1,2 millj. Stór 3ja herb. ibúö i Blöndubakka. Verö 1,3 millj. Falleg 3ja herb. ibúö í Eyjabakka. Verö 1250 þús. 4ra herb. í Álfheimum, góð 120 fm íbúö. Verö 1350 þús. Laufás Garöabæ, góð sérhæð, 140 fm, meö bílskúr og góðum garöi. Verð 1,9 millj. Skipasund, 100 fm skemmtileg miöhæö meö bílskúr. Verö 2,2 míllj. Einbýli Öldugata Hf. 55 fm ásamt bílskúr og hávöxnum trjám í garöi. Verð 1350 þús. Norðurtún Álftanesi, 146 fm hús, tilb. undir tréverk, ásamt bílskúr. Skóli og skólabíll í hverfinu. Ákv. sala. Afh. í júni. Verö 1950 þús. Okkur vantar STRAX raðhús og einbýli í sölu og á skrá á höfuöborgarsvæöinu og nágrenni. Einnig opið á morgun sunnudag Ólafur Geirsson viöskiptafraeðingur. Guðni Stefánsson. SKOLAVÖRÐUSTIGUR 18, 2. HÆÐ. r;29766 I_3 HVERFISGÖTU 49

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.