Morgunblaðið - 30.04.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.04.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1983 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Keflavík blaðberar óskar. Uppl. í síma 1164. Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Ólafsfiröi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62319 og hjá afgreiðslunni á Akureyri í síma 23905 og 23634. Laus staða Viö Menntaskólann við Sund er laus til um- sóknar staða aöstoðarskólastjóra. Gert er ráð fyrlr aö aöstoðarskólastjóri sé að öðru jöfnu ráöinn til fimm ára í senn úr hópi fastra kennara á framhaldsskóiastigi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- ‘ isins. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 25. maí nk. — Umsóknareyöublöð fást í ráðu- neytinu. Menn tamálaráðuneytið, 26. apríl 1983. Gagnfræðaskólinn á Höfn Tvo kennara vantar. Aðalkennslugreinar: enska, íslenska og raungreinar. Húsnæöi á staönum. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-8348 eða 97-8321. Tækniteiknari óskast á teiknistofu undirritaös, strax eða eftir samkomulagi. Starfsreynsla æskileg. Laun að veröleikum. Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum berist afgreiöslu Mbl. fyrir 7. maí nk. merktar: „Framtíðarstarf — 87“. Jón Haraldsson arkitekt. Matreiðslumaður og framreiðslu- maður og aðstoðarfólk í eldhús óskast að Hótel Borg. Upplýsingar hjá hótelstjóra, síma 11440. Starfsmaður óskast Skíðasamband íslands óskar að ráða dríf- andi starfskraft til vinnu hálfan daginn frá og með 1. júní. Verkefni eru útgáfa Skíðablaðsins og ýmis störf er lúta að fjáröflun. Æskilegt er að um- sækjandi hafi bíl til umráöa. Umsóknir sendist merktar Skíðasambandi íslands, íþróttamiðstöðinni, Laugardal, 104 Reykjavík, fyrir 15. maí nk. Meinatæknir óskast á Heilsugæslustööina á Egilsstööum frá 22. maí til 1. september 1983. Styttri tími kemur til greina. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu stöðvarinnar í síma 97—1386 fyrir 10. maí nk. Verslunarstjóri Fyrirhugað er að ráöa í starf verslunarstjóra í stóra sérvöruverslun í Reykjavík (fatnaður, skór, búsáhöld og ferðavara). Við leitum að traustum starfsmanni, sem hef- ur áhuga á framtíðarstarfi hjá traustu fyrir- tæki. Verslunarmenntun og/eða reynsla í verslunarstörfum og stjórnun er nauðsynleg. /Eskilegur aldur 25—40 ára. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. maí merkt: „XDG — 321“. Suðurnes — Aðstoða r ver kst jór i Skipaafgreiösla Suðurnesja óskar eftir að ráða mann til aöstoðar við verkstjórn o.fl. Upplýsingar veittar í síma 3260. Umsóknir sendist til skrifstofu í Saltsöluhús- inu í Keflavík fyrir 6. maí nk. Skipaafgreiðsla Suðurnesja. Vélfræðingur óskar eftir starfi í landi. Allt kemur til greina. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Vélstjóri — 8631“. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauöungaruppboö sem auglýst var í 11., 16. og 18. tbl. Lögbirt- ingablaösins 1983 á fasteigninni Miökot 3, Djúpárhreppi, þinglesinni eign Ólafs Kristins- sonar, fer fram eftir kröfu Einars Viöar hrl. og fl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. maí 1983 kl. 16.00. Sýslumaður Rangárvallasýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 16. og 18. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1983 á fasteigninni Hólmvangur 7, Hellu, talin eign Ragnheiöar Egilsdóttur, fer fram eftir kröfu Sigurðar Sigurjónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. maí 1983 kl. 15.00. Sýslumaður Rangárvallasýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 16. og 18. tbl. Lögbirt- ingablaðsns 1983 á fasteigninni Eyjasandur 6, Hellu, þinglesinni eign Kóran hf., fer fram eftir kröfu Verslunarbanka íslands hf. á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 4. maí 1983 kl. 14.00. Sýslumaður Rangárvallasýslu. Nauðungaruppboð 2. og síöasta á húseigninni Eyrarvegi 17, Grundarfirði með tilheyrandi lóðarréttindum, þinglýst eign Óskars Ásgeirssonar, fer fram eftir kröfu Þórðar F. Gunnarssonar, hdl., Helga V. Jónssonar, hrl., Brunabótafélags ís- lands og Brands Brynjólfssonar, hrl. á eign- inni sjálfri, miövikudaginn 4. maí 1983 kl. 14.00. Sýslumaðurinn i Snæfellsnesi og Hnappadalssýslu. 29. apríl 1983. Jóhannes Árnason. húsnæöi i boöi Glæsilegt skrifstofuhúsnæði við Skólavörðustíg til leigu, um 50 ferm. Tilboð merkt: „Skólavörðustígur — 3738“, sendist Mbl. fyrir 7. maí. fundir — mannfagnaöir Firmakeppni Hestamannfélagsins Andvara veður haldin á Álftanesi í dag kl. 14.00. Skráning hesta fer fram á staðnum Stjórnin bátar — skip Skipstjórar ath. Óskum eftir að taka humarbáta í viöskipti, sími 92—2809. Utgerðarmenn — skipstjórar Getum enn bætt við einum til tveimur bátum í viöskipti á komandi humarvertíö. Upplýs- ingar í síma 99-3700 og 99-3702, kvöldsími 81006. Meitillinn hf., Þorlákshöfn. Fiskiskip Höfum til sölu ms. Vísi SF. — 64, sem er 149 rúmlesta stálbátur meö 400 hestafla M.wm. aðalvél, tekin upp 1982. Báturinn hefur hum- arleyfi. Bátnum getur fylgt lína, net, troll, humartroll, reknet og reknetahristari. Bátur- inn er sandblásinn og galvaniseraöur. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍMI 29500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.