Morgunblaðið - 30.04.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.04.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1983 1 iciöRnu- | ópá HRÚTURINN Hll 21. MARZ—19.APRIL Frekar neikvæður dagur. Sér- staklega eru það fjármálin sem valda þér vonbrigdum. Keyndu ad gleyma áhyggjunum í kvöld. Fardu í bíó eóa lestu góóa bók. RJJ! NAUTIÐ dl 20. APRlL—20. maI W lendir í einhverjum vand- ræóum í einkalífinu og meó fjár málin. Ef bú ætlar eitthvaó út í kvöld lendiróu ábyggilega í bió- röó svo þaó er líklega best fyrir þig aó vera heima. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JOnI Margt smátt gerir eitt stórt. Þaó veróa ýmsir smámunir til þess aó angra þig í dag og fyrir rest finnst þér dagurinn ómögu- legur. Þú þarft aó hvíla þig og komast aó því hvaÓ þaó er sem þú raunverulega vilt KRABBINN <9* 21.JÚNI-22.JÚLI Þaó er einhver misklíð í vinn- unni hjá þér, gættu þess að boróa ekki yfir þig. Neyttu hollrar fæóu fyrst og fremst. Þú verur líklega aó hætta vió skemmtun sem þú hafðir ætlaó þér á í kvöld. í«ílLJÓNIÐ ^7f||23. JOlI-22. AgOST Reyndu aó deila ekki vió þá sem hafa völdin, hvort sem þaó er í vinnunni hjá þér eóa opin- berlega. Þú veróur einungis fyrir vonbrigóum ef þú feró út í kvöld. Vertu heima og hvfldu b>K- MÆRIN MSÍll 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þig langar ekki til aó vera heima í dag en getur samt ekk- ert farió. Þú veróur líklega fyrir vonbrigóum í dag. Einbeittu þér aó því aó laga heilsuna, slakaóu á í góóra vina hópi í kvöld. VOGIN PTlSd 23. SEPT.-22. OKT. Þú færó einhverjar leióinda- fréttir og ýmislegt smávægilegt veróur til þess aó angra þig. Ef veóur leyHr ættiróu aó fara út í garó og huga aó ræktinni fyrir sumarió. •]5|1 DREKINN 0h5| 23.0KT.-21.NÓV. Þú þarft aó fara vel yfir fjármál- in því nú er komió aó skulda- dögunum. Þú lendir líklega í deilum vió ástvin þinn. Svo þaó veróur ýmislegt til þess aó angra þig í dag. Laxli 22. NÓV.-21. DES. Þú þarft aó sinna ýmsum verk- efnum á síóustu stundu í dag. I*etta veróur til þess aó þú þarft aó hætta vió aó fara út í kvöld. Enda er meira gaman heima. TZ(\ STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Foróastu aó deila vió þína nán- ustu í dag. Fólk í kringum þig er mjög viókvæmt svo að þaó þarf lítió tiL Þú mátt búast vió aó þurfa að hressa upp á fjölskyldu og vini.Eins og vant er. Hlf$i VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Reyndu aó halda gleói þinni þó aó ýmislegt beri út af. Þú þarft aó festa skemmtun sem þú hafir ætlaó á í dag vegna vandræóa sem upp koma í fjölskyldunni. Notaóu tækifærió og hvíldu þig heima. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þér finnst eins og allir í kring- um þig séu til í tuskió en þú ert þaö alls ekki, þú hefur áhyggjur af þessu. Reyndu aó hvíla þig og hættu aó hugsa um hvaó öórum fínnst í CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI LJÓSKA EPDniKi AKin rcnuiriMriu Pylsuhundar ... fjárhundar Púðluhundar ... fjárbítar ... Hérna kemur það ... Bók um IVIitt fólk! ... smalahundar .. Ólafsvallakynið ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Hvernig viltu spila 7 lauf í suður með tíguldrottninguna út? Norður ♦ K8642 V 108 ♦ K98 ♦ Á32 Suður ♦ Á3 ¥ÁK4 ♦ Á53 ♦ KD654 Harður samningur. Laufið verður að vera 3—2, en fleira gott þarf að gerast. Það eru 11 slagir í beinhörðum slögum, sá 12. gæti komið með því að trompa hjarta, en til að sækja þann 13. verður að leita á náð- ir spaðans. Besta áætlunin er þessi: taka ás og kóng í trompi og spila síðan þrisvar spaða. Ef austur á tvílit í spaða, getur hann enga skömm gert þér. Ef spaðinn er 3—3, er hægt að taka síðasta trompið og leggja upp. Eigi vestur tvo spaða og þrjú lauf, taparðu spilinu og ert einfaldlega óheppinn. En það er þessi lega sem þú ert m.a. að glíma við: Vestur Norður ♦ K8642 V 108 ♦ K98 ♦ Á32 Austur ♦ D10 ♦ G975 ▼ G965 VD732 ♦ DG742 ♦ 106 ♦ G9 ♦ 1087 Suður ♦ Á3 VÁK4 ♦ Á53 ♦ KD654 Þú tekur næst ÁK í hjarta og trompar hjarta. Trompar svo fjórða spaðann, tekur trompdömuna, ferð inn á tíg- ulkóng og tekur spaðatvistinn. resið af meginþorra þjóöarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 2480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.