Morgunblaðið - 30.04.1983, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 30.04.1983, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1983 • Lykilmaðurinn í sterku liöi Antwerpen, miðjuleikmaöurinn Pétur Pétursson. Fram 75 ára KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Fram verður 75 ára á morgun, en félagiö var stofnað 1. maí 1908. í tilefni afmælisins verður félagið með opið hús í Átthagasal Hótel Sögu á morgun kl. 14.00 og eru allir Framarar svo og aðrir velunnarar félagsins velkomnir. Nánar verður sagt frá afmælinu á þriðjudaginn. Hörð barátta í Belgíu: Lið Péturs á mögu- leika á efsta sætinu „LEIKURINN um helgina gegn Anderlecht á eftir aö skera út um þaö hvort viö verðum með í baráttunni um meistaratitilinn í Belgíu í ér. Viö getum að vísu mjög vel viö unað með þann árangur sem viö höfum þegar náö í vetur og ég á ekki von é ööru en aö viö tryggjum okkur sæti í Evrópukeppni á næsta ári. Og meö því er mikið fengið," sagöi Pétur Pétursson í spjalli viö Mbl. í gær. Antwerpen, lið Péturs, er núna í þriöja sæti í 1. deild í Belgíu meö 41 stig. í dag leikur liöiö gegn efsta liöinu, Anderlecht. Anderlecht hefur hlotiö 43 stig, Standard er í öðru sæti með 42 stig. Sem sagt mjög jöfn barátta um efsta sætið. „Leikurinn gegn Anderlecht verður mjög erfiöur og okkur verð- ur aö takast mjög vel upp ef viö ætlum aö ganga meö sigur af hólmi. Viö leikum á útivelli og slíkt er ávallt erfitt. Viö gætum vel viö unaö aö ná ööru stiginu. En veröi heilladísirnar meö okkur getur allt skeö. Viö höfum leikiö vel aö und- anförnu og verið í mikilli sókn,“ sagöi Pétur. Anderlecht 29 18 7 4 69—30 43 Standard 29 18 6 5 68—31 42 Antwerpen 29 18 5 6 46—27 41 Beveren 29 14 9 6 63—30 37 Gant 29 13 10 6 45—36 36 FC Brugga 29 14 8 7 47—39 36 Watarsch 29 13 8 8 42—39 34 Lokaran 29 12 7 10 37—30 31 Rac Whita 29 9 11 9 29—28 29 FC Liaga 29 8 10 11 29—45 26 Kortrijk 29 8 9 12 34—44 25 Corclo Br. 29 7 10 12 35—46 24 Bmrtch 29 8 7 14 38—51 23 Liorso 29 8 7 14 28—44 23 Seraing 29 5 11 13 33—58 21 Waregam 29 6 8 15 31—45 20 Winteralag 29 4 9 16 30—51 17 Tongaren 29 4 6 19 28—58 14 Markahæstu leikmenn í 1. deild j Belgíu eru þessir: Erwin Albert, Beveren 18 Erwin Vandenbergh, Anderlecht 17 Simon Tahanata, Standard 16 Djamel Zidane, Kortrijk 14 Guy V.d.smissen, Standard 13 Ronny Martens, Beveren 13 Marc v.d. Linden, Antwerpen 12 Jan Ceulemana, FC Brugge 12 Kenneth Brylle, Anderiecht 12 Rene v.d. Gijp, Lokeren 11 Harry Gnops, Antwerpen 11 — ÞR. Stuttgart verður að sigra: Pétur Pétursson hefur fengiö mjög góöa dóma fyrir leik sinn í vetur meö Antwerpen og átt stór- an þátt í því aö liöinu hefur gengiö eins og raun ber vitni. Pétur er lyk- ilmaöurinn í spili liösins á miöjunni og þykir nýtast þar mjög vel. Hann hefur næmt auga fyrir því aö byggja upp sóknir og gefur góöar sendingar á framherjana. „Þaö hjálpar aö hafa sjálfur leik- iö í framlínu og vita hvernig bolta framherjar vilja fá,“ segir Pétur. Enn er ekkert ákveöiö meö áframhaldandi samninga hjá Pétri. Samningur hans viö Antwerpen er runninn út og þaö mun skýrast á næstu vikum hvort Pétur skiptir um félag eöa hvort hann semur á nýjan leik viö félagiö. Staöan í 1. deild í Belgíu fyrir leikina í dag er þessi: Stórleikur í dag Frá Jóhanní Inga Gunnaresyní, blaöa- manni Mbl. í Hamborg. — ÞAÐ ríkir spenna hér núna vegna leiksins á milli Þýska- landsmeistara Hamburger og spútnikliösins í deildinni í ár, Stuttgart. Þaö er mál manna hér og blööin skýra frá því, aö ætli Hamborg sér aö verja titilinn í ár, þá verði liöiö aö vinna sigur á Stuttgart. Flestir spá Hamborg sigri, en margir eru á því aö liðin skilji jöfn. Stuttgart verður aö sigra í leiknum til aö eíga mögu- leika á því að vinna meistaratitil- inn í ár. Staöan í deildinni hjá efstu liöunum er þessi: HSV 28 15 11 2 64-28 41 W. Bremen 28 18 5 5 58-32 41 Bayern M Stuttgart FC Köln Dortmund Kaiserslaut. Frankfurt 28 15 9 4 83-23 39 27 15 7 5 64-36 37 28 14 8 6 60-35 36 28 15 5 8 64-43 35 28 12 11 5 47-33 35 28 11 4 13 41-40 26 Markahæstu leikmenn eru þess- ir: 18 (-) Rummenigge (Bayern) 18 (2) Völler (Werder Bremen) 15 (-) BurgsmUller (Dortmund) 15 (-) Allgöwer (VfB Stuttgart) 15 (1) Littbarski (1. FC Köln) 15 (1) Hrubesch (HSV) 14 (-) Cha (Eintr. Frankfurt) 13 (-) Hoeness (Bayern) 12 (-) Milewski (HSV) 12 (-) Reichert (VfB Stuttgart) 12 (1) Edvaldsson (DUsseldorf) 11 (-) K. Allofs (1. FC Köln) 11 (1) Abramczik (Dortmund) 10 (-) Heck (1. FC NUrnberg) „EITT ER alveg víst, aö samningur Arnórs heföi ekki gengiö upp ef ekki heföi komið til klásúla í síöasta samningi okkar viö Lokeren, þar sem gengið var frá því aö Arnór mætti fara frá félaginu ef hann óskaði eftir því. Þaö er mjög erfitt aö koma slíku inn í samninga hjá atvinnuknattspyrnumönnum, en okkur tókst þaö nú samt,“ sagöi Eiöur Guðjohnsen, faöir Arnórs, en hann hefur haft veg og vanda af samningum sonar síns vió hiö þekkta knattspyrnufélag Anderlecht í Belgíu. „Viö vorum gagnrýndir á sín- um tíma þegar Arnór fór tii Lok- eren og þaö sögöu margir sem þóttust þekkja til málanna aö viö hefðum gert slakan samning. Nú er annaö komiö á daginn, viö höfum nefnilega aldrei gert neitt annaö en toppsamninga viö Lok- eren og nú síöast viö Anderlecht, og alltaf hugsaö um framtíöina,“ sagöi Eiöur. Kaup Anderlecht á Arnóri hafa vakiö mikla athygli í Belgíu og er mikið fjallaö um þau í blööunum. Svo mikil leynd hvíldi yfir samn- ingum þeirra feðga viö Ander- lecht aö jafnvel stjórn Lokeren vissi ekkert um máliö fyrr en þaö var alveg komiö í höfn og þaö var ekki fyrr en á miövikudagsmorg- un aö stjórnarmönnum í Lokeren var tilkynnt aö Arnór væri búinn aö ná samkomulagi viö félagiö og nú þyrftu Lokeren og Ander- lecht aö semja sín á milli. Arnór hefur ekkert viljaö segja um hversu mikiö hann hefur fengiö í sinn hlut, en Ijóst er, aö samningur hans er einn af þeim stærstu í Belgíu. Hafa forráöa- menn Anderlecht lýst því yfir, aö Arnór sé nú einn af fimm tekju- hæstu leikmönnum í Belgíu. Þegar viö spurðum Arnór aö því hvaöa fimm leikmenn þaö væru sem væru tekjuhæstir, sagðist Arnór ekki hafa hugmynd um þaö, og þegar viö nefndum fræg nöfn eins og Gerets, Ta- hamata og Vandenbergh, þá sagöi hann aö þaö þyrfti ekki endilega aö vera aö þeir væru hæstir. Anderlecht borgaöi 17,5 millj- ónir franka fyrír Arnór, sagöi Eiö- ur, og mun þaö vera nálægt 8,7 milljónum íslenskra króna. Og fær Arnór hluta af þeirri upphæö. Anderlecht er nú eitt sterkasta félagsliö í Evrópu og á mikil upp- IEERSTE TRANSFERBOM NOG VOOR BEGIN TRANSFERPERIODE GEVALLEN Amor Gudjohnsen naar Anderlechl • Mikió hefur verið fjallað um söluna á Arnóri til Anderlecht í belgískum blööum. Hér sjáum vió eina fyrirsögn: „Arnór til Anderlecht“. bygging sér staö hjá félaginu. Anderlecht er í efsta sæti í 1. deild í Belgíu um þessar mundir, og er komiö í úrslit í UEFA- keppninni í knattspyrnu og leikur gegn Benfica. Arnór, sem hefur veriö í stöö- ugri framför sem knattspyrnu- maöur og sýnt mikla færni, hefur fengiö þau ummæli hjá frægum þjálfurum aö hann eigi aö geta komist í fremstu röö knatt- spyrnumanna í Evrópu. Hjá And- erlecht fær hann gulliö tækifæri til aö sýna hvaö í honum býr. Baráttan veröur hörö, en án efa á Arnór eftir aö spjara sig. Hann hefur alla buröi til þess. — ÞR. • Arnór á fullri ferö (baráttunni um boltann (leik með Lokeren.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.