Morgunblaðið - 01.05.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.05.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1983 í DAG er sunnudagur 1. maí, sem er 4. sd. eftir PÁSKA, 121. dagur ársins 1983. Verkalýðsdagurinn. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.54 og síödegisflóö kl. 21.14. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.02 og sól- arlag kl. 21.50. Myrkur kl. 23.00. Sólin er ( hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið í suöri kl. 04.39. (Almanak Háskólans). Varöveitiö því orö þessa sáttmála og breytið eftir þeim, til þess að yöur lánist vel allt, sem þér gjörið. (5: Mós. 29,9.). KROSSGÁTA LÁRÉ1T: 1. hrœAa, 5. á stundinni, 6. logann, 9. fugl, 10. «pa, 11. samhljóó- ar, 12. bókstafur, 13. stefna, 15. bókstafur, 17. glaóari. LÍÍÐRÉTT: 1. sjávardýr, 2. spotta. 3. þrejta, 4. kjánans, 7. uppistöóu, 8. eyktamark, 12. hlífa, 14. virói, 16,- tveir eins. LAIISN SÍÐLSTU KROSSGÁTU: I.ÁRÉTT: 1. foss, 5. Uela, 6. nóar, 7. æd, 8. elfur, 11. ló, 12. nara, 14. safn, 16. Ingunn. l/M)RÉTT: 1. fangelsi, 2. starf, 3. sær, 4. gard, 7. sra, 9. lóan, 10. unnu, 13. man, 15. fg. ÁRNAÐ HEILLA 17A ára afmæli. Sjötugur • U verður á morgun, mánu- daginn 2. maí Halldór Guð- mundsson húsasmíðameistari, Laugatungu við Engjaveg. Kona Halldórs er Björg Sveinsdóttir. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. FRÉTTIR____________________ í DAG. — Auk þess sem 1. maí er Dagur verkaíýðsins, er hans minnst í almanaki Háskólans að þann dag er Valborgar- messa. „Messa til minningar um enska nunnu, Valborgu, sem gerðist abbadís í Heiden- heim í Þýskalandi á 8. öld. — Fólk trúði á Valborgu til verndar gegn göldrum", segir í Stjörnufræði/Rímfræði. — Og í dag er líka Tveggjapostula- messa, hin fyrri af tveim ár- legum. Og segir Stjörnufræði/Rímfræði um þessa messu: „Messa til minn- ingar um postulana Filippus og Jakob Alfeusson". LYFJABÚÐ á Seltjarnarnesi. { tilk. frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu í nýju Lögbirtingablaði, segir að for- seti íslands hafi að tillögu heilbrigðis- og tryggingamála- ráðherra veitt Rósu Tómas- dóttur lyfjafræðingi, leyfi til reksturs lyfjabúðar Seltjarn- arnessumdæmis frá og með 1. apríl síðastl. að telja. Málfreyjudeildin Melkorka hér í Rvík. heldur fund nk. þriðju- dagskvöld, 3. maí kl. 20.30 í Leifsbúð í Loftleiðahóteli. Gestur fundarins verður Ester Guðmundsdóttir formaður Kvenréttindafélags íslands. BANN! LANDSLÖGIN leggja við því blátt bann að sinueld- ur sé kveiktur frá og með deginum í dag að telja, 1. maí. — Hér er löggjafinn að taka tillit til fuglalífs- ins í landinu. Nú er sá tími sem mófuglarnir fara að hreiðra um sig. SYSTRAFÉL. Víðistaðasóknar í Hafnarfirði heldur fund annað kvöld, mánudag, í Vfðistaða- skóla og hefst hann kl. 20.30. Þetta verður fundur með skemmtiatriðum og koma gestir á fundinn stjórn kvenfé- lags Fríkirkjusafnaðarins þar f bænum. Áð lokum verður kaffi borið fram. KVENFÉLAG Laugarnessóknar heldur fund í kjallara kirkj- unnar mánudagskvöldið 2. maf kl. 20. Myndasýning og félags- konur koma með lukkupokana. NEMENDUR Húsmæðraskóla Reykjavíkur skólaárið 1963—64 (brautskráöir) minn- ast 20 ára afmælisins hinn 13. maí næstkomandi og er undir- búningur hafinn. Eru nemend- urnir beðnir að hafa samband við Guðbjörgu í síma 66524 eða við Gunni í síma 16383. KRISTNIBOÐSFLOKKUR KFUK heldur árlega sam- komu sina nk. þriðjudagskvöld f húsi KFUM & K, Amt- mannsstíg 2B. Gísli Arnkelsson flytur þar kristniboðsþátt. Þær Laufey og Inga Þóra syngja, en hugleiðingu flytur sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Á samkomunni verður gjöfum til kristniboðsins veitt móttaka. KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur skemmtifund 7. maí næstkom- andi í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. Eru félags- konur beönar að tilk. þátttöku sfna til: Sillu, sfmi 23746, Ragnhildar, sími 7491, Ernu 66712 eða til Regfnu, sími 35476. KVENFÉLAG Frfkirkjunnar f Reykjavík. Lokafundur vetr- arstarfsins verður á fimmtu- dagskvöldið kemur kl. 20.30 á Hallveigarstöðum og verður spilað bingó. DANSK Kvindeklub fejrer sin födselsdag pá Hotel Esja onsdag den 4. maj kl. 19.30. Tilmeldelse senest mandag 2. maj. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Hvítá til Reykjavíkurhafnar að utan. Af ströndinni komu Úðafoss og Goðafoss. Þá fór togarinn Hjörleifur aftur til veiða og Velafór í strandferð. 1 gær var Stapafell væntanlegt af strönd- inni. HEIMILI8DÝR ÞESSI litla læða, sem er svðrt og hvit hefur verið á flækingi { Þingholtunum hér i Rvfk. sfð- an fyrir páska. Dýravinur, sem skotiö hefur skjólshúsi yf- ir köttinn tók þessa mynd af kisu. I símum 10539 eða 32877 eru veittar uppl. um kisu. Nú skal velja feguröardrottn- Tölva, tölva herm þú mér hver fegurst er á landi hér! Kvöld-, nætur- og helgarþjónutta apótekanna i Reykja- vik dagana 29. april til 5. maí, aö báöum dögum meötöld- um, er ilngólft Apóteki. Auk þess er Laugarnes Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er haagt að ná sambandi viö neyðarvakt lækna á Borgarspítalanum, aími 81200, en því aöeins aö ekki nálst í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélaga íalanda er í Heilsuvernd- arstööinni við Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17,—18. * Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfosa: Selfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. - Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opíö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer saætakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráó islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjukrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailau- verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogalualíð: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islarids. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma peirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þióðminjaaatnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íalanda: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — UTLÁNS- DEILO, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einníg laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a. siml aöalsatns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stotnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánudaga — fösludaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendlngarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640 Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnjg á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bú- staóasafni, stmi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýslngar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Ásgrímstafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, priðjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasatn Ásmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miðvikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jðns Sigurðssonar í Ksupmannahöfn er opiö mlð- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókssafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára töstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. 8undlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltat er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vmturbæjarlaugin: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunarlíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004 Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tíml í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og flmmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrlr karla miðvlkudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, tíl 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar priöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðlö oplö trá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19 Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnartjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerln opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akurayrsr er opin mánudaga—töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjðnusta borgsrslofnsns. vegna bilana á veitukerfi vatns og hits svarar vaktpjónustan alla vlrka daga trá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hetur bll- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.